Alþýðublaðið - 10.12.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 10.12.1968, Side 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 10. desember 1968 Smáa ufflýsirif/at • Heimilistækjaviðgerð- ir. Þvottavélar, hrærivélar og önn ur heimilistæki, raflagnir og rafmótoravindingar. Sækjum sendum. Bafvélaverkstæði H.B. ÓLASONAR, Hringbraut 99, sími 30470 heimasimi 18667. Bííasprautim — Ódýrt Me3 því að vinna sjálfur bílinn undir sprautun.getið þér yður að kostnaðariitlu fengið hann sprautumálaðan með hinum þekktu hágiansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitað húsnæði. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. MiIIivegg j aplötur Munlð gangstéttarhellur og milll veggjaplötur frá Helluveri, skor steinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðabletti 10, síml 83545. Bílaviðgerðir Geri við grindur á bílum og annast alls konar járnsmiði. Véi smiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9___Síml 34816 (Var áður á Hrísateig 5). a tiLennóíci iclur Sici111 'Siqmundur —liíjtirtji’trJJun Simi 32518 Vélhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sfmi 34052 og 42181. Loftpressur til leigu I öll minni og stærrl verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Allar myndatökur óskað er. — Áhaldaleigau gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGUEÐAB GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustig 30. Sími 11980. Hreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTUUIÐJAN / Freyjugötu 14. Nýjung í teppahreinsun Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl. í verzl. Axminster sími 30676. Ökukennsla Æfingatímar, kenni á Volkswagen 1500. Tfmar eftir samkomulagi. Uppl. í Síma 2 3 5 7 9. Jón Pétursson. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlun húsgögnum, bæsuð, póleruð oi máluð. Vönduð vinna. — Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Sim) 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Húshyggjendur Við gerum tilboð i eldhús. lnnréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum i ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smiði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar í síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutimi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVLÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, simi 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til i eidhúsinnrétt. lngar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Simi 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl. krana. og fiutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. arðvinnslan sf Ökukennsla Létt, Ilpur 6 manna blfrelð. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Síml 3 66 59. Brúðarkjólar til Ieigu. Stuttir og síðir hvitir og mislit Ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Simi 13017. JÞóra Borg, 1 aufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasimi 32160. rrésmíðaþ j ónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða. og viðhaldsþjónusru á tréverki húseigna þeirra asam. breytingum á nýju og eldra kú næði. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekkl gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. — Kleppsvegur 68 UI. hæð til vinstri, simi 30138. Bifreiðaviðgerðir Ryðhæting, réttingar, nýsmiði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Timavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir _ Vélarlok _ Geymslu lok á Volkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. — Bílaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Ökukennsla HÖRDUR RAGNARSSON. Kenni á Voikswagen. Sfmi 35481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðtm Annast stærri og minni verk í múrhúðun flísa og mósaiklögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 52721 og 40318. REYNIR HJÖRLEIFSSON. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE----------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvcrs konar heimilistækjum. — Sínxi 30593. Hafnfirðingar Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar er tekin til starfa. Umsóknum og ábendingum sé komið til. Sigurborgar Oddsdóttur Álfaskeiði 54 _ Hafnarfirði. Enn sem fyrr er vandaðasta gjöfin saumavél VERZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörðustíg 1 A — Sunar 13725 og 15054. íþróttir Framhald < 13. síðu. mann, en hann hefur átt hvern glansleikinn á fætur öðrum nú í mótinu. í sókninni kom mest á óvart geta Sturlu Haralds- sonar, sem skoúaðj 5 mörk lag- lega, skemmtilegur línuspilari. Þeir Þórður og Ólafur áttu góð- an leik, þó Ólafur hitti flla í fyrri hálfleik, þá‘ er Stefán allt af stórhættulegur hVaða vörn sem er og skapar alltaf geysi- legan usla. Framliðið virðist greinilega í öldudal þessa stundina, en á á- reiðánlega eftir að ná sínu bezta síðar í vetur. Liðið virðist hreinlega vanta skyttur, en Ing- . ólfur ber höfuð og herðar yfir s'amherja sína í langskotum og voru sum marka hans stórglæsi. leg. Arnar sýndi góðan leik og vex með hverri raun. Þorsteinn varði mjög glæsilega, en í heild vantar liðið einhvern neista. IV. ICiéréforim Framhald af bls. 10. láta ná í bíl til að aka honum heim. En í staðinn fyrir að ná í ieigubíl, var náð í lögregluna. Sá, sem mjöðinn átti, fór nú að finna rækilega á sér og féll von bráðar í öngvit. Hann var flutt- ur á sjúkrahús, ásamt félögum sínum. Þegar hann hafð; jafnað sig, hélt hann því fram, að hann hefði hjálpað lögreglunni með iþví að segja, hvar leifarnar af klóróforminu væru niður.komnar og þar að auki sagði hann, að þetta væri allt saman óheppni. Honum hefði verið sagt, að það væri óhætt að drekka klóró- form, því að menn féllu í öng- vit áður en þeir gætu drukkið hættulega mikið af því. En þetta var alveg eins og spritt, sagði hann, aðeins svolítið sætara. (Úr Arbeiterbladet) IVi|ófiItnur Framhald úr opnu kemur. Að lokum óskum við þessu unga félagi allra heilla í fram- tíðinni og vonum að það eigi eft- ir að verða langlíft og lyfta kvikmyndatöku á 8 mm. filmu á æðra stig, eins og samsvarandi fé- lög á hinum Norðurlöndunum og Bretlandi og víðar hafa gert. — Það er heldur engin ástæða til að halda annað en félagið verði langlíft, þegar athugað er á hvað erfiðum tímum það hefur stækk- að og blómgast, þegar önnur fyr- irtæki eiga erfitt uppdráttar og jafnvel draga saman seglin. Þ o r r i , IVBinning Franihaid af bls. 6. samstarfsmönnum, samstarf hans og skólanefnda vjðkom andi skóla var að ógætum. Fyrstu árm sem hann kenndi var hann ekki lengi á sama stað, vegna Þess að hann vildi kynnast landinu og íbúum þess, afkomu manna og búnað arháttum, víðar en í sínu fæ3 ingarhéraði. Hann var fróð- leiksfús, vildi þekkja land sitt og þjóð. Einar var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Sigríð ur Sigurðardótt r frá Stuðlum á Norðfirði, dáin fyrir fáum árum. Síðari kona hans Rósa Guðmundsdóttir úr Reykjavík, lif r mann sinn ásamt barn- ungri dóttur þeirra. Ég votta þelm báðum saimúð mína og óska þeim alls hins bezta í framtíðinni. Þær hafa misst mikið. Kæri, bróðjr, nú ert þú far- inn, ég þakka samveruna. Aðalsteinn Halldórsson. Innrætun Framhald af 2. síðu. fróðlegt að taka til athugunar umræður hérlendis um hugtök eins og ,.kapítalismi“ og „kommúnism/1, ,,lýðræði“ og „einræð_“, „frjálst framtak“, ,frelsi“, ,,sjálfstæði“ út frá svip uðu sjónarmiði — og ber þá að hafa í hug að sú „innræt- ing“ borgaralegra og vest- rænna v ðhorfa, afstöðu, skoð ana sem Palm gagnrýnir í sínu landi, birtist í minnsta kosti helmingi grófgerðari mynd hér á landi. Og út frá þessu sjónarmiði ber enn fremur að fjalla um Keflavík ursjónvarplð og áhrif þess undanfarin ár, bein og óbein. Ó.J. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna, Burstafell bygging-avöniverzlun Réttarboltsvegi S. Sími 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 120. sími 24631. ;.ýf: J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.