Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 16
Þessi er ekki að súta kuldánn og g-engrur um léttklædd sem að sumri. - Ofurlítið bros, þrátt fyrir kuldann. er mér á Baksíðan í dag er helguð kuld anum. Nokkrar vetrarmyndir er vetrargjöf hemiair ti'l lesenda. Sumir álíta þær ef til vill nokk uð kaldar kveðjur, en við nána íhugun kornst hún að þeirri nið urstöðu að lesendum væri eng inn greiði gerður með því að birta sólarmyndir. Þær myndu einungis vekja tálvonir. Hvað um það, margir telja Baksíð una eiga það tiil a.ð vera örlítið kaldrifjaða, svo henni fyrirgefst þet.ta vafalaust. Enginn getur ihamlað koimu vetrar konungs og ekki tjáir að vera með barlóm. Bezt er GluggasmiSjan Síðumúla 12 Sími 38220 - Reykjavík Ejn dúðuð að líta einungis á björtu hliðarn sá kostur er fylgir vetrinum. lar. Hugsið ykkur bara t.d., hvað ‘ Jafnvel þótí hitaveitan kunui það er mikiu betra að koma að bila í vetur þá hitnax mönn iheim til sín í hiíann, úr kuld um bara í ham;si og það er anum úíi á götunni. Það er einn velgja, svona útaf fyrir sig. Alftin sat Þar ísnum á. Þessar eru ekkert sorgmæddar og vilja sjálfsagt snjó í ofanálag. hverfafundir um borgarmáiefni GEIR HALLGRÍMSSON BORGARSTJÓRI BOÐAR TIL FUNDAR UM BORGARMÁLEFNI MEO ÍBÚUM MI0- OG AUSTURBÆJARHVERFIS í DAG 31. OKT- KL- 9 E-H. í SIGTÚNI V/AUSTURVÖLL Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um bogarmálefni almennt og um málefni hverf isins og svarar munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri verður Sigurður Líndal, hæsta réttarritari og fundarritari Björg Stefáns- dóttir, húsmóðir. (Fundarhverfið er byggðin sem takmarkast af Snorrabraut í austur og Tjörninni og Aðalstræti í vestur). Reykvíkingar sækjum borgarmálafundina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.