Alþýðublaðið - 10.12.1968, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 10.12.1968, Qupperneq 12
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 10. desember 1968 MSnnmgabék Frh. af bls. 3. essor sem langflestar eru skrif aðar af lœrisveinum hans eða nánum samverkamönnum og vin- iun skömmu eftir andlát hans meðan minningin um hann var ennþá fersk og lifandi, og sýna þær því glöggt hvílík áhrif hann hafði á andlegt líf sinnar samtíð- ar ... Hér hefur og verið bætt við nokkrum nýjum ritgerðum sem allar varpa nokkru meira ljósi yfir ævistarf hans og skap- lyndi. Tel ég að hér sé saman komið flest Wð merkasta sem um séra Harald Níelsson hefur verið ritað, og að þetta ritgerða- safn nægi til að gera sér sæmi- lega glögga grein fyrir þeim við tæku áhrifum sem þessi snilldar- maður hafði á trúarlíf þjóðar- innar á fyrri helmingi þessarar aldar,” Bókin um Harald Níelsson er 300 bls. að stærð, prentuð í Set- bergi. Margar myndir eru í bók- inni sem er ágætlega úr garði gerð. , j Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Gróandi . . . Framha’d af 4. síðu. /uikil að vöxtum, 520 bls. í stóru brot', hinu sama og er á fyrri bókum hans. Bókin er prýdd allmörgum myndum. bæði af mönnum þeim sem við söguna koma, og eins og stöð- um og atburðum, sem getið er um í bókinn'. Er greínilegt að höfundur hefur gert sér sér- stakt far um að afla sem beztra mynda til notkunar í ritinu. Skuggsjá v/b ÞORSTEINN NK 79 er fi! sö!u Báturinn er 37 tonn að stærð með M.W.M. Dieselvél frá 1959. Selst í skipaskoðunarfæru ástandi. Nánari upplýsingar veitir lögfræðingur bankans, Stefán Pétursson hrl. Landsbanki isiands. Frh. af 4. síðu. ar á einstökum atriðum vís- unnar, og þar er einnig að finna skýrjigar á torsk ldum orðum og orðasamböndum, og er orðunum þar raðað í stáf- rófsröð, en ekki eftir kapítul- um, eins og algengt hefur ver ið í fomritáútgáfum. íslenzk fornrit I. er 431 bls. að stærð, bók n er prentuð í Prentverki Akraness h.f., en útgefandi er Skuggsjá sem fyrr segir. Verðið er kr. 645 með söluskatti. lláEkuslys Framhald af 4. síðu. en lögreglan hefur gert mæl- ingar á slysstaðnum. Þá er ástæða til að geta þess, að bifreið þessl var ekki búýn öryggisútbúnaði til að aka í VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ (H> Jólavörur - áramótavörur Jólapappír, jólaskrauí, kerti og fleira. Flugeldar, blys, sólir og fleira. Alit á gscitia verðinu LÁRUB ENGEMARSSGN Heildverzlun — Vitastíg 8 — sími 18205- Allt á gamla ver&inu hálku. Voru hvorki snjódekk undir b.fre ðinni né keðjur. í gærmorgun var mikil hálka á götum borgarinnar. Fljúgandi hálka var á Suður- landsbraut nni, þar sem þetta slys varð og má kenna hálk- unni um slyslð. Mikilvægt er, að ökumenn haía öryggisútbúnað til að aka í hálku í lagi. Sjómenn Framhald af 1. síðu. stafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi íslenzkrar krónu, sem nú liggur fyrir Al- þingi, að því leyti er þaö skerð- ir kjör sjómanna. í frumvarpinu er gert ráB fyr- ir, að skerða mjög roikið með lögum samnmgsbundinn hlut sjó manna á fiskiskipum, er næmi um það bil 1/3 hluta af því, sem gildandí hlutaskiptasamn- ingar ákveða. Rjómannasamtökin vilja leiða athygli að því, að fjöldi af sjómönnum á fiskiskipum hefur þegar á þessu árj og því síðasta, tekið á sig mjög mikla skerðingu á tektum með m'nnk andi afla og lækkuðu áflaverði, sem nemur í mörgum tiifellum helming tekna eða meira auk þess, að þar sem fiskimenn eru langtímum saman fjarri heimil- um sínum verður kostnaður þeirra í mörgum tilfellum mikjð meiri, en ef þe'r væru heima og algengt er orðið nú, að fæð- iskostnaður er þejr greiða um borð. tekur um það bil 1/3 hluta umsaminna lágmarkstekna þeirra og er því slík ráðstöfun. sem gert er ráð fyrjr í frum- varpinu, að taka stóran hluta af samningsbundnum hlut sjó- manna og færa hann útgerðar- mönnum með öllu ófær og órétt- lætanleg. Vandamál útvegsins verða því ekki leyst með slík- um aðförum að kjörum sjómanna. Sjómannasamtökin leyfa sór því að skora á hið háa Alþjngi að fella þær greinar frumvarps ins, sem segja fyrir um skerð- ingu á hlutum sjómanna. Verði hins vegar sú raun á, að Alþingi samþykki frumvarp. ið, telja samtökin að fallnar séu forsendur fyrir áframhaldandi gildi hlutaskiptasamninganna og felur stjórnum sambandanna að gera nú þegar nauðsynlegr ráðstafanir til að losa gildandi samninga og jafnframt að und- arbúa — í samráði við önnur stéttarsamtök sjómanna sem hlut eiga að þessu máli — að rétta hlut sjómanna á fiskiskip- um með nýjum samningum eða með öðrum hætti. Sjómannasamtökin heita á öil einstök samtök sjómanna- og sjómannastéttina í heild að standa vel saman, sem einn mað ur, til varnar sínum hlut.” Eðnián I Framhald af 5. síðu. atvinnu við hann. Veitti því ekki af, að fyr rtæk'm fengju tækjfæri til að snúa sér að sókn í iðnaðinum og væri þccs 'breyt ng' lausaslduldai í föst lán þe rri sókn til fram- dráttar. Frumvarpið var, sem fyrr segir, til 2. umræðu og var leitað afbrigða frá þingsköpp- um til þess að mætti ræða það nú, þar eð svo skammt var 1 ðið frá því að frv. kom frá nefnd. Voru þau afbrigði heim iluð og forseti neðri deildar sleit fund eft;r að 2. umræða. hafði farið fram og setti síðan fund aftur til þess að ljúka 3. umræðu þess. Loftpressur - gröfur Tökum aS okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu- Véialeiga Slrnonar Símonarsonar, sími 33544- Alfíýðuflokksfélög og F.U.J. í Hafnarfirði og Kópavogi halda sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði i KVÖLD KL, 8.30 FUNDAREFNI ER EFNAHAGSMÁL og hefur dr. GYLFI Þ. GÍSLASON framsögu um málið. Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.