Alþýðublaðið - 07.12.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Side 4
ÞRIÐJUDAGUR (1Q ■ íj m Tj T) CUQ.. 1. VIII JU \r i l*riSjudagur 10. ilescmber 19G8. 20.00 Fréttir 20.40 Á öndverðum moiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Grín úr gömlum myndum Ivynnir: Bob Monkliousc. íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Engum aö treysta — Francis Durbridge. Leitin aS Harry — 4. og 5. báttur. íslenzkur tcxti: Óskar Ingimarsson. 22.20 Fritz Winter Þcssi mynd fjallar um þýzka abstraktmálarann Fritz Winter, cinn úr hópi þeirra, sem ekki fundu náS fyrir augum Hitlers á sínum tíma. Winter var fæddur árið 1905, og meðal kcnnara hans voru Kandinsky og Klee. Hann scgir sjálfur frá ýmsu því er á daga hans hefur drifið. íslenzkur texti: Ásmundur Guðmundsson. 22.35 Dagskrárlok. ænoHman ■25! CTP' Þriðjudagur 10. descmber 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um kökubakstur og laufabrauð. Tónleikar. 11.00 Á bókamark aðinum: Lestur úr þýddum bókum- 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 V‘Ó vinnuna: Tónlejkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les frásögu af Söru Bcrnhardt leikkonu; Magnús Magnússon íslenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Juan Del Oro og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Vasco Corini syngur ítölsk lög. Will Glahé og hljómsveit hans lcika syrpu af polkum. Dusty Springficld syngur og Chet Atkins leikur. 16.15 Veöurfregnir. Óperutónlist Antoinetta Stella, Florenza Cossetto, Flaviano Labo, Boris Cliristoff, kór og hljómsveit Scala.óperuliússins í Mílanó flytja atriði úr ,,Don Carlos“ cftir Verdi; Gabriele Santjni stj. 17.00 Fréttir. . Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Jón Þórarinsson, og Ragnar Björns son leikur orgelverk eftir Jón: Prelúdíu, kóral og fúgu um gamalt stef (Áður útv. 3. þ.m.). 17.25 Lestur úr nýrri barnabók. 17.40 Útvárpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson lcs eigin þýðingu (13) 1800 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. "'í 19.30 Ilaglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins Ilermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Fjórtán dagar í Albaníu Ólafur Jónsson flytur ferðaþátt. — fyrrj bluta. . . 21.15 Diverlmento í B-dúr (K186) eftir Mozart. Blásarakvintettinn í Lundúnum leikur. 21.30 Útvarps^agan: „Jarteikn" cftir Veru Ilenriksen Gttðjón Guðjónsson les cigin þýðingu (17). 22.00 Fréttir. 22.15 yeðurfregnir. IþVóttir Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á liljóðbergi Basil Ratliboone les smásöguna Tlie Minister’s Black Vei“ eftir Nathaniel Hawthorne. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Athygli skal vakin á því að þriðjudaginn 10. des. kl. 21,25 verða sýndir 4. og 5. þáttur framhaldsakamálasögunnar „Engum að treysta“ eftir Francis Durhidge.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.