Alþýðublaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR T n n 1 n B Fimmtudasur, 19. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.rt0 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlekfimi. Tónleiknr. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9.15 Morg unstund barnanna: Hulda Val- týsdóttir byrjar að Jesa söguna „Kardimommubæinn“ (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. '1.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason leS síðustu frásöguna úr bók eftir Catherine Herzel, og er þar fjallað um Franck Daubach. Tónleikar. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.00 Á frívaktinni. F.ydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Margrét Thorlacius talar nánar um jólaskreytingar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Jimmy Iíaskell, Peter Wehle, A1 Hirt, Petei\ Paul og Mary skemmta. IG.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Eva Bernáthova og Ríkisliljóm sveitin í Bruno leika Konsert fyrir píanó og liljómsveit eftir Martinu; Jirí Pinkas stj. 1G.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum,. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um þátt inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarinsson, tónskáld mánaðarins. a. Stefán íslandi syngur „ís lenzkt vögguljóð á IIörpu“. b. Kristinn Gestsson leikur Sónatínu fyrir píanó. 19.45 Genfarráðgátan“, framhalds leikrit eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fjórði þáttur (af sex): Skipt um skoðun. Persónur og leik endur. Paul Temple, Ævar R. Kvaran. Steve, kona hans, Guðbjörg Þorbjarn ardóttir. Danny Clayton, Baldvin Halldórsson. Vince Langham, Benedikt Árnason. Margaret Milbourne, Herdís Þorvalds dóttir. Julia Carrington, Inga Þórðardóttir. Walter Neider, Gunnar Eyjólfsson. Aðrir leikendur: Rúrik Haralds son, Guðmundur Magnússon, Þorgrímur Einarsson, Margrét Guðmundsdóttir og Pétur Einarsson. 20.30 Sönglög eftir Wilhelm Sten haujmar og Gösta Nyström. Elisabeth Söderström og Kerst in Meyer syngja. Jan Eyron leikur á píanó. 20.45 Á rökstólum. Er hókaútgáfa okkar íslend Föstudagur 20. desember 1968. 20.00 Fréttir. 20.40 Svart og hvítt. Skemmtiþáttur The Mitcliell Ministrels. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 Erlend málefni. 222.35 Dagskrárlok. Föstudagur 20. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinumj dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn ari talar um nýtingu mataraf ganga. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G. G. B.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og vcð urfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heimyi sitjum. Stefán Jónsson les söguna „Silf urbeltið“ eftir Anitru (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. inga á réttri brnut? Björgvin Guðmundsson við skiptafræðingiir leggur þessa spurningu fyrir Gunnar Einars son útgefanda og Indriða G. Þorsteinsson rithöfund. 21.30 Lestur Fornrita: Víga Glúms saga. Halldór Blöndal endar lestur sögunnar (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Hugsjónalegt baksvið æskulýðs óeirða. Jóhann Ilannesson pró fessor flytur erindi. 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónlistar hátíðinni í Hollandi í sumar. Sinfónía nr. 1 í I) dúr eftir Gustav Maliler. Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernhard Ilaitink stj. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR Hljómsveitir Migianis, Man freds Manns, Max Gregers og Micliaels Danzingers ieika sína syrpuna hver. Ellý Vilhjálms syngur þrjú lög. | 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Zino Franeescatti og Fílacielfíu hljómsveitin leika Fiðlukon scrl nr. 1 cftir Paganini; Eu gene Ormandy stj. Willielm Kempff leikur á píanó tvær rapsódíur op. 79 eftir Itrahms. 17.00 Fréttir. T ^ íslenzk tónlist. a. Svíta í fjórum þáttum eftir Helga Pálsson. Illjómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Ilans Antolitsch stj. b. Fimn^ sönglög cftir Pál ís ólfsson. Þuríður Pálsdóttir syngur. Guð rún Kristinsdóttir leikur undir. 17.40 Úvarpssaga barnanna. „Á hættuslóðiim í ísrael“ eftir Kare Holt. Sigurður Gunnars son endar lestur sögunnar, sem hann þýddi sjálfur á íslenzku (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ina. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál efni. 20.00 Franz Lchár og Ricliard Strauss. a. Syrpa af óperettulögum eftir Lehár. Sari Barabas og Kurt Wehofschitz syngja með Han sen kórnum og útvarpshljóm sveitinni í Munchen; Carl Micliafski stj. Framhald á sunnudag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.