Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR §Q. 5) ffl m Sunnudagur 1. desembcr 19G8. 18.00, Ilelgistund. Séra l>órir Stephensen; Sau'ðár króki. 18.15 Stundin okkar. Föndur Gullveig Sæmunds. dóttir. Kór úr Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur. Egill Frið- lcifsson stjórnar. Framhalds. sagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. Snip og Snap koma í hcimsókn. Vefara dansinn félagar úr Pjóð dansafélagi Reykjavíkur sýna^ Kynnir: Itannveig Jóhannsdótt ir. Hié. 20.00 Fréttir. , ’ 20.20 ísland fullvalda 1918. Þessa dagskrá, scm byggð er á sögulegum heimildum um þjóð líf og atburði á fullveldisárinu 1918, hafa þeir Bergsteinn .Jónsson, sagnfræðingur og I*orsteinn Tliorar ensen, ritliöfundtir tekið saman fyrir sjónvarpið í tilcfni af 50 ára fullveldi íslands. 21.20 Evrópa skcmmtir sér. (Studio Europa). Söngvar og dansar frá mörgum Evrópulöndum. 22.05 Afglapinn. Fyodor Dostoévský. 2. þáttur: Uppboðið. Aðalhlutverif; David Buck, Adr- enne Corri, Ántony Bate og John Kelland. íslenzkur texti: Silja Aðalstcins dóttir. 22.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. desember. Fullveldisdagur íslands. 8.30 Létt morgunlug. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur göngulög og gömul danslög. Páll P. Pálsson. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. a. Chaeonne uin upphafsstef Þorlákstiða eftir Pál ísólfsson. Ilöfundurinn leikur á orgel. b. Þættir úr Hátíðarkantötu eftir Emjl Thoroddsen. Guð mumiur Jónsson. Þjóðlejkhús- kórinn og sjnfóníuhljómsveit íslands flytja; dr. Vietor Ur- baneic stj. c. „Skarphéðinn", fyrsti þáttur Sögusinfóníu op. 26 eftir Jón Lelfs. Lcikhúshljómsveitin i Ilelsinki leikttr; Jussi Jalas stj. 10.10 Vcðurfregnjr. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Böðvar Guð- mundsson og Þorleifttr Hauks. son ræða um ættjarðarljóð. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Dóm kirlvjunnj. Biskúp islanils, herra Sigur- björn Einarsson messar. Guð fræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottósson ar söngmálastjóra þjóðkirkjunn ar. Organleikari: Ragnar Björns son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Dansk íslenzku sambandslögjn. l)r. Bjarni Benedjktsson forsætjs- ráðlierra flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar. „Ömmusögur" eftir Sigurð Þórð arson. Illjómsveit útvarpsins í IVinnipeg leikur; Eric Wild stj. 14.30 Fullveldjshátíð Stúdentafélags Háskóla íslands í Háskólabíói. a. Formaður liátíðarnefndar, Frjðrjk Sophusson stud. jur.., setur hátíðjna. b. Formaður Stúdentafélagsins Ólafur G. Guðmundsson stud. med., flytur ávarp. c. Litla lúðrasveitin leikur kvart ett fyrir blásturshljóðfæri. d. Formaður stúdentakademí. i unnar, Jón Ögmundur Þormóðs son stud.jur., afhendir stúd entastjörnuna. e. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns Þórarinssonar. f. Forseti íslands dr. Kristján Eldjárn, flytur liátiðarræðii; Fimmtiu ára fullycldi. g. Sunginn þjóðsöngurjnn. 16.00 Síðdegistónlejkar. i útvarpssal (bejn sendjng). a. „Klif“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Jón H. Sigurbjörns- son leikur á flautu, Gunnar Eg ilsson á klarínettu og Pétur Þorvaldsson á selló. b. Septett í Es dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethovcn. Björn Ólafsson leikur á fiðlu, Ingvar Jónsson á lágfiðlu, Einar Vig. fússon á selló, Einar B. Waage á kontrabassa, Gunnar Egils- son á klarjnettu, Hans P. Franzson á fagott og Ilerbert H. Ágústsson á horn. 16.55 Vcðurfregnir. 17.00 Barnatímj: Ólafur Guðmunds. son stjórnar. a. Fyrir fimmtíu árum. Ólafur Guðmundsson minnist fullvcldis dagsins 1918. b. „Síglaöir söngvarar" Söngvar úr nýju barnaleikriti Þjóðleikhússins. c. „Grimmd“. Olga Guðrún Árnadótlir les sögu eftir Halldór Stefánsson. d. „Júlíus stcrki", framhalds lctkrit eftjr Stefán Jónsson. Sjötti þáttur: Vejzla. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus, Borgar Garðarsson. Jósef, Þorstejnn ö. Stephensen. Þóra, Inga Þóröardóttir. Sigrún, Anna Kristín Arngrímsd. Jónas, Brynjólfur Jóhannesson. Áslaug, Herdis Þorvaldsdóttir. Aðrir leikendur: Jón Aðils, Anna Guömundsdóttir, Árni Tryggvason, Hákon Waage og Gísli Halldórsson, sem er sögumaður. 18.00 Stundarkorn með Maríu Markan og Stefáni íslandi, scm syngja íslcnzk iög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðtirfregnir. Dagskrá næstu vjku. 19.00 Fréttjr. Tilkynningar. 19.30 Fyrjr fimmtíu árum. Samfelld dagskrá um fullveldis. daginn 1. desember 1918. Harald ur Ólafsson og Hjörtur PáLsson tóku saman. Lesarl ásamt þoim: Jón Múli Árnason. Sverrir Kristjánsson talar um á standiö í heiminum liaustið 1918. Rætt er við Jörund Brynj. ólfsson, Pétur Ottesen, Sigurð Nordal og Þorstcin M. Jónsson. Ennfremur tónleikar. 22.00 Fréttjr og veðurfregnjr. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok | Þættir frá | Akureyri I Tveir dagskrárliðir helgað- | I ir Akureyri eru á dagskrá e 1 sjónvarpsins laugai'daginn 7. | i desember: Strax að loknum | í fréttum er þáttur. er Magnús i i Bjarnfreðsson hefur gerf og | Í nefnir „Akureyrj í september i | sól“. I i í þæftinum er brugði'ð upp | Í svipmyndum af höfuðstað § | Norðurlands, en kvikmynda- | i töku annaðist Þórarinn Guðna I Í son. 1 Að þessuin þættj loknum | Í skemmtir hljómsveit Ingimars i i Eydal í þætti, sem nefnist 1 = „Vor Akureyri“. Þátturinn er \ i lekinn upp á ýmsum stöðum i Í í bænum. Hljómsveitin flytur = = vinsæl lög, gömul og ný, af i É alkunnu fjöri með söngvarana i Í Helenu Eyjólfsdótfur og Þor- = = vald Halldórsson í broddi \ Í fylkingar. Hljómsveit Ingj- 1 Í mars Eydal hefur um langt \ = árabil leikið í Sjálfstæðishús i Í inu á Akureyri og í augum 1 É ferðamanna verið óaðskiljan | Í legur hluti af bæjarlífinu. i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIUIIHIIIHIIl'í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.