Alþýðublaðið - 07.12.1968, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Síða 3
MÁNUDAGUR Mánudagur 9. dcscmbcr 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Apakettir Skcmmiþáttur The Monkecs. „Tvífarinn". íslcnzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.00 Saga Forsytcættarinnar — John Galsworthy — 10. þáttur. Aðaihiutvcrk: Kcnncth Morc, Eric Portcr og Nyrce Dawn Porter. íslenzkur texti: Rannvcig Tryggvadóttir. 21.50 í bókaflóðinu Gcngið á vit bóksala i Itcykjavík og spjalláð við þá urn nýjar bækur á markaöi. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 22.15 Svo líða dagar Svipmyndir úr ævi stúlku I í smáborg i Kanada. íslcnzkur texti: Jón Thor llaraldsson. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 9. dcscmbcr 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn Séra Árelíus Níclsson, 8.00 Morgunlcikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakcnnari og Magnús Pélursson píanólcik ari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Frcttaágrip. Tónlcikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth lcs sögu af Klóa (2). 9.30 Tilkynningar. 11.15 Á nólum æskunnar (cndurt, þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður- frcgnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.15 Búnaðarþáttur Friðrik Pálmason lic. agr. talar unt stcincfnarannsóknir. 13.35 Við vinnuna: Tónlcikar. 11.40 Við, scm hcima sitjum Stclán Jónssou fyrrum náms stjóri les þjðingu sina á „Silfurbcltinu", sögu cftir Anilru (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Lctt lög: Helmul Zacharias og Saudor Roslcr stjórna hljómsvcitum sinum. Joni Jamcs, Nancy Wilson o.fl. syngja. 10.15 Veðurfreguir. Klassisk tónlist Hljómsveitin Philharmonia í Berlín lcikur „L’Arlesienne“. svituna nr. 1 eftir Bizet; Otto Strauss stjórnar. Finc Arts kvartettinn leíkur Strcngjakvartett nr. 2 í e-moli efir Mendcissohn. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar. - ritari segir frá Ásraundarmál- inu svoncfnda (Áður útv. 19. nóv.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson lcs bréí frá börnum. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagsltrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn ludriði (i. Þorsteinsson rithöfundur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Tækni og vísindi: Vísinda. og tækniuppfinningar og hagnýting þeirra Örnólfur Thorlacius mcunta- skólakcnnari segir frá uppgötvun súlfalyfjanna. 20.40 Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson ' Hans P. Franzson og Sinfóníu. liljómsvcit íslands leika; höf. stjórnar. 21.05 „Skip koma aldrei aftur“ eftir Jökul Jákobsson Jóhanna Norðfjörð lcs smásögu vikunnar. 21.25 Rússnesk alþýðutóniist Þarlendir söngvarar og liljóð- færaleikarar flytja. 21.40 íslcnzkt litál Dr. Jakob Bencdiktsson fiytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkau" eftir Agöthu Christie Elías Mar lcs eigin þýðingu (6). 22.40 Hljómplötusafnið sonar. í umjá Gunnars Guðmunds. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 10. hluti Forsyte sögunnar verður sýndur niánudaginn 9. des. kl. 21.00. Myndin sýnir Eric Porter og Dallia Penn í hlutvcrkum sinum sem Soames og Annette.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.