Alþýðublaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 10. desember 1968 — 49- árg. 256 tbl-
Fíótfsnn um helgina varpar Ijósi á fangelsismálin:
Ekkert er auðveldara en aö
strjúka úr hegningarhúsinu
Reykjavík — HEH-
★ Algjört ófremdarástand virffist ríkjandi í fangelsismálum íslend-
inga, ef dæma má eftir staðreyndum, sem fram hafa komið í viff-
tölum viff fangaverði í hegningarhúsinu í Reykjavík vegna þess
atburffar, er varff afffaranótt sunnudagsins, er fjórir fangar struku
úr fangelsinu, eftir aff hafa lagt hendur á einn fangavörff-
inn, sem á vakt var um nóttina, og bundiff hann.
TÍr Affeíns einn fangavörffur er á vakt í hegningarhúsinu aff nætur-
lagi. Þó getur yfirfangavörffur sótt um heímild til yfirsakadómara
til aff hafa fleiri verffi á vakt, ef rík ástæffa þykir til-
★ Oft eru magir fangar hafffir í einum og sama klefanum. Fang-
arnir eru hafffi einn til fimm í hverjum klefa.
★ Fangavörffur verffur aff opna klefadymar til þess aff sinna föng-
unum, ef þeir æskja þess. Engin lúga er á klefahurffunum.
★ Þó aff affalútihurff hússins sé læst, geta fangar, ef beir komast
ut úr kiefum sínum, komizt a.m-k. á tvennan hátt út úr fanga-
husinu. 6
★ Ekkert er auffveldara fyrir fanga í hegningarhúsinu en aff tala
saman a milli veggja og glugga.
★ Hlutverk fanirahússins á Skólavörffustíg er fyrst og fremst aff
gejrnia gæzlufanga, en um helmingur lýmisins er nýttur til aff
lata refsifanga afplána dóma sína þar-
Fngarnir fundust eftir nokkra
leit í sumarbústað, sem þeir
höfðu brotizt inn í, uppi í Borg-
arfirði, skammt frá bænum
Skarðslæk ekkj fjarri Svigna-
skarði. Þeir voru fluttir í hegn.
ingarhúsið aftur í fyrrinótt, og
eru þeir nú gevmdir hver í sínu
lagi, allir i fótjárnum.
Fangarnir fjórir eru á aldrin-
um 18 til 23 óra. Sá elzti, for-
sprakki þeirra á flóttanum, heit-
ir Georg Viðar Björnsson. Nöfn
hinna eru: Sigurjón Örn Leifs-
son, Axel Gunnar Ólafsson og
Þorfínnur Kristjáiisson.
Aiþýðublaðið hitti fangavörð-
inn, sem var á vakt í hegningar-
húsinu aðfaranótt sunnudagsins,
Gunnar Guðmundsson, í gaer og
ræddi við hann um þennan at-
burð.
Lýsing Gunnars er þessi:
BLAí*Tr* HEFUR
Ideraé
AÐ Verzlunarmannafélag
Keykjavíkur hafi í hyggju
að kaupa hús Ingvars Vjl-
hjálmssonar v.ð Hagamel í
Keykjavík, og mun kaupverð
ið vera 5.2 milljónir. Fylgir
það sögunni að atvinnuleys-
istryggingasjóður muní lána
félaginu mikinn hluta and-
v.rðisins.
þó er það f jarri að vera fanga-
samtökin
mótmæla
Sjómannasamband íslands
hélt ráðstefnu um helgina
og var þar í samráði vi8
stjóm Farmanna- og fiski
mannasamband íslands
samþyklkt ályktun. sem
felur í sér andmæli við
ráffgerðum breytingum á
ákvæðum um lilutaskipti
sjómanna. Ályktunin er á
þessa leið:
„Sjómannaráðstefna hald-
in á vegum Sjómannasam-
bands íslands 8. des. 1988
og stjórn Farmanna- og
fiskimannasambands ís-
lands mótmæla harðlega
frumvarpi til laga um ráð-
Fr.imhald á 12. síðu.
Georg hélt öðrum handleggn-
um á mér föstum, en Sigurjón
greip lyklana, sem ég var með
í hinni hendinni. Við toguðumst
á um lyklana þó nokkra stund,
þangað til hann náði þeim af
mér, en ég gat ekki beitt nema
annarri hendinni. Georg skipaði
honum síðan að opna klefa núm-
er ellefu, en átökin höfðu færzt
að þeim klefadyrum. (Klefadyrn
ar liggja saman).
Nú komu hinir 2, sem voru
í klefa 11, út — þeir Axel Gunn-
ar Ólafsson og Þorfinnur Krist-
jánsson. Axel hjálpaði þeim að
þvæla mér inn í klefann. Hjns
vegar tók Þorfinnur aldrei á
mér. Þegar leikurinn hafði færzt
þangað tnn, sagði Georg við mig,
að þeir aetli út -— og nú væri
nóg komið. Ef ég vilii leyfa þeim
að loka mig inni með góðu, —
verði ekki meira gert. Nú, ég
Framhald á 3. síðu. uunnar Guðmundsson fangavörður.
Hegningarhúsið gamla við Skólavörffustíg. Þar er þétt setið og
helt.
FLÓTTINN.
„Rétt um klukkan hálf sex
hringdu þeir niður til mín á skrif-
stofuna. Ég svaraði þeim ekki
alveg strax, en fór inn að klef-
anum, þegar þeir voru farnir að
berja hurðina. Ég spurði, hvað
gengi á, en forsprakkinn, Georg
Viðar Björnssón, kvaðst heimta
þjónustu á nóttunni. Ég ságði,
að hann gæti farið fram. En um
leið og ég opnaði klefadymar,
skipti það engum togum, að þeir
tveir fangamir, sem í klefanum
voru réðust á mig.