Alþýðublaðið - 07.11.1968, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.11.1968, Síða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7- nóvember 1968 Guðjón B. Galdvinsson skrifar um: Kynning stefnu- mála og starfsemi Hvað er gert við samþykktir? Hver á að axla byrðarnar? Tillögugerð á fundum, ráð- stefnum og þingum launþega- samtakanna er aðferð t‘l að draga saman ríkjandi skoðanir eða áiit um þau mál, sem efst 'eru á baugi innan samtakanna á 'hverjum tíma. Tililögur þaar, sem sendar eru til birtingar í blöðum og aitvarpi, eru lýsingar 'á því Ihver séu áhugjamál viðkom- andi samtaka. Nýlega hafa birzt samþykkt- ir frá tveimur Iþingum laun- Iþegasamtaka, þingi Málm- og skipasmiðasamb. íslands og þingi Sambands bygginga- manna. Bæði eru sambönd iþessi inn an vébanda 'heildarsamtaka iþieirra stéttarfélaga, sem full- an samningsrétt hafa iskv. lög- um um stéttarfélög og vinnu- deilur, þ.e. A.S.Í. Er ekki eðlillegt að athuga títi'lsháttar þær samþykktir sem samtök þessi gerðu? Er það kannske að bera í bakka- fullan lækinn? Tillöguraar hafa kannske þegar verið send- ar réttum aðilum, þeir hafa þegar lesið þær ræki'lega, og athugun er íhafin á því hvaða óskum skuli mætt, hverjum nú þegar samkv. eðli má'iis-, og síðian í ákveðinni röð hverri af annarri. Ekki hefir samt fregnast að umræður séu upp- teknar mi'lili aði'la um það, hvern hátt skuli hafa á athug- un og afgreiðslu. Unga fólkid veit ÁLAFOSS GÓLFTEPPI ^ er rétta undirstaöan Á ÁLAFOSS ^^HOLtSSTRÆTI 2 í ályktunum þinganna beggja 'kemur vilianlega fram mikill ótti við þann samdrátt, sem orðið hefir í atvinnulííinu og birzt hefir hvorttveggja í at- vinnuleysi og minnkandi tekj- um þeirra, sem enn hafa vinnu, þar sem yfirvinna hef- ir þorrið, að ógleymdri þeirri staðreynd að atvinna fyrir unglinga á skólaskyldualdri ihefir nær engin verið sl. sum- ar, og mjög af skomum skammti í fyrrasumar. Varað er við stefnu þeirri, sem virðist hafa verið álitin einkar nauðsynleg, að flytja sem mest inn 'af iðnaðarvörum í sámkeppni við innlenda iðnaðinn. Beitið er á stuðning við málmiðnað og skipasmíði og við húsabyggingar m.a. með auknu lánsfé. Hverjum þykir sinn fugl fag ur, sem eðlilegt er en um leið og horft er á flísina í auga bróðursins, þá gleymist oft sú flísin, sem stendur í eigin auga. Hvað er launastefna? Hver verffur hún nú? Hvað markar stefnuna í launamálum? Hver eru vjð- fangsefnin? Eru þa,u ekki þessi? 1. Hvernig á að skipta þjóðar- tekjunum? 2. Hvernig á að auka þjóðar- tekjurnar? 3. Á hvern hátt er unnt að bæta lífskjörin? T. d. stytta vinnutíma, bæta félagsmála- löggjöfina s.s. lengja orlof, bæta tryggingar, eða auká hlutdeild í menningarlegum verðmætum með pðrum hætti. Eru þetta ekki aðalatriðin? Stundum finnst okkur einblínt um of á kökuna, sem er til skipta. Hún hlýtur að gangá til þurrðar mjög skjótlega eins og aðrar kökur. Þá þarf að baka aðra helzt eitthvað stærri svo að dálítið meira komi til skipta. Um það atriði hefir brunnið við að launþegarnir hafi verið óþarflega skeytitngarlitlir. Einstaklingsframtakið hefir Vissulega ber að ýta við stjórnvöldum og benda á ágalla í stjórnarfarinu, en nauðsynlegt um leið að gera 'kröfur til sjálfs síns. Hvers vegna var ekki skipulagt fyrr og betur á innréttinga- og hús- gagnaverkstæðum? Þurfti inn- flutning til þess að vekja inn- ienda iðnaðarmenn til vitund- ar um vinnuhagræðingu? Það Var sannarlega ekki vel varjð gjaideyri, en þó eru því mið- ur dæmi um enn verri eyðslu 'á dýrmætu iifibrauði okkar, gjaldeyrinum. 'En það skulum við öll muna að mistökin verða ekki bætt með því að einblína á þau, heldur með því að leita úr- ræffanna, ræffa um þau og reynia að mynda samstöffu um notkun þeirra. AHir virðast sammála um að atvinnuleysið þurfi að hverfa, hver eru ráðin til at- vinnuaukningar? Launþegarn- ir 'eru reiðubúnir til viðræðna <um þau, eða er það ekki? Kannske ; stjórmálaflokkarnir eigi frjálkt val’? Ef launiþega- samtökin i geta ekki náð sam. stöðu er iþá á góðu von? ekki sýnt þá framúrskarandi hagsýni eða framsýni að ekki sé full þörf á framlagi laun- þegans. Og hér ber margt til að skeytingarleysið er til skaða og skammar fyrir laun- þegann. Samtök launþegans eiga að tryggja honum stærri bita af kökunni, en bitinn stækkar ekki við eina saman krónutölu. Þjóðartekjurnar aukast ekki án þátttöku laun- þega, og enn síður fá þeir sinn skerf nema áhrif þeirra á stjórn fyrirtækjanna og stjórn bankanna - og ríkisins verði aukin með beinni aðild að und irbúningi, tillögugerð og fram kvæmd. En lýðræði í atvinnu- _og efnahagsmálum á enn langt í land. Launþegum er brýn nauð- syn að gefa því atriði meiri gaum en hingað til, og slíkri igæs verður aldrei fleygt steiktri í hendur samtakanna. Baráttu fyrir því réttlæti verð ur að heyjá af fullkominni festu og markvísi. Undirbún- ingurinn er m.a. fólginn í því að ræða þetta margþætta -við- Dagarnir líða einn eftir ann an. Blöðin birta fréttir af Því að atvinnuóstand í landinu sé heldur versnandi. Kaupmenn segja vfðskiptavinum stnum að gengislækk.un sé yfirvof- andi. Bankarnir stöðva yfir- færslur gjaldeyrfs. Útgerðar- menn og frystihúsaeigendur telja allt á heljarþröm. Stjórn- málamenn boða alvarlega kjaraskerðirrgu. Verkalýðídé- lögin hafa lausa kjarasamninga um næstu mánaðamót. Þing- flokkarnir föndra við að ræða myndun þjóðstjórnar. Hagráð er boðað til fundar og fær að hlýða á munnlegar skýringar vjð skýrslur um efnahagsmál, en enga útreikn inga um hverjar leiðjr munu færastar til úrbóta. Eru þessir aðilar einfærir um að axla byrðarnar? Launþegarnir eru vissír um að vinnandi fólki verður ekki gleymt, þegar bent verður á þá, sem eiga að lyfta byrðunum á eigin bök, þó að allt bendi til þess að samtök launþega verði ekki talin við- ræðuhæf fyrr en úrræðin verða ákveðin af stjórnmála- mönnum, og einhverja grein þykir þurfa að gera fyrir því hvernig flytja skuli til fjár- magnið í landinu, hvernig haga skuli milliskriftinni. Er þetta hið nýja andlit á starfsemi stjórnmálamann- anna? Nei þetta er gamal- þekkt fyrirbæri, pukrið sem þykir aðall hinna slyngu og er nefnt „diplomatí“, af því að það er útlent orð, sem á að hljóma af strengjahljóðfærum h'nna æfðu og kjörnu þjóðfull trúa, og fylla eyru almennjngs aðdáun á stjórnvizku þeirra. Hvað veldur því að kjörnir fangsefni innan félaganna, og fyrir opnum tjöldum. Tjl þess að ,uppi verði höfð heildar- stefna um launaikröfur þarf yf rsýn um þjóðarbúskapinn, þróun atvinnuveganna, breyt- ingar á vinnuháttum, bæði hvað snertir tæknibúnað og nýting vinnuafls, menntunar- kröfur og þörf fyrir sérhæf- ingu, sem ekki getur verið nákvæmlega eins í öllum lönd 'iim, og verður því ekki flutt inn með sama hætti og t.d. léreft eða haframjöl. Öll þessi tilbrigði og ýmislegt flejnaj, sem við máske nefnum síðar, hafa plægt jarðveginn og sáð fyrir mism,un launa. Af hverju t.d. eru verkamenn með mis- jafna kauptaxta? Er það út í bláinn? Eiga þeir sem stjórna stórum vinnuvélum að hafa sama kaup og „almennir verka menn“, eins og kallað er í launatöxtum? Eða kannske ættu þeir að hafa lægra kaup, þar sem þeim er kleyft að sitja við vinnuna? Þetta er gott að hugleiða áður en dreg- : n er upp framtíðarmynd; fulltrúar á alþingi leita ekki til umbjóðenda sinna í hrein- skilni og af drenglund? Hvers vegna er erfitt að leita sam- ráðs við þá milli kosninga? Við getum hugsað okkur að nokkuð af Sökinni fyrir slíku framferði muni falla á okkur. Við höfum nefnilega oft á und anförnum tíma látlð flokks- pólitísk sjónarmið ráða sam- þykktum og aðgerðum í félög- um okkar og á þingum heild- arsamtaka, og þó kannske eink- um við kjör á trúnaðarmönn- um okkar, en það löghelgar ekki v.'rðingarleysi stjórn- valda fyrir samtökum okkar. Sízt af öllu þegar jafnstórfelld ur vandi er á höndum sem nú. Ef brýna nauðsyn bæri til að losa saltskip á sem allra skemmstum tíma, þá myndi það þykja léleg verkstjórn að ráða menn í þrjú lestargengi, ef hægt væri að hafa þau sex, þ. e. að senda sex menn í lest af tólf verkfærum mönnum, sem á hafnarbakkanum stæðu. En það er þessi verlcstjórn- araðferð, sem við launþegarn- ir teljum okkur geta átt von á, kannske ekki alveg í þessu hl.utfalli, en þó við kvíðum því að einhverjir verði ekki ráðnir til að bera byrðarnar, og að þessir einhverjir vérði ekki endilega þeir, sem minnsta hafa burðina. Þetta er sú tortryggni, sem þykir mannlegt að búast við, þetta er sú tortryggni, sem reynsla genginna kynslóða hef- ir sýnt að var eðlileg gagn- vart yfirráðastétt. Vilja stjórn málamenn viðurkenna að þeir séu líkir hinni gömlu yfirráða stétt? Er þejm nauðsynlegt að apa eftir hennj? Stríðir það ekki gegn lýðræðishugmynd- um nútímamanna að Alþingi og ríkisstjórn spili sífellt laumu? Er ekki rétt að láta efndir fylgja orðum? Samráff viff launþegasamtökin án frek- ari tafa. Þaff er krafa da§Tsins. ÖKUMENN Látið stillia í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Pljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Hvað er launastefna?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.