Alþýðublaðið - 07.12.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR a m B MiSvikudag.ur 11. desember 19G8. 18.00 l.assí íslenzkur tcxti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Söngvar og dansara írá Kúbu 20.40 Phiftt Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutvcrk: Judy Holliday, Jack Lemmon, Jack Carson og Kim Novak. íslenzkur texti: Þórffur Örn Sigurðsson. 22.05 Millistriðsárin (11. jiáttur) Sumarið 1923 hernámu Frakkar Rulir héraðið. Efnahagskerfi Þýzkaiands hrundi til grunna og fylgi nasistaflokksins jókst. í Bandaríkjunum urðu örar framfarir í atvinnulífi, en Ku Klux Klan efldist. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 3 q-p P Miðvikudagur 11. desember 1968. 7.00 Mgrgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms. stjóri les söguna „Silfurbcltið" eftir Anitru (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Bee Gecs og The Moderna ires syngja og Ieika. Sounds Orchestral liljómsveitin leikur, einnig Roger WiIIiams. Willi Rose, Die Corneis o.fl. syngja lög úr óperettunni „Það var í maí“ eftir Walter Kollo. 16.15 Yeðurfregnir. Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveitin í Minnia- polis lcikur „Iláry Janos“« svituna eftir Zoltán Kodály; Antai Dorati stj. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og ])ýzku. 17.00 Fréttir. , Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Simrabb Stefán Jónsson talar við menn hér og livar. 20.00 Svíta úr Sisyfos cftir Karl- Birger Blomdahl Fílharmoníusveit Stokkliólms leikur; Antal Dorati stj. 20.20 Kvöldvaka a. Lcstur fornrita Halldór Blöndal les Víga. Giúms sögu (4), b. Sönglög eftir Eyþór Stefánsson Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Guðmundur Guðjónsson syngja. c. Skáld segir frá Ilallgrímur Jónasson kennari talar um Sturlu Þórðarson. d. í hendingum Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. e. Þuríður sundafyliir og Þjóðólfur Ágústa Björnsdóttir flytur þjóðsöguþátt. f. Kvæðalög Kjartan Ólafsson lcveður úr Alþingisrímum, svo og Haustkvöld eftir Steingrím Thorsteinson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" cftir Agöthu Christie Elías Mar les (7). 22.35 Gestur í út-'arpssal: Bodil Ilöjsgaard frá Danmörku syngur negrasálma. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaúgsson flytur skákþátt, 23.25 Fréttir í stuttu máll. Miðvikudaginn 11. des. kl. 20,40 verður sýnd bandarísk kvikmynd meff Jack Lemmon og Judy Holliday í aðalhlutverkum. Myndin heitir „PIÍFFT", Affalhlutverk cru í höndum þeirra Kim Novak og Jack Carson, i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.