Alþýðublaðið - 10.12.1968, Page 5
10. desember 1968 ALÞYÐUBLAOIÐ 5
Æviminningabók
Á vegum Menningar- og
minningarsjóðs kvenna eru
inú ikomin út 'þrjú hj'afti af
Æv minni’ngabók um íslenzk
ar k»nur. Er útgáfa þessi hin
veglegasta í alla staði og mun
geyma um aldir minningu
þeirra kvenna, sem þar eru
skráðar.
Sjóður sá er bækurnar gefur
Út var stofnaður af Bríetu
Bjarnhéð nsdóttur með dánar
gjöf til Kvenréttindafélags ns
og skyldi honum á sínum
tíma varið til þess að styrkja
íslenzkar konur 11 náms og
vís ndastarfa. Sjóðurinn veitir
nú styrk á hverju árj og hefur
gert það um allmargra ára
skeið. Annars er sjóðurinn
fyrst og fremst byggður upp
af m nningargjöíum um látn
ar konur ög fylgir þá gjöfinni
ævimirming- hjnnar látnu,
löng eða stutt eft r því sem
óskað er.
Elns og áður var sagt eru
--------—------------------1
Rætt um lön-
lánasjóöinn
Reykjavík — H.P.
í neðri deild var í gær til 2.
umræðu stjórnarfrumvarpið
um breyt’ngu á lögum nr.
36/1964, um breytingu á Iausa
skuldum iðnaðarins í föst lán.
Sigurður Ingimundarson
(A) hafði framsögu fyrir álit.
iðnaðarnefndar neðrj deildar.
Hann sagðþ að með lögum
frá 1964 hefði ver ð ákveðið
að heimila Iðnlánasjóði útgáfu
sérstaks flokks vaxtabréfa t.l
þess að breyta í föst- lá-n lausa
kulduim iðnfyrjrtækjaj. Þessi
lánaflokjsur hqfð1. verið um
60 millj. að upphæð. Þessi
vaxtabréf eru nú öll seld, en
mörg iðnfyrirtæki hafa óskað
eft.r því, að Iðnlánasjóður
breytti ýmsum lausaskuldum*
þeirra í föst lán.
Sigurður kvað heimildina
frá 1964 hafa orðið að miklu
liði, en nú væri enn brýnna
að gera þær ráðstafanir, sem
lagt er til, þ.e. að gefa út sér-
.stakan fldkk vaxtabréfa að
upphæð allt að 40 m.lljónir,
þar sem nýafstaðin gengis-
lækkun hefði haff þau áhrif
að vænta mætt aukningar í
iðnaðarframleiðslu og vaxandi
Framliald á bls. 12.
minningaheft n nú orðjn þrjú,
hið síðasta kom út í fyrra og
nú er verið að safna í fjórða
heft ð. Skal það tekið fram,
að allur frágangur er hinn
prýðilegasti, svo sem pappír
og prentun, svo þetta er í
rauninni hre'nasta skrautút-
gáfa, óvenjulega vel fall n til
tækifæris- og m nningargjafa.
Sem sýnishorn skal hér getið
um tvö fyrstu nöfn n í hverju
hefti, en þau munu nú alls
geyma nöfn 180 kvenna.
Fyrsta hefti Æviminning-
anna byrjar á ævim nningu
Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, rit-
uð af henni sjálfri, árið 1929,
síðan er m nning Laufeyjar
dóttur hennar.
Annað heftið hefst á minn
ingargre'n um Þorbjörgu
Sveinsdóttur, Ijósmóður, syst
ur Benedikts Sve nssonar,
sýslumanns. Hún var aðal-
stofnandi „Hins íslenzka kven
félags“ 1894, en það var í
raun og veru fyrsta kvenrétt
indafélagið á íslandi. Næst í
því heft' kemur svo minning
Efínaí' Eggertadóttur Briem,
sem var mikil forystukona
um stofnun kvennaskóla hér
á landi, og bar það mál jafnan
mjög fyrir brjóst'.
í þriðja heftinu eru fyrstu
tvær minn ngargreinamar um
forsetafrúrnar okkar tvær,
sem látnar eru, en þær urðu
þjóð nni báðar mjög ástsælar
og mun af henni jafnan
m 'nnast með virðingu og kær
le'ka.
Bókin Æviminningar fæst
hjá Menningar- og m'nn'nga-
sjóð kvenna, sem hefur skrif
stofu á Hallveigarstöðum á-
samt K. R. F. í. (Kvenréttinda
félagi íslands). Skr fstofan er
opm á þriðjudögum, fimmtu
dögum og föstudögum á milli
4-6.
Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Trygginga-
skrifstofa
f Bankastrseti
Til að bæta þiónustuna við viðskiptamenn í mið- og vesturbæ var opnuð umboðs-
skrifstofa í Samvinnubanka íslands, Bankastræti 7, sem annast um hvers konar
nýjör tryggingar, nema bifreiðatryggingar. Það er sérlega hentugt fyrir viðskipta-
menn á þessú svæði að snúa sér til hennar með hækkanir og breytingar á trygg-*
ingum sínum svo og iðgjaldagreiðslur.
VIÐ VILJUM HVETJA VIÐSKIPTAMENN TIL AÐ NOTA SÉR ÞESSA ÞJÓNUSTU.
SAMVIIVNUTKYGGINGAR
IJF'ITOÖGIIVGAFÉLAGIÐ aiwvaka
BANKASTRÆTI 7, SÍMAR 20700 OG 38500
SALA
10—30fo afsláttur frá gamla
verðinu
Opið til klukkan 10 öll kvöld
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2.
Trésmíðaverkstæði - húsbyggjendur
Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót ag góð afgreiðsla. ALMUR Sf. SfMI 81315.
i ■■■■■■■ ■■■■■■'■■■i
!■■■■■■■>■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!i-
,••■■■■■■■■••■••■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■«■•»
'■■■•■■••■»■•■«■•■•■■•■••■•••■■■■•»•■••«*•■■■■•■•*»
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■!■■■■■•■■■■■■■■■•■3