Alþýðublaðið - 10.12.1968, Qupperneq 11
10. desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11
t KLeikhús
&m)j
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
PÚNTILA og MATTI fimmtud.
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
Þriðjudagur 10. desember 1968.
20.00 Fréttir
20.40 Á öndverðum meiði
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21.00 Grín úr gömlum myndum
Kynnir: Bob Monkhouse.
ísienzknr texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
21.25 Kngum að treysta
— Francis Durbridge.
Leitin að Harry — 4. og 5.
þáttur.
íslenzkur texti: Óskar
Ingimarsson.
22.20 Fritz Winter
Þessi mynd fjallar um þýzka
abstraktmálarann Fritz
Winter, einn úr hópi þeirra,
sem ekki fundu náð fyrir
augum Hitlers á sínum tíma.
Winter var fæddur árið 1905,
og meðal kennara hans voru
Kandinsky og Klee. Hann
segir sjálfur frá ýmsu því
er á daga hans hefur drifið.
íslenzkur texti: Ásmundur
Guðmundsson.
22.35 Dagskráriok.
cr7
te'KjAVíKmg
MAÐUR og KONA miðvikudag.
Sxðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
frá kl. 14. Sími 13191.
opm
Þriðjudagur 10. dcsember 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar, 7.55 Bæn.,
8.00 Morgunicikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugreinum
dagblaöanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleiþar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra-
þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir
húsmæðrakennari talar um
köliubakstur og laufabrauð.
Tónleikar. 11.00 Á bókamark
aðinum: Lestur úr þýddum
bókum.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónieikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 yið vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrct Jónsdóttir les frásögu
af Söru Bernhardt leikkonu;
Magnús Magnússon islcnzkaði.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Juan Del Oro og hljómsveit
hans leika lagasyrpu.
Vasco Corini syngur ítölsk lög.
Will Glahé og hljómsveit hans
leika syrpu af polkum.
Dusty Springfield syngur og
Chet Atkins leikur.
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist
Antoinetta Stclla, Florenza
Cossetto, Flaviano Labo, Boris
Christoff, kór og hljómsveit
Scala.óperu)iússins i Mílanó
flytja atriði úr ,,Don Carlos“
eftir Verdi; Gabriele Santini stj.
17.00 Fiéim.
Enuurtekið tónlistarefni
Þorkell Sigurbjörnsson ræðir
við tónskáld mánaðarins, Jón
Þórarinsson, og Ragnar Björns
son leikur orgelverk eftir Jón:
Prelúdíu, kóral og fúgu um
gamalt stef (Aður útv. 3. þ.m.).
17.25 Lestur úr nýrri barnabók.
17.40 Útvarpssaga barnanna: ,,Á
hættuslóðum í ísrael“ eftir
Káre Holt
Sigurður Gunnarsson les
eigin þýðingu (13)
1800 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglcgt mál
Baldur Jónsson lektor flytur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
i umsjá Eggerts Jónssonar
hafefræðings.
20.00 Lög unga fólksins
Hermann Gunnarsson kynnir.
20.50 Fjórtán dagar í Albaníu
Úlafur Jónsson flytur ferðaþátt.
— fyrri hluta.
21.15 Diverimcnto í B-dúr (K186) eftir
Mozart.
Blásarakvintettinn í Lundúnum
leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir
Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les eigin
þýðingu (17).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
íþróttir
Örn Eiðsson segir frá.
22.30 Djassþáttur
Ólafur Stephcnsen kynnir.
23.00 Á hljóðbergi
Basll Rathboone les smásöguna
The Minister’s Black Vci“ eftir
Nathaniel Hawthorne.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
&
Slt?«»A<]TGe<l0 «iKISINS
M/3 ESJA
fer austur um land til Scyðisfjarðar
13. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag og
miðvikudag til Brciðdalsvíkur, Stöðv
arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, og
Seyðisfjaðar. Síðasta ferð fyrir jól.
M/S HERÐUBKEIÐ
fer austur um land til Akureyrar
13. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag og
miðvikudag til Hornafjarðar, Djúpa
,vogs, Mjóafjarðar, Borgarf jarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
^iafnar, Raufarhafnar, Kópaskers,
Húsavíkur og Akureyrar. Síðasta
ferð fyrir jól.
M/S HERJÓLFUR
fer til Vestmannaeyja og Horna.
fjarðar 11. þ.m. Vörumóttaka í dag.
M/S BALDUR
fer til Snæfellsness- og Breiðafjalð
arhafna á miðvikudag. Vörumóttaka
í dag og á morgun.
rí/c&ae
EFNI
IPVjT SMAVÖRUR
\T TÍZKUHNAPPAR
«. Kvíhmyndahús
GAMLA BÍÓ
sfmi 11475
Feney j a-leyniskj ölin
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sakamálamynd með
ROBERT VAUGHN.
ELKE SOMMER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBIO
________sími16444________
Hér var hamingja mín
Hrffandi og vel gerð ný ensk
bviktnynd með
aoaaU MILES
CVRIL CUSACK.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Sá síðasti á listanum
Spennandi amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
________sími31182________
Hnefafylli af dollurum
(Fistful of Dollars).
Víðfræg og óvenju spennandi, ný.
ítölsk-amerísk mynd í litum.
CLINT EASTWOOD
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
LAUGARÁSBÍÓ
sfmi 38150
Skjóttu fyrst X 77
Spennandi mynd i litum og
Cinemascope.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ
sfmi 11544
Þegar Fönix flaug
(The Flight of the Phoenix).
amerísk litmynd um hreystl
hetjudáðir.
íslenzkur texti.
JAMES STEWART.
RICHARD ATTENBOROUGH.
PETER FINCH.
HARDV KRUGER.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Stund hefndarinnar
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Gullna skipið
Spennandi ævintýramynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
OSS 117
Glæpir í Tokio
Hörkuspennandi ný frönsk kvik
mynd í litum og Cinemascope.
FREDERICK STAFFORD
MARINA VLADY.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Tími úlfsins
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd.
Leikstjóm og handrit:
INGMAR BERGMANN
Sýnd kl. 9. Allra síðasta sýning.
Bönnuð börnum innan 16 ar>
HÁSKÓLABIO
sími 22140
COPLAN FX-18
Hörkuspennandi ný
njósnamynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára.
. Sýnd kl. 5.15 og 9.
frönsk
Ókunni gesturinn
Mjög athyglisverð og vel leikin
brezk litmynd frá Rank. Spcnnandl
frá upphafi til cnda.
Aðalhlutverk:
GERALDINE CHAPLIN
JAMES MASON, BOBBY DARIN.
fslenzkur texti.
Býnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Hernámsárin
Seinni hluti
Verðlaunagetraun „Hvcr cr mað.
urinn“, 17 daga sumarfcrð til
Malorca fyrir 2. Sýnd kl. 9.
sr.
OFU RLlTIÐ MINNISBLAÐ
* PRENTARAKONUR.
Jólafundur kvenfélags EDDU, er
kvöld, 10. des. kl. 8 stundvíslega í
félagsheimili HÍP. Jólamatur og
fleira. Stjórnin.
-jír Kvenréttindafélag fslands.
Heldur jólafund miðvikudaginn 11.
des. kl. 20,30 að Haliveigarstöðum
3. hæð. Bókmenntakynning. Ungar
skáldkonur lesa úr verkum sínnm.
Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti. Stjórnin,
Landakotskirkja.
Aðventukvöld í dómkirkju Krists
konungs, Landakotskirkju, verður
haldið sunnudagskvöld 8. des. kl.
20.30, að tilhlutan félags katþólskra
leikmanna. Þar vcrður m.a. biblíu
lestur lesið úr helgiljóðum, einnig
kórsöngur, einsöngur o.f. öllum er
hcimill aðgangur.
★ Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar
innar — heidur jólafund miðviku-
dagínn 11. des. ki. 9 í félagsheimil
inu á Reykjavíkurflugveili. Sýni.
kennsla í jólaskrauti. Happdrætti og
fleira.
TÚ- Jólabasar Guðspekifélagsins,
verður haldinn sunnud. 15. des. n.k.
Félagar og velunnarar eru vinsam
lega minntir á að koma gjöfum sín
um eigi síðar en laugard. 14. des.
í Guðspckifélagshúsið, eða hannyrða
verzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Að-
alstræti 12.
Happdrætti hasarnefndar kvenfélags
Háteikssóknar. Dregið var hjá borgar
fógeta 30. nóv. Vinningsnúmer hafa
vcrið auglýst. Vinningar óskast sótt
ir strax í Stigahlíð 4 1. hæð t.v.
tHr Mæðrastyrksnefnd.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks.
nefndar. Munið einstæðar mæður
með börn. Munið sjúkt fóik og gam-
alt.
Mæðrastyrksncfnd.
Gleðjið fátæka fyrir jóiin.
Mæðrastyrksnefnd.
T*r Kvenfélag Grcnsássóknar
heldur jólafund sinn þriðjudaglnn
10. des. kl. 8,30 í Breiðagerðissókla.
■Jc Styrktarfélag Iamaðra og fatlaðra.
Jólafundurinn er 12. des. kl. 8,30 að
Háaleitisbraut 13.
Auglýsingasíminn
er 14906
Inttrötnmun
FOlIJðBNS BENEDmTSSONAft
XBffál/ssSrsoti 7
Blaðburðarfólk óskast
til blaðburðar við
Austurbrún
Mela
Rauðarárholt
Alþýðublaðið
Sími 14900