Alþýðublaðið - 24.12.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 24.12.1968, Side 4
4 AU>YÐUBLAÐtÐ 24- desember 1968 Messur um jólin MTespirestakall. Mýrarhúsaskóli. Jólasamkoma íyrir börn kl. 10.30. Neskirkja. AðTentustund kl. 15. Nemendur úr Langholtssókn flytja föstuleik undir sjtórn Hnuks Ágústssonar cand. theol. Telpnakór Mýrarhúsaskóla syngur ;.ólalög undir stjóra Margrét ar M^nnhein* söngkennara. Frank M. Halldórsson. }• : ASventkirkjan. Aðfangaflagskvöld kl. 18:00. Aftan. söngor. Jóladagur kl. 17:00. Jóla. guðsþjónusta — Svcin B. Jobansen prédikar. Nýársdagur kl. 17:0*. Výárs guðsþjómista — Steindór ÞórSarson prédikar. Allir velkomnir. » i1 -* Safnaðarheimili AðveBtista, Keflftvík. Jóladagur kl. 17:ti. Jóla- guðsjijóriusta -*■ Sigurður Bjarnason prédikar. Allir velkomnir. AÐFANOADAGUR Nesliirkja. Aðfangaiiagakvöld. Aftansiýngur kl. 6, séra Páll Þorleifsson predíkar, séra Frunk M. Hulidórsson þjónar fyrir allari. Miðnæturmesftft kl. 11.30 séra Frank M. Halldórssoa. A Jóladagur Guðsþjónusta kl. 2, séra Páll Þor. leifsson. Skírnarguðsþjónusta kl. 4, séra Frank M. Halldórssoa. -*- Annar í jólum. Barnasa aikoma kl. 10.3«. Guðsþjón usta kl. 2, séra Frank M. Halldórss. > JÓLAMESSUR. Frííirkjan Hafnarfirði. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. G. Jóiadagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. II. jóladag: Barnaguðsþjónu&ta kl. 11. Æskulýðskórinn syngur og barna kór úr Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðieifssonar, séra Bragi Benediktsson. .) Btlilieimilið GRUND. Aðfancrdagur 24. desV kl. £ e.h. f Sólft l&rns Halldórsson, messar. — Jóladng’i' 25. des. Guðsþjónusta ki. 2 e.h. Ólafur Ólafsson, kristnihoði, preddía.' séra Lárus Halldórsson, þjónar fyrir altari. Æskulýðskór K.F.UJW. og K.F.U.K, syngur, II. jólalagur 2fi. dcs. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. séra Frank M. Halldórs son, messar. Kirkjukór Neskirkju syngur. Heimilisprestur. I, — Dóinkirkjan. AðfangEdagur: Aftansöngur kl. 6 s. Óskar J. Þorlákss. Náttmcssa ki. 11.30 Orgclieikur hefst kl. 11.20 biksupinn séra Sigurhjörn Einarsson, predikar. Hanu’ óg áéra Óskar J. Þorláksson þjóna fyrir altari. Orgelieikari Ragn ar Björnsson. Stúdcntar syngja und ir stjóra doctor Róberts A. Ottóson ar og birnasöngflokkur syngur undir stjórn Þorgerðar Xngólfsdóttur. Jóladagur: Mcssa kl. 11 séra Jón Auðuns Ijlessa ki. 5 séra Óskar J. Þoriáksson. II. jóladagúr messa kl. 11 séra Gísli Brynjólfsson. Dönsk messa kl. 2, séra Jón Auðuns. Bústaðarprestakall. Aðfangrdagur: Aftansöngur í Rétt arhoitsskóla kl. 1. Jóladftgar: Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. II. jóladagur Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 séra Ólafur Skúlason. »Fríkirkjan Reykjavík. Jóladagur messa kl. 2. II. jóladag: Barnaguðsþjónusta kl. 2, séra Þorsteinn Björnsson og Guðni Gunnarsson. -fe Kópavogskirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 11 e. h. séra Gunnar Árnason. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2, séra Benjamin Kristjánsson fyrrv. próf. prédikar. Séra Gunnar Árnason. Annar jóladagur: Hátíðamessa ki. 2 Gunnar Árnason. Kópavogshæiið nýja. Messa 2. jóladag kl. 3.2«. Séra Gunn ar Árnason. -* Hallgrímskirkja. Aðfangadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 3 systir Unnur Halldórsdóttir. Aftan söngur kl. G séra Ragnar Fjalar Lár usson. Jóladagur: Messa kl. 11 séra Jakob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 2 séra Ragnar Fjalar Lárusson. 2. jóladagur: Messa kl. 11 séra Ragu ar Fjalar Lárusson. Þýzk jólaguðs þjónusta kló. 5, doktor Jakob Jóns son. Laugarnesklrkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. G. Jóladagur: Messa kl. 2. 2. jóladagur Messa kl. 2 séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Aðfangad.: Aftansöngur kl. S. Jóladagur: Messa kl. 2 séra Garðar Þorsteinsson. •»e Sólvangur. Jóladagur: Messa kl. 1 séra Garðar Þorsteiusson. -j> Langholtsprestakall. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. G séra Sigurður H. Guðjónsson, jólalóg leikin á orgelið frá kl. 5.30, orgei leikari Jón Stefánsson. Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 11 séra Áre líus Níelsson. Hátíðaguðsþjónusia kl. 2 séra Sigurður H. Guðjónsson. Annan jóladag. Skímarguðsþjónusta kl. 2 séra Árelius Níelsson ■jf Grensás prestakall. Breiðagerðisskóli. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíða messa kl. 2, Sigurður H. Guðmunds son, stud. theol, prédikar. Séra Felix Ólafsson. + Norsk gustjeneste: Det blir julegudsljencste pá norsk ved sr. Felix Ólafsson i Háteigs kirkju 1. juledag kl. 11. Velkomm cn. ■Je Kirkja óháða safnaðarins. Aðfangadagur jóla: Aftant'öngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðamessa kl. 2 e.h. séra Emil Björnsson. Háteigskirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 séra Arngrímur Jónsson. Jóladag ur: Messa kl. 2 séra Jón Þorvarðs t'on. Jóladagur: Messa kl. 5 séra Arngrímur Jónsson. Annar jóladag ur: Messa kl. 11 séra Arngrímur Jónsson. Annar jóiadagur: Messa kl. 5 séra Jón Þorvarðsson. ✓ LJÓÐ Helgafell, Reykj'avík 1968. 88 bls. Eins og fleirj oddvitar ís- Œenzkra fræða á þessari öld, Sig urður Nordal, Jón Helgason, hefur Einar Ól'. Svéinsson próf- essor lagt stund á eigin skáld- skap — sjálfum sér að líkindum til hugarhægðar fremur en lofs og frægðar. Það sem hér er komið út í bók er trúlega sýnis- horn eða úrval úr kveðskap hans fremur en heildarsafn; elzta kvæðið í bókinni, og hið eina sem er ársett, er frá 1915; en höfundur getur Þess að kvæðin séu mjög misgömul og séu sum „fullort eða skerpt eða fáguð löngu eft;r fyrsta uppliaf þeirra”. Ljóðmæli Einars Ól. Sveinsson ar verða varla lesin án þess les- andi mínnist fræða höfundar- ins og æv:starfs hans að þeim. Ekki vegna þess að hann yrki beinlínis um fræði sín og. ævina í fræðunum eins og Jón Helgá son yrkír í Árnasafni eða til höfundar Hunguryöku. En ljóð Einars Ólafs eru mjög svo „bók menntaleg” að eðli og uppruna, hann slær margan kunnuglegr an streng í efni og hrag, fer með kvæðaefni og hætti fyrri manna eins og sína eign. Mörg fallegustu ljóðin í bók' hans eru af þessu tagi — stæling ér allt- of gróft orð, hér er um að ræða persónulega tileinkun, skáldið yrkir hin fornu minni upp að nýju, sínum eigin hætti. Hér er um að ræða kvæði eins og Haust.v'is»'r i+il 'Maríu, Banahróð ur, undir þjóðkvæðahætti, Vísu, undir dróttkvæðum hætti, Rauð- ir sandar, Sand um kvöld sem mér þykir vera ein perlan í bókinni; Rennur jökulhvítt fljót yfir aurgráa auðn, og við egghart grjót leikur bylgjan köld, og gráloftið hvelfist með svölum svip yfir sandj um kvöld Við hófatak fáks, við hjartn anna slátt blandast hvítáin niðandi, jökulköld, í huga manns sezt hin svala ró á sandi um kvöld. Fáguð kveðandi og tungutak, hófsamleg tilfinningin í þessu kvæði ásamt hinu næma náttúru skyni eru sterkustu auðkennin á ljóðum Einars Ól. Sveinssonar. Þau eru ef til vill ekki ýkja per- sónuleg, beina huganum aftur til aldamótanna, til simbólisma og nýrómantísku, en þau eru jafn- an mótuð af smekkvísi, stundum innileik. Og þótt kvæðaefni séu margvísleg ljær náttúruskyn höfundarins, náttúrumyndir hans lióðunum samfellt svipmót, nátt- úrukennd þeirra virðist persónu legasta, upprunalegasta tilfinn íng kvæðanna. Enda eru það smáljóðin í bókinni, einatt ó- blandin náttúrulýsing, sem sterkast orka við fyrstu kynni, t.d. ljóðin sem nefnast einu nafn; í vatnslitum og Japanskar þríhendur. Undir þessum ofur- viðkvæma hætti dregur Einar Ól. Sveinsson upp silfurtærar smámyndir, ormavef í orðum: Mjúka milda loft mógrænt sinulitað tún þorra þíðutíð Skín á skærri mjöll skafrenningur stígur dans. Hvílík dauðadýrð! M:ður en þau sem nú voru nefnd kann ég að meta hin lengri kvæðj Einars Ól. Sveins- sonar, kvæði eins og t.d. Kór- söng, Á Skeiðarársandi, einatt mannvits- og heimspekjmenguð, en þau njóta að vísu sömu vönd- uðu vinnuhragða, sömu höfundar kosta og ljóðræn smákvæði hans í bókinni. Og að líkindum má ráða nokkuð af þessum kvæð um um lífskoðun skáldsins, manns og fræðimanns, trúar- játningu hans: Efi minn er útsýn tindsins, andi hinnar víðu sjónar; og ef sækir sorg í brjóstið sólu hylur, von:r bugar: þá er efinn aflsins vottur, aðalsmark hins frjálsa hugar. Glaðbirta nefnist kvæðið það an sem þessar hendingar eru. Og það eru að líkindum birtan, hinn heiði hugar, víða sjón sem kvæði Einars Ól. Sveinssonar lejtast með ýmsum hætti við að lýsa, sem einkum leiða huga lesandans að fræðum hans, að klassískum íslenzkum menntum. Ljóð Einars Ól. Sve-inssonar er ljómandi falleg bók, gerð að fyrirsögn Hafsteins Guðmunds- sonar og prentuð í prenthúsi hans, mótuð sömu smekkvísi yzt sem innst. —- ÓJ. Blómaskáli Michelsens Hveragerði óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsælt komandi árs. IDAGSBRONI Verkamannafélagið DAGSBRÚN JÓLATRÉSFAGNAÐUR Dagsbrúnar f.yr:r börn verður í Lindarbæ 4. og 6. janúar 1969. Aðgöngumiðar verða afgreiddir 2. og 3. janú- ar í skrifstofu félagsins. Verð aðgöngumiða er kr. 75,00. Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.