Alþýðublaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 5
7. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 1 í 'l \ ! T I Eftir 12 umfcrðir á olym- píuskákmótinu í LuSanó í Sviss eru íslendingar í 7.-8. sæti í B-riðli ásamt Kúbu- mörinum. íslendingar unnu Mongólíumenn í 12. umferð með 2% vinning gegn IV2. Ingi R. vann Uítjunen, Guð- mundur tapaði fyrir Miagmar- suren, Bragi vann Zorigt og Jón gerði jafnteflj við Purevj av. Aðcins ein umferð er nú eftir, en í lienni tefla íslend ingar við Svía. Eftir 12 um- ferðir eru Sovétmenn lang- hæstir í A-riðli með 373/á vinning, en Englendingar hins vegar hæstir íB-riðli. Úrslitin í B-riðli í 12 umferð urðu þessi: ísland — Mongólía ZV2 — IV2, Austurríki — Brasilía 3 — 1, Kúba — Spánn 2 — 2, England — Belgía 3 — 1, Holland — Finnland ZV2 -V2, Svíþjóð — Skotland 2 — 2, ísrael — Sviss 2 — 2. Staðan í B-riðli að 12 umferð um loknum er þessi: 1. England 31% v. 2. Holland 31 v. 3. Austurríki 29 v. 4. ísrael 28 v. 5. Spánn 26 V2 v 6. Sviss 24 Vi v. 7. -8. ísland og Kúba 24 v. 9. Finnland 23 Vi v. 10. Svíþjóð'20 V2 v. 11. -12. Belgía og Brasjlía 19 V. 13. Skotland 18% v. 14. Mongólía 16 V2 v Sjö efstu löndin í A-riðli eru eftir 12 umferðir: Sovétríkin 37 Vi v., Júgóslavía 28 % v., Bandaríkin 28 v, Búlgaría og Vcstur Þýzkaland bæði með 26 Vz v., Ungverjaland 26 v. og Argentína 24 vinnjnga. ----------* Siníónlu- tónleikar Á morgun fimmtudag, verða 4. reglulegu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar á þessu starfs- ári. Sverre Bruland stjórnar þeim, en það verða næst síð- ustu tónleikar hans hér að þessu sinni. Einleikarar á tónleikun- um verða þeir Björn Ólafsson og Ingvar Jónasson, sem leika einleikinn í Sinfónía Concern- ante eftir Mozart. Þetta verður í fyrsta skipti, sem Ingvar kem- ur fram opnberlega sem einleik- ari á víólu. Önnur verk á efnisskránni eru forleikur að óperunni Ösku- buska eftir Rossini og fyrsta sinfónía Schumans. 13. nóvember heldur hljóm- sveitin tónleika á Hlégarði og daginn eftir í félagsheimilinu Stapa. Átðk við Sovétsendiráðið í gær um kl. 17 efndi sovézki sendiherrann hér á landi tU síff- degisboðs í bústað sínum að Túngötu 9 í tilefni 51 árs afmælis rússnesku bylfingarinnar, en þjóðhátíðardagur Sovétríkjanna er í dag 7. nóvember. Allstór hópur unglinga safnaðist saman í grennd við sendiherrabústaðinn og báru unglingarnir fána og spjöld og gat þar meðal annars að líta fána Tékkóslóvakíu, en á spjöldjn voru rituð vígorð gegn Sovétríkjunum. Lögreglunni tókst að halda hópnum allfjarri sjálfum sendiherrabústaðínum og sendiráffjnu. Til nokkurra stympinga kom milli unglinganna og lögreglunnar, og voru 12 unglþigar handteknir og fluttir í Síðumúla, sumir í handjárnum. 2 Lögreglan stöðvaði alla um- Garðastrætis og Túngötu, þann ferð gangandi fólks um Tún ig að unglingarnir komust götu ofan Garðastrætis á með aldrei að sjálfum sendiherrabú an á boðinu í sehdiherrabústaðn staðnum eða sendiráðinu. Eins um stóð. Unglingahópnum hélt og blaðið hefur lögreglan á norSanverðu horni Hljómsveitarstjóri og einleikarar. Lögreglan Iumbrar á ólátasegg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.