Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 8
Brezka söngkonan Julie Drjscoll kemur fram í sjón varpinu miðvikudaginn 4. des. kl. 21.20 Julie, eða Jools, eins og hún cr oftast kölluð', hefur vakið mikla athygli að undan förnu fyrir: söng sinn og var hún. kjörin bezta söngkonan í Bretlandi 1968. ■ Julie þykír ekki aöeins góð söngkona, held ur liefur úfUt liennar, klæða burður og hárgreiðsla verjð fyrinnynd Iijá stúlkum uin bezta söngkona Bretlaríds 1968 heim allan. Tízkublöðin Vogue og Elle Iiafa t.d. birt mynda frásagnir um hana. Til aðstoð ar Julie er tríó Brian Auger, The Trjnity, cn Brian þykir með' fingrafimari orgelleik- uruni í sínu heimalandi. Meöal laga, sem Julie syngur á mið- vikudagskvöldið', er „This Wheel.s on Fire“ eftir Bob Dylan, cn þa'ð lag var í sum ar í efsta sæti brezka vinsælda listans. LAUGARDAGUR Laugartlagur 7. desember 1968. 16.30 Endurtckið cíni. 17.00 Enskukcmisla. Lciðbcinandit Ilcimir Askclsson. 35. kcnnslustund cndurtckin. 36. kcnnsluslund trumflutt. 17.40 tíkyndilijálp. Lciðbeincndur: Svcinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason. 17.50 ípróttir. Hlé. , i 20.00 Fréttír. , ’ 5 20.30 Akureýri í septcmbersól. Kvikmynd..um hÖfuðstaS NorSur lands gcrð af sjónvarpinu í fT^ haust. Umsjón; Magnús Bjarn. frcðsson. 21.00 Vor Akureyri. Dagstund á Akureyri mcð Hljómsveit Ingiinars Eydai. Hljómsveitina skipa: auk Ingi- mars: Finnur Eydal, Iljalti Iljaltason, Friðrik Bjarnason og söngvararnir Ilclcna Eyjólfs- döitir og Þorvaldur Halldórsson. Einnig kemur fram Inga Guö- mundsdóttir. 21.30 Ævintýri í cyöimörkiniii. (South of Algicrs). Brczk kvikmynd gerð af Aubrcy Baring og Moxwell Setton. Aðallilutverk: Van lleflin, Wami.i Uendrix og Eric Port- man. Leikstjóri: Jack Lec. íslcnzkur texti: Guðrún Finn bogadóttir. 23.00 Austurríki í dúr og moll. Svipmyndir frá slóðum Haydns, Mozarts, Bcethovcns og Schu- bcrts. íslcnzkur texti: Bríct Iléðinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. 7-00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónlcikar. 8.30 Frcttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr íorustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth Ics.. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég hcyra. Sigrún Björnsdóttir vclur sér hljóm- plötur. 11.40 íslenzkt mál (cnd urtekinn þátur J. B.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónicikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og vcð urfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín tívcinbjörnsdóttir. kynnir. 14.30 í skuggsjá dagsins. Þáttur í umsjá Davíðs Odds sonar og Hrafns Gunnlaugssonar Rætt við Lárus Hclgason lækni og Svcrri Einarsson dómsfulltrúa um kynvillu af sjónarhóli læknis- og lögfræði. 15.00 Fréttir _ og tónlclkar, 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjórrv rabbar við hlustcndur. 15.50 Harraonikuspil, 16.15 Vcðurfrcgnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stcin grímsson kynna nýjustu dægur lögin. 17.00 Fréttir. Tórastundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. Birgir Baldursson flytur þcnnan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Ilcimir Þorlcifsson menntaskóla kennari talár um Krítcyinga, fyrstu menningarþjóð í Ev- rópu. 17.50 Söngvar í léltum tón. Barbara Evers og Frank Cor nely kórinn syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds. ins 19.00 Fréttir. Tilkynuingar. ’ 19.30 Bagiegt líf. Árni Gunnarsson fréltamaður stjórnar þættinum. 20.00 Lcikrit: ..Sitt sýnist hvcrjum“ cftir Luigi Pirandello. Þýðandi: Sigurlaug Björnsdótt ir. Þorslcinn Ö. Slcphcnscu flytur formálsorð um liöfund- inn. Lcikstjóri: Helgi Skúla son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. ___, Uagskráilok. ___J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.