Alþýðublaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR Bunnudagur 15. desember 1908. 18.00 HelgÍKtunri. Séra Árelíus Níelsson, Langholts prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Jólaföndur — Margrét Sæm undsdóttir. Rannveig Jóhanns dóttir ræðir við Kristján Jó sefsson og skoðar með honura íslenzkt húsdýrasafn. Snip og Snap koma f heimsókn. Gunnar M. Magnúss les framhaldssögu slna _ Suður heiðar. Grallapaspegillinn ___ Kristín Magnús og Colin Kusseli Jones ■ sýna látbragösleik. „Húsanfús og hagamús“ — Kvik mynd frá norska sjónvarpinu. Þulur: Pétur Einarsson. Þýðandi: Kristján Árnason. Kynnir: Rannveig Jóhannsd. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 SJö systúp. Syngja létt lög við undirleik Jóns Sigurðssonar og Jóns Páls Bjarnasonar. 20.35 Denni dæmfclausi. íslenzkur texti: Jón Thor Har aldsson. 21.00 Afglapinn. — Fyodor Dostoévský _ 4. þáttur. Aöalhlutverk: David Buek, Adrienne Corri, Anthony Bate og Suzan Faymer. íslcnzk ur texti: Silja Aðaistcinsdótlir. 21.45 Kastalaborgin Kreml. Rakin cr saga þossa fræen stað ar, allt frá því er Moskvufurst ar reistu þar fyrst víggirta borg. Þýðandi og þulur: E.yvindor Frjendsson 22.35 Dagskráriolí. Sunnudagur 15. desember. 8.30 Létt morgunlög. Eric Johnson sljórnar flutningi á lögum eftir Ivor Novello. 8.55 Fréttlr. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar’; Frá alþjóð. legri samkcppni í orgelieik í Nurnberg. a. Guy Bovert lcikur. Offertorium cftir Francois Cou perin. b. Michael Radulcscu lcikur Tokkötu eftir Beorge Muffat og Fantasíu og fúgu í d-moll op. 135b eftir Max Reger. c. Martha Schuster leikur. Prelúdiu og fúgu í G.dúr eftir Johann Sebastian Bach og Són ötu eftir Paul Hindemith. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Páttur um. bækur. Ólafur Jónsson, Eiríkur Hreihn Finnbogason og Hjörtur Páís son ræðast við um „InnlÖnd", nýja ljóðabók Hannesar Péturs sonar. Einnig talar Ólafur við höfundinn. 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang holtssóknar. ... Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlelkar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórssoh prófess or flytur annað hádegiserindi sitt: Erlend áhrif á forsögulegum tíma og víkingaöld. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „I.ohengrin" eftir Richard Wagner. Annar þáttur. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri kynnir efni óperúnnar sem var hljóðrltuð á tónlistar hátíðinni í Bayreuth. Flytjendur: James King, Heath er Harper, Ludmila Dvotákova, Ðonald Mclntyre, Karl Ridder busch, Thomas Stewart, Horst Hoffmann, WUliam Johns, Diet er Slembeck, Helns Feldhoff, kór og hljómsveit Bayreuth Ihá tiðarinnar. Stjórnandi: Alberto Erede. 15.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatlmi: sigrún Björnsdóttir og Jónina Jónsdóttir stjórna. a. ,,Einn, tveir, áfram gakk“. Ómar Ragnarsson syngur lag; Jónína kennir leik og les „Vís ur um Buslukollu." b. „Bökunarvísur". Ævar R. Kvaran og Gísli A1 Alfreðsson syngja lag; Sigrún leiðbeinir um jólabakstur. c. „Júlíus sterki“, framhalds leikrit eftir Stefán Jónsson. Áttundi þáttur: Þegar á reynir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og lcikendur: Júlíus, Borgar Garðarsson. Sigrún, Anna K. Arngrímsdóttir. Hlífar. Jón Gunnarsson. Þóra, Inga Þðröardóttir. Jósef, Þorsteinn ö. Stephensen. Jói bílstjóri; Bessi Bj<lrnason. Séra Þorlákur, Jón Aðils. Aðrir leikendur; Jónína Jónsdóttir, Jón Júlíusson, Margrét Guðmunds. dóttir og Gísli Halldórsson. scm er sögumaður. 18.00 stundarkorn mcð franska söngv aranum Gérard Souzay, sem syngur þjóðlíg frá heima landi sínu. 18.2 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.30 Hriðarspor. Uulda Runólfsdóttir les kvæði eftír Guðmund Böðvarsson. 19.4i Gestlr f útvnrpssal: Gunnar Æ. Rvaran 0|g RögnValdur Sigur- jóhsson lélka Sóniitu í F.dúr fyr ir séUó og píahú oþ. 99 eftir Brabms. 20.10 ,;Vonlr“, saga eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran leik ari lés fyrri bluta sögunnar. 20.35 Sinfóníubljómsveit íslands leik ur í útvarpssal. Stjórnandi: Sverre Bruland. a. Forielkur að ópernnnl „Evrý antl(e“ eftír Weber. b. Tveir þættír úr ópcrunnl „Cármen“ eftír Bizet. c. „Morgúnblöð“, vals oþ. 279 eítir Johann Strauss. 21.00 Þétta ér ekkert grín. Friðrik Theódórsson og Jónas Jónasson standa i ströngu við samnihgu útvarpsþáttar í léttum dRr. 21.50 Balláta fyrir tenórrödd, flautu, víólu og gítar. eftlr Þorkel Sigurbjörnsson. Sænskir UStamenn flytja. 22.00 Féíttir og veðurfregnir. 22.15 Daaslög. 23.55 ífítiir í stuttu máli. Dagskráriok. Framhald af föstudegi b. Valsar úr „Rósarrlddaranum“ eftír Strauss. Sinfóníuhljóm sveiUh í Chtcago leikur; Fritz Reiner síj. 20.30 Stárf og geðbeUsa. Þórður MöUer læknir flytur er indi. 20.55 Hvað er sónata? _ annar þáttur. ÞorkeU Sigurbjörnsson svarar spurnlngunni og tekur dæMi. 21.30 Útvárþssagan: „Jarteikn" eftlr Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les (20) — og end ar söguna síðar um kvöldlð. 21.50 HUgielðingar um fimm gamlar stcmmur eftir Jórunni Viðar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnír. íitvarpssagan: „Jartcikn" eftir Veru Henriksen. Guðjón Guð jónsson lýkur lestri sögunnar í þýðingu sinni (21). 22.45 Kviiidhljómleikar: Konsert í A dúr op. 10 nr. 3 eftlr Vlvaldi. Virtuosi di Roma leika. Einleikarí á flautu, Pas quale Rispoli. b. Konsert fyrir píanó og blásturhliómsveit eftir Stravinský. Séymor Lipkin og félagar í Filharm|intusveit New Vork borgar leika; Leouard Bernstein stj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.