Alþýðublaðið - 31.10.1968, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Qupperneq 15
31- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 15 HÚSCÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn- — Úrval af góSum áklæSum- Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SÍMI 36857. sem eru á öllum stórum hótelum. Ég fletti ihenni og lokaði henn^ svo. Ég vildi enga „skvísu.” Ég vildi ná í eina stúlku. Stúlku, sem var jafnlíkleg til að skjóta og kyssa. Og ég vissi ekkert, hvað um hana hafðj orðið. Ég hef alltaf með mér „tempus fugit” töfl- ,ur, þar sem maður veit aldrei nema það geti hjálpað í vanda að örva taugarnar ögn. Þrátt fyrir mótmæli lækna eru tempus pillurnar engin eiturlyf eins og morfín til dæmis. Þó hefðu templarar kallað mig eiturlyfja- neytanda, því að ég tók þær stundum til að sól- arhringsleyfi yrði jafnlangt og hálfur má'nuður. Ég nýt þeirrar veliiðanar, sem pillurnar hafa í för með sér. í raun og veru teygja þær úr tímanum, svo hann virðist tíu sinnum lengri eða svo. Þær gera hverja mínútu lengri þannig að þú lifir lengur og meira miðað við mínúturn- ar. Ég hef heyrt um manninn, sem dó úr elli, af því að hann tók pillurnar stanzlaust í heilan mánuð, en ég tek þær aðeins af og til. Kannski gerði maðurinn rétt. Hann lifð^ í velsæld og hamingju — það veit ég — og hann dó hamingjusamur. Hvaga máli skiptir það þá, þó að sólin hafi aðeins .komið upp þrjátíu sinn- um um ævina? Hver ákveður ævitímann og hver dæmir aðra? Ég sat þarna og horfði á pillurnar og sá, að ég átli nóg til að vera ,,í rús” næstu tvö ár- in — eða það lengi, að mér fyndust tvö ár líða. Ég gat skriðið inn í holuna mína og lokað á’ eftir mér. Ég tók fram tvær pillur og vatnsglas. Svo setti ég pillurnar aftur í plasthyikið, setti á mig byssuna og kveikti á símanum, fór út að hótel- inu og lagði af stað til Landsbókasafnsins. Á leiðinni fór ég inn á bar og skoðaði fréttirnar. Það voru engar fréttir frá Iowa, en það eru heldur aldrei fréttir frá Iowa. Um Ieið og ég kom á bókasafnið, fór ég inn í bókaskrárdeildina, setti á mig gleraugu og fór að leita. „ „Fljúgandi diskar” urðu að „Diskavandamálinu” og að „Ljós á himnum” — „Vígahnettir”, — „ÚUjreiðsla almennrar kenningar um upphaf lífsins” og öðru álíka ó- mer.kilegu og asnalegu. Mér hefði ekkert veitt af Geigerteljara til að vinsa úr það, sem vit- leysa var, sérstaklega þar sem ég varð að finna milliveginn í hafi, sem jaðraðj við allt frá dæmisögum Esóps til sagna um meginlandið týnda. En innan klukkutíma var ég kominn með mikið af spjöldum. Ég rétti þau að meynni, sem sat fyrir innan borðið og beið meðan hún mataði ivci’na. Loks sagði hún. — Flestar myndirnar eru í notkun. Þær, sem ieru það ekki verða send ar til herbergis 9-A. Gjörið svo vel að taka lyft- una upp. í herbergi 9 a var önnur manníeskja fyrir, Hún lcit upp og sagði: — Er ekki kvennabósinn sjálfur kominn! Hvernig fórstu að því að finna mig? Ég ihefði svarið fyrir, að óg væni búin að losna við þig. — Sæl, María sagði ég. — Blessaður, svarði hún, — og nú ætía ég að láta þig vita, að ég er hvouki til í eitt né neitt. Ég er að vinna. Ég reiddist. — Heyrðu, iþú þarnia grobbna flón ið þitt! Þó að það virðist undarlegt, kom ég ekki hingað til að horfa á þinn fagra búk. Ég vinn nefnilega stundum líka. Þegar spólurnar rnínar koma, fer ég og finn mér annað — og ibetra vinnufaerbergi! í stað þess að reiðast, blíðkaðist hún. — Fyrir gefðu, Sammi. Ronur heyra isömu orðin of oft. Fáðu þér sæti. — Nei, svaraði ég. — Þakka tilboðið, en ég held, að ég fari. Ég þarf að vinna. __ Vertu kyrr, sagði hún ákveðin. — Lestu það, sem á veggnum stendur! Takir þú spólur úr iherberginu, sem á að lesa þær í, springur flokk únarvélin og yfirbókavörðurinn fær tauga’áfall. — Ég skila þeim, þegar ég er búiinn að lesa þær. Hún tók utan um handlegginn á mér og það fór heitur straumur um mig allan. — Fyrirgefðu mér, Sarnmi. Ég settist og brosti. — Mér kom aldrei ttí ihugar að fara. Ég ætía ekki að slieppa þér úr augsýn, fyrr ©n ég veit símanúmerið þitt, heimilis fangið og réttan háralit. — Kvennabósi, sagði hún lágt. — Ekkert af Iþessu færðu að vita. Hún stakk hausnum inn í le-vólina og lét sCm liún sæi mig ekki. Matarinn sagði bomm! og spólurnar féllu í körfuna. Ég setti þær á borðið við hina lesvél ina. Ein datt niður við hliðina á spólunum, sem Maráa hafði hlaðið upp. Ég tók ,þá, sem ég hélt að. ég ætti óg leit 'á endiann 'áhenni. Það reyndist rangur endi, því á honum stóð bara númerið og IBM-götin, sem vélin vann úr. Ég snéri spól unni við, las á merkismiðann og getti hana í hrúg una mína. — Heyrðu nú! sagði María. — Ég á þessa spólu! — Hættu þessu igóða, sagði ég kurteislega. — En ég er að segja satt. Ég ætía að nota faana næst. Fyrr eða síðar sé ég það, sem liggur í augum uppi. Auðvitað var María ekkdj fcomin til að læra um skótízfcu fyrr og nú! Ég tók aðra spólu úr ihrúgunni 'bennar og las 'á miðann. Nú sfcil ég. — En þér sást yfir um ýmislegt. Ég rótti henni ispólumar, sem ég hafði beðið um. Auglýsiingasíminn er 14906 •við getum bæði sfcoðað þær allar? -r- Fyrst skoðum við 'faelminginn hvort og svo skoðum við það sem er þess virði samah, sagði ég. — Farðu að yinna, stei.pa! Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Ofnkranar, Slöngukranar, Tengikranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarhaltsvegi 3- Sími 38840- SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAITÐHUSIÐ __SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. Bifreiðaeigendur afhugið LjósastiiTllitngar og allar almemilar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362. BIFREIÐAEIGENDUR Látið stilla hreyfilirm fyrir veturinn. Fullkomin tæki — vanir menn- Bflaverkstæði Jón og Páll, Síðumúla 19. - Sími 83980 —.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.