Alþýðublaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 11
13. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 -Föstudagur 13. desember 1968. .20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn Fjallað verður um fimm íslenzk ljóðskáld. Umsjón: Ilelgi Sæmundsson. 21.05 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: James Drury, Lee Cobh og Sara Lane. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.20 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 13. desember 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfre^nir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn ari talar um matbrauð. Tónleik ar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Kreuder og liljómsveit hans leika óperettulög. Barbara Streisand syngur^ einnig Mamas og Papas. The Ventures og Andreas Hartmann leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Isaac Stern, Milton Katims, Pablo Casals o.fl. leika Sextett í B-dúr op. 18 eftir Brahms. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist a. „Endurskin úr norðri“ eftir Jón Leifs. Hljómsveit Rjikisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b. Kórlög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Bjarna Þorsteins. son, Sigurð Sigurjónsson, Árna Thorsteinsson og Karl O. Runólfsson. Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. Söngstjóri: Árni Ingimundarson. Píanóleikari: Kristinn Gestsson. xLeíkhús Jfiti þjoðleikhúsid ÍSLANDSKLUKKAN laugardag kl. 20. Síðasta sinn. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15. PÚNTILA og MATTI sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Aríur úr óperunni „Júlíusi Sesar“ eftir Hándel Joan Sutherland^ Margareta Elkins, Monica Sinclair, Marilyn Horne og Richard Conrad syngja með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Richard Bonynge stj. 20.30 Gúanín og grútur Aage Schiöth kaupmaður á Siglufirði flytur erindi. 20.55 Mozart og Schubert a. Sónata 1 F-dúr (K533/494) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gabor Gabos leikur á píanó. b. Sónatína í D.dúr eftir Franz Schubert. Wolfgang Schneiderhan leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. 21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (18). 22.00 Fréttir. 22.15 yeðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elías Mar les (8). 22.40 Léttir kvöldhljómleikar a. „The Mikado“, forleikur eftir Sullivan. Pro Arte liljómsveitin leikur; Slr Malcolm Sargent stj. b. Havanaise op. 83 eftir Saint-Saéns. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu með Lamoureux hljómsveitinni; Jean Fournet stjórnar. c. ítalskir söngvar. Daniel Barioni syngur. d. Mefistovalsinn eftir Liszt. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Alexander Gibson stjórnar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Rvikmyndahús GAMLA BÍÓ NÝJA BÍÓ BÆJARBÍÓ sfmi 11475 Feney j a-leyniskj ölin — ÍSLENZKUR TEXTI — Sakamálamynd með ROBERT VAUGHN. ELIvE SOMMER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ sími31182 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars). Víðfræg og óvenju spennandi, ný. ítölsk-amerisk mynd í litum. CLINT EASTWOOD Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKUR TEXTI — LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Táp og fjör Sérlega skemmtileg ný ámerísk músik-gamanmynd í litum og cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. o sfmi 11544 Þegar Fönix flaug (The Flight of the Phoenix). Amerísk litmynd um hreysti og hetjudáðir. íslenzkur tcxti. JAMES STEWART. RICHARD ATTENBOROUGH. PETER FINCH. HARDX KRUGER. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. STJÖRNUBÍÓ smi 18938 Njósnarinn í netinu (13 Frightened girls). Afar spennandi ný ensk. amerísk njósnamynd MURRAY HAMILTON. JOYCK TAYLOR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ sfmi 11384 Víkingarnir koma Hörkuspennandi ný ítölsk kvikmynd í litum og Cinema. Scope scope , Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ ______ sími 41985 COPLAN FX-18 Hörkuspennandi ný frönsk njósnamynd í litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Leyni innrásin Spennandi ameísk mynd í litum. Snd kl. 9. sími 50184 Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leíkstjórn og handrit: INGMAR BERGMANN. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sýning. Bönnuð börnnm lnnan 18 m HÁSKÓLABÍÓ símj 22140_________ Innrásin frá Marz Amerísk litmynd eftir samnefndri sögu II. G. Wells. Aðalhlutverk: GENE BARRY. ANN ROBINSON. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ sfmi 16444 Hér var hamingja mín HWfandi og vel gerð ný ensk Bvikmynd með 8AKAH MILES CYRIL CUSACK. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sá síðasti á listanum Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. o OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ Jólabasar Guðspekifélagsins, verður haldinn sunnud. 15. des. n.k. Félagar og velttnnarar eru vinsam lega minntir á að koma gjöfum sín um eigi síðar en laugard. 14. des. í Guðspckifélagshúsið, eða hannyrða Frá Blindravinafélagi íslands. Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ing. 16. Vinninga sé vitjað að Ásheimil inu Hólsvegi 1, þriðjudaginn 3-5 e. h. sími 84255 eða 32195. Kvenfélag Kópavogs og líknarsjóður Áslaugar K. P. iMaack, þakkar hinum mörgu fyrir. tækjum og einstaklingum ,yrir rausnarlegar gjafir og veitta aðstoð við jólahasar félagsins, 30. nóv. sl. JéSasnar'ksðMrinBi i BBéenaskál- anitm við Nýbýiaveg, Mikið og gott úrval eins og á undanförnum árum- Jólaskreytingar alls konar, mikið af fallegum kertaskreytingum, góðar — fallegar — ódýrar jólagjafir. Krossar — kransar — úrval af blómavösum, og margt fleira. Það kostar ekkert að líta inn, og sannfærast, viðskiptavinir mínir- — Lítið inn. — Með fyrirfram þökk fyrír viðskiptin. BLÖMASKÁLINN, við Nýbýlaveg. Sími 40980- verzlun J-uriðar Sigurjónsdóttur, Að- alstræti 12. •jt Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks. nefndar. Munið einstæðar mæður með börn. Munið sjúkt fólk og gam- alt. Mæðrastyrksnefnd. Gleðjið fátæka fyrir jólin. Mæðrastyrksncfnd. •Je Kvcnfélag Ásprestakalls. Dregið var í liappdrættinu 6. des. s.l. Ósóttir vinningar eru: 1573, 2297, 164, 152, 2015, 1417, 3224, 2665, 3333, 1165, 1984, 3296. ÓTTARYNGVASON héraÖsdómslögmaSur , MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA I B!.öNDUH4fÐ I • SÍMI 21296 Blaðburðarfólk óskast til blaðburðar við Austurbrún Mela AlþýðubíaðiS Sími 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.