Alþýðublaðið - 10.12.1968, Page 8

Alþýðublaðið - 10.12.1968, Page 8
-^•iiiiiiaiiiiiiiiCfeiiiiiiiiitiiiliiitilliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiuiKiiiiiiittiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniifiiiiiiiiiiiiiiiitliaiiitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiciiiiiiiiiiitiKiiiiiiiilitiiiiiiitiiKii.' ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiKVtiaiiiiiiiaiiiiiiiiiiifaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiii*iiiii«*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiaiii*i* 8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 10. desember 1968 ■IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIM..............................................................................................................................................................................................................................Illlll........................................IMIIIIIIIIMIIMIIIMIIIIIIMM 5 Vísan um Dagfinn Margir krakkar vilja læra vísuna um Dagfinn dýralækni, sem farið er með í sjónvarpsauglýsingu. Lag og ljóð er eft- ir S-gurdór Sigurdórsson prentara og það er hann sem syng ur lagið í sjónvarpinu. Vísan er svona: Dagfinnur læknar dýrin smá, Dagfinnur læknar dýrin há. Eitt sinn í Ianga ferð hann fór, fylgdu honum dýrin bæði lítil og stór. Dagfinnur kemxu-, Dagfinnur fer. Dýrin hann læknar Þar og hér. Vitiff ekki krakkar hver ég er? Kaupið þá nýjustu söguna af mér. Stjórn Mjófilmuklúbbsíns Smára. talið frá vinstri: Skúli B. Arnason, gjaldkeri, Jón Axel Egils, for- maður, en þeir eru upphafsmenn klúbbsins, og Einar Á. Kristinsson. framkvæmdastjóri. (auglýsing). M JÓFILMUKLÚ BBURINN FÆRIR ÚT KVÍARNAR EINS og við sögðum frá hér í opnunni fyrr í vetur, stofn- uðu tveir ungir menn sl. sumar klúbb, sem þeir kölluðu Mjó- þetta er mikið verk, en félagarn- ir, sem eru nú orðnir 32, voru einstaklega samhentir við flutn- ingana og innréttingu þessa nýja húsnæðis, svo að það gekk allt saman fljótt og vel fyrir sig. Auk kvikmyndatöku og klipp- inga er starfsemi Mjófilmuklúbbs ins Smára fólgin í því að fé- lagar skoða myndir hvers ann- ars, gagnrýna töku, klippingu o. Alheimssamtök gegn sígarettureykingum? filmuklúbbinn Smána. Þetta eru þeir Jón Axel Egils og Skúli B. Árnason. Tilgangurinn með þess- um klúbb er að gefa mönnum, sem áhuga hafa á að taka 8 mm. kvikm. kost á að starfa saman að kvikm.-töku og klippingu myndanna. Einnig ráðgerðu þeir félagarnir að afla sér tækja til þess að setja tón á myndirnar. í fyrstu fengu þeir leigðan bílskúr Tveir New York búar, báðir menn sem hafa reykt yfir 50 sígarettur á dagr. hafa bund- jizt samtökum um að koma fólki, sem vill hætta að reykja, til hjálpar. Samtökjn nefnast Smoke 'Watcners International og byggjast á sömu forsendum og AA samtökin. Reykingamen'n h ttast einu sinni í viku í smá hópum og ræða lejðir til að hætta reykingum eða draga stórlega úr þeim. Meðllmir mega reykja meðan umræð- urnár fai’a fram — ef þeir fl. tæknileg atriði, gefa hver öðrum hugmyndir og ráðlegging- ar. Ráðgert er einnig að fá sér- fróða menn til að ræða um ým- islegt, sem við kemur kvikmynd- um og kvikmyndaleik. Einnig er fastur liður á hverju fimmtudags kvöldi sýning langra 16 mm. kvikmynda. Margír hdfa rétt þessum áhuga sömu ungu mönnum hjálparhönd hafa lyst á því. Á sama hátt og hjá AA má fyrrverandi reykingamaður hringja í klúbbmeðlim þegar löngunin til að kveikja sér í sígarettu er að verða of sterk. Talsmaður fyrirtækjs'ns sagði að ekki vantaði að varn aðarorð væru næg, en það væri bara ekki nóg, þetta er fyrsta alva-rlega t lraunin til að sýna það í verki að það er hægt að hætta reykingum, og það hefst helzt með þvj að þeir sem vilja hætta standi saman. Með félagsskaprnum starfa nú 60 fyrirlesarar, flest ir kennarar, sem hafa hætt reyk ngum, og munu þeir halda fyrirlestra í skólum og samkomusölum víðsvegar um New York í þessum mánuði. Það kostar 5 dollara að ger ast ævifélagi og auk þess greiða menn 2 dollara á hverj um fundi sem þeir mæta á. Forsvarsmenn fyrirtæk sins eru vissir um að verði orðjð alþjóðlegur félagsskapur á skömmum tíma. að Langholtsvegi 27 fyrir starf- semina, en fljótlega fór hún að blómgast svo, að það húsnæði varð of lítið. Fóru þeir þá að leita að stærra húsnæði og fengu það að Hverfisgötu 50, á fjórðu hæð. Þetta er ágætis húsnæði og er búið að koma upp sæmilegum sýningarsal með sýningarklefa með stjórn ljósa og tjalda. Auk þess verður hann notaður til kvikmyndatöku. í öðru herbergi er aðstaða til að klippa myndir, kvikmyndatexta o. fl. Einnig hafa þeir í hyggju að koma upp aðstöðu til ljósmyndagerðar. Allt við tæknileg atriði og er þá helzt að nefna þá Gunnar J. Eyland og Jóhann V. Sigurjónsson, eig- endur verzlunarinnar Filmur og vélar — og sýningarmenn í Tóna bíói. Þeir hafa reynzt hjálplegir við allt, sem viðkemur viðgerð- um á vélum — og einnig upp- setningu á ljósum í sýningarsal. Einnig má nefna sérstök kynn- ingarkvöld, þar sem starfsemi klúbbsins verður kynnt og eru þá allir velkomnir, ,sem vilja. — Þessi kynningarkvöl d verða aug- lýst sérstaklega, þegar að þeim Franihald á 14. síðu. iiiiimiiiiiiiiiMiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiUii„„ii,i,iIMii,,Miiiimilmiiiiiiii,iiiiiiiiiiiiil iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiinijjJiiiiiiiiiiniiiiunnmnnnmnnun Bréfa— KASSINN þykktir hafa verið gerðar, þar sem hvatt er til, að sett verði löggjöf um þessi efni og mál inu hrundið ; framkvæmd. Stjórnmálaflokkarnlr hafa lýst fylgi aínu við hugmynd ina, og vonandi eru það ekki orðin tóm, á það hlýtur að reyna fljótlega. Lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn Hugmyndin um lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn hefur verið ofarlega á baugi síðustu árin og virðist eiga miklu fylgi að fagna. Ótal félagssam Stofnun lífeyrissjóðs fyrir alla landsmenn er mikið mann réttinda og réttlætismál, um það verður varla de.lt. Enda er stofnun hýnna mörgu líf eyrissjóða stéttarfélganna skylt mál, sem flestir telja nú orðið sjálfsagðan hlut. T. d. fá nú opinberir starfsmenn allt að 80% launa, eftir að þeir hafa látið af störfum, greiðir ríkið í lífeyrissjóð þeirra á kveðna prósentutölu af laun um þe rra og viðurkennir þannig í verki þessi réttindi. Við þetta skapast hinsvegar herfílegt misrétti í þjóðfélag- inu, sumir njóta þessara rétt inda, aðrir ekki. Og þar sem greitt er í lífeyrissjóð nn af al- mannafé, verður þetta þannig í framkvæmdinni, að þejr sem engra rétt njóta hljóta samt sem áður að bera að nokkru leyti upp; lífeyrissjóð opin berra starfsmanna. Með því að benda á þetta er þó engan veg inn verið að ráðast á þessi sjálfsögðu réttindi opinberra starfsmanna, heldur einung's að benda á misréttið sem í þessu felst og er óþolandi. Ýmis stéttarfélög önnur hafa líka sína eigln lífeyris sjóð', sem eru að sjálfsögðu mikils virði, en þó eru sum hín íjölmennustu lífeyrissjóðs laus, svo sem verkamánnafé lag'ð Dagsbrún, verkakvenna félagjð Framsókn o. flj: Auk þess fer svo allt ófélagsbund.ð fólk til sjávar og sveita, sem ekki hefur að neinum lífeyris ursjóði að hverfa, og það er auðvltað stærsti hópurinn. Ýmsar raddir eru uppi um það, að nú ári illa t.l að hrinda þessu máli f fram kvæmd, það verði að bíða betri tíða. Slíkt er náttúrlega eins og hver önnur bábilja. Fólk sem kom;ð er á lífeyris sjóðsaldur þarf auðvitað að lifa, þótt verðfall og aflabrest ur eigi sér stað, og engum dettur í hug sú fjarstæða að fella niður grsiðslur til þeirra lífeyr ssjóða sem fyrir eru, þótt eitthvað harðni í ári. Sannleikurinn er sá, að aldrei er þörfin brýnni eða starkari rök fyrir almennum lífeyris sjóði en einniitt í slæmu ár ferði,| í sjálfu sér er hér að e'ns um fjármunatilfærslur að ræða í þjóðfélaginu, sem alltaf á að vera hægt að gera, hvort sem vel eða illa árar í landinu. í raun og veru ætti Alþingi það sem nú situr að drífa þetta mál í gegn, setja lög um lífeyr Bréfaviðskipti 17 ára gömul sænsk stúlka hefur einnig sent okkur bréf og vill skrifast á við pilta eða stúlkur á svipuðgum aldri á ensku, þýzkiu eða sænsku. Hún seg st hafa ánægju af bóka lestri, dansi, teikningu og mál um. Nafn og heimilisfang: Mare Anne Aed, Hökgatan 5, S-59300, Vastervlk,, Sverige. 21 árs gamall Japani skrif ar okkur og biður okkur um ..........................................................................................MMIIIIMIMMIIIMIIIIMIIIMIIIIIIIIIIMIItllllMllllliMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIlíllllllMIIMIIII IIMIMIIMMMMMIMIMMMIIIIIIMMMMMMMMIMIIMIMIIIIIIIM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.