Alþýðublaðið - 10.12.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 10.12.1968, Side 13
ntstj. ÖRN BÐSSON ulegur leikur Fram o ,, Valur sigraði Á SUNNUDAGINN voru leikn- ir tveir leikir í I. deild íslands mótsins í handknattleik. Valur lék gegn KR og sigraði með. nokkrum yfirburðum eftir jafn- an fyrri hálfleik. Leikur þessi var mjög lélegur af I .deildar leik að vera og v'ar hægagang- urinn í hávegum hafðu'r allan leikinn út í gegn. Það verður ■ að teljast fullkomlega rétt af KR-ingum að leika rólega, þar sem hvað skyttur snertir er ekki um auðugan garð að gresja hjá félaginu. Með þessu rólegheita spili tókst þeim að opna vörn Vals oft nokkuð skemmtilega og skora. Hins vegar var eins og botninn dytti úr öllu s'aman í KR-ÍRIeika íil úrslita kl. 20,15 í kvöld í kvöld, þriðjudag verða léiknir síðustu leikir meistara- mótsins í körfuknattleik. Leikið verður í Laugardalshöllinni og hefst keppnin kl. 20,15 með leik liða KR og Ármanns i II. fl. Þá leikur KFR gegn Ármanni í meistanaflokki, og síðan úrslita leikurinn í þeim flokki og jafn- framt slðasti leikur mótsins, — leikur hinna gömlu keppinauta KR og ÍR. Hvorugt Jiðanna hef- ur tapað leik í mótinu og verð- ur því um úrslitaleik að ræða. Efalaust verður leikurinn spenn ,andi, sem jafnan er þegar lið þessi mætast. ÍR mun hafa full- an hug á að vinna titilinn, en KR mun efalaust berjast vel, en þeir hafa hlotið titilinn tvö síð- astliðið ár, ’66 og ’67. I Elías Sveinsson I | stökk 1,85 m. j Elías Sveinsson, ÍR, setti [ | nýtt sveinamét í hástökki \ | innanhúss á l'augardag, — | | stökk 1,85. Auk þess átti i i Elías góða tilraun við § : 1,91 m. Erleridur Valdimars \ E son, IR, varð annar, stökk \ i 1,83 m. og Friðrik Þór I | Óskarsson, ÍR, þriðji, með I \ 1,75 m. j II111111111111111111111 II'» seinni hálfleik og öU hugsun ryki út I veður og vind. Enda hafði þá' máttarstölpi liðsins Hilmar BjÖrnsson landsliðsþjálf ari, verið tekinn úr umferð og hans gætt mjög vel. Þá fór líka Emil að verj*a minna í markinu og skot Bergs Guðnasonar reyndust honúm erfið. Valsliðið hefur valdið miklum vonbrigð- um í þessu móti, eftir hina mjög svo góðu frammistöðu liðsins í Reykjavíkurmótinu. Fyrstu .3 leikirnir tapaðir og hefur liðið nú leikjð fjóra leiki og er með aðens tvö stig. Hins vegar hef- ur Valsliðið sýnt betri og betri Iriki eftir því sem á hefur lið. ið og átti góðan leik gegn FH um daginn. Vonandi verður bessi sigur til hvatningar fyrir Valsliðið og 'hið létta og oft á tíðum skemmtilega lið fari að sýna betri leiki. Bergur Guðna- son skoraði áreiðanlega helm- ing marka liðs sins og átti mjög góðan leik og nutu skot hans sín mjög Vel. Liðið lék nú án Hermanns Gunnarssonar — og munar vissulega um hann, en á móti því vó að KR-ingar léku án Karls Jóhannssonar. Seinni leikurinn og sá sem beðið var eftir með mikilli^ spennu var svo milli Fram og Hauka og vissulega var leikur- inn spennandi og gekk á ýmsu áður en yfir lauk og má áre;ð- anlegá segja, að endir þessa leiks var mikill sorgarleikur fyr- ir Hauka og Hafnfirðinga. Ofsa- leg s’gurgleði braust út í liði H'auka, þegar flauta tímavarðar gall við, þeir hlupu fagnandi hver til annars, en höfðu ekki tekið eftir því, að Valur Bene- diktsson, annar dómari le’ksins hafði dæmt aukokast á Hauka, þar sem einn leikmaður liðsins um og í lögum um handknatt- leik segir, að sé aukakast dæmt áður en leiktími er úti, þá skal láta rætast úr kastinu, þó svo leiktími sé Hðinn. Þetta vissi Guðjón Jónsson, sem af örvggi sendi knöttinn í mannlaust markið. Nú voru það Framar- arnir, sem óðu um völlinn sieri brósandi og voru sýnilega hæst. ánægð’T með jafnteflið. Hauk- arnir vissu svmleea ekki hvað- an á sig stóð veðrið er marka. talan brevttist úr 15—14 — sigri beim til 'h”nda í j'afntefl; 15 gegn 15. Liðið, sem hafði álitið sig sigurvegara í þessar; viður- eign. og hefði svo sannarlega átt þhð skilið, gekk af leikvelli nið"rbrot;ð og von=vikið, dýr- mætu sligi var tanað. Af þessu atviki mega öll félög læra, slíkt sem þetta má ekki henda og ef hugsað er út í hversu mikilvægt 'þetta mark getur orðið, þá get- ur það hreinlega ráðjð útslit- um í mótinu í vetur. Annars byrjuðu Haukar þennan leik vel og komust í 8:6, en þá taka Framarar kipp og komast tveim- ur mörkum' yfir, en Haukar létu ekki bugast, og þó að Fram kæm- ist í 13 —10 í seinni hálfleik, þá sækjla Haukar sig jafnt og þétt og þegar um 13 mín. eru til leiks loka er staðan orðin 14 gegn 13 fyrir Hauka. Fram jafn- ar, en Haukar skora skömmu síðar og staðan er 1 gegn 14 fyr- ir Hauka og um 10 mín. til léi'ks loka. Framarar gera margar árangurslausar tilraunir gegn sterkri vöm Hauka og það sem í gegnum hana fór varði Pétur Jóakimsson og oft mjög laglega, um lokin er svo áður getið. Ilaukaliðið áttj góðan leik en sýndi þó oft í fyrravetur miklu skemmtilegri leiki, sóknin var nú þyngri, en ekki eins rnikill hávaði í henni og svo oft áður. Vörnin sterk og ákveðjn hrinti hverri Framsókninni af annarri með Pétur í markinu, sem bezta Framhald á bls. 14 Armann sigr- aöi stúdenta ★ Reykjavíkurmótinu í körfu knattleik var fram haldið í Laugardalshöllinni sl. laugar- dagskvöld og voru leiknir fjórir leikir. Fyrst léku lið KR og KFR í II. flokkj og lauk lciknum með sigri KR 51 gegn 35. Þá léku lið KR og Ármanns í I. flokki og sigraði ICR einnig þann leik með 44 gegn 33. Næst léku svo lið ÍR og ÍS í I. flokki og lauk þeim leik með sigri ÍR er skoraðj 39 stig gegn 26 stigum ÍS. Síð- asti leikur kvöldsins var svo á milli liða Ánnanns og ÍS í meist ar'aflokki. Leikurinn var jafn og spennandi og í hléi hafði Ár- mann 3 stig yfir — ’ gegn 22 og um miðjan síðarj hálíleik var munurinn 14 stig, en ÍS vann á síðustu mínútum og lauk leikn- um með sigri Ármanns, 60 gegn 57. Hjá ÍS urðu þeir stigahæst- ir Birgir með 16, og Bjarni með 14 stig. Birgir Birgis var stiga- hæstur hjá Ármann mcð 17 st., en allir leikmenn Ánmianns í þessum leik skoruðu stig. IS bef- ur þá hlotið botnsætið í meist- araflokki á mótinu — en liðið hefur tapað öllum leikjum sín- um. Liðið gegn Sparta valið ■■ ;; Úrvalsljð KKÍ, sem leikur 3Í gegn téklcneska lið/nu ii Sparta Praha á sunnudag ;■ hefur ver ð valið og er þann- íl ig skipað: Bjrgir Ö. Birgis, ii Á, Einar Bollason, Þór, Gunn ii ar Gunnarsson, KR, Guttorm íí ur Ólafsson, KR, Jón Sigurðs ii son, Á, Koibe nn Pálsson, KR, [5 Kristinn Stefánsson, KR, Sig II mar Karlsson, ÍR, Sigurður ii Helgason, KFR, Þórir Magnús ii son, KFR, og Þorsteinn Hall- ■ grímsson, ÍR. Leikmaðurinn j: á mynd nni hér fyrir ofan ii heitir Petr Kapoun 26 ára, jj er 86 kg. að þyngd og er 196 jj cm á hæð, er framherji. 55 Hann er aðstoðarfyrirliði ii Sparta- Hann hefir frá upp- ■ ■ ■■ !■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■! (■■■■■■■■■■■■■*)■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■: ■ ■ hafi barist fyrlr Sparta, nema 55 ■ ■ þau tvö ár, sem lék í úrvals- :: 1 ði tékkneska hersins. Eíns jj og bræðurn'.r Jan og Cel- 5 estýn Mrázek hóf Petr að j: leika með unglingaliði Sparta jj undir stjórn la'ndsliðsþjálf- jj arans Heger. Petr hefir gott i stökkskot og er hættulegur jj mótherj , vegna hraða síns jj og dugnaðar. Hann'er alhl ða 55 lejkmaður, sem 1966 var kjör j inn „bezti leikmaður" Sparta 55 ■■ og komst sama ár í tékkneska S landsliðið. Það lið var s gur- jj sælt í Gr.kklandi og á ítalíu. jj Petr er giftur, en barnlaus » ennþá. Hann hefir ánægju jj af að leika blak. e: ■■ ■■ m ■"■■■■"■■■■■■■■■■"oS*-»5o■■**■■■■■! Úrvalslið KKf sigraði varnar- liðsmenn 83:72 Úrvalslið KKÍ lék á sunnudag- inn gegn úrvali varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli. V'ar þessi leikur liður í undirbúningi und- ir keppnj landsliðsins gegn tékk- nesku meisturunum Sparta Prag, sem leikur hér á sunnudaginn kemur. Þrátt fyrir að í liðið vant aði menn eins og Gunnar Gunn- arsson, Hjört Hansson og B:rgi Jakobsson, hafði það yfirhönd- ina allan tímann. Var leikur liðsins í fyrri hálfleik með því bezta, sem _ íslenzkt lið hefur svnt, en staðan í hálfle:k var 42 gegn 26, íslendingum í vil. í síðari hálfleik hélzt svipaður munur fram í miðjan hálfleik- inn, en þá tóku Bandaríkjamenn irrnr góðan sprett, og skoruðu hvað eftir annað, og tókst að skera stigamuninn niður í 3 st. Fór þá að fara um íslendingana á áhorfendapöllunum, en liðið lét þetta ekkert á sig fá, og keyrð; upp hraflann, sem varð til þess að það náði undirtök- ur.um á ný, og sigraði örugg- lega með 83 stigum gegn 72. — Þorsteinn skoraði 18 stig, Krist- inn 17, Agnar 15, Kolbeinn og Þórir 12 bvor. og Bireir Bireis 8, en allir þessir menn sýndu frábæran leik. Næsti leikur milli þessara tveggia liða hefur verið ákveð- inn næstk. föstudag kl. 21 í í- þróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli, en Bandaríkjamönnunum veitir ekki af æfingu, því að þeir munu taka þátt í mikilli keppni herstöðva í Evrópu um jólin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.