Alþýðublaðið - 24.12.1968, Side 5

Alþýðublaðið - 24.12.1968, Side 5
 24- cfésember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Ferðir SVR um hátíðirnar FerSir SVR um hátíðirnart Þorláksmessa: Ekið til kl. 01-00. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. Ath.: Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjamarnes: kl- 18.30, 19.30, 22.30, 23,30. Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00. Leið 13 Hraðferð — Kleppur: kl. 17.55, 18.25, 18-55, 19.25. kl. 21.25, 22.25, 22.55, 23.25- Leíð 15 Hraðferð — Vogar: kl. 17.45, 18.15, 18-45, 19.15. kl. 21,45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17 Austurbær — Vesturbær: kl- 17.50, 18.20, 18.50, 19.20. kl. 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Lejð 18 Hraðferð — Bústaða- hverfi: kl- 18.00, 18.30, 19.00, 19.30. kl. 22.00, 22.30, 23.00, 23.30. Leið 22 Austurhverfi: kl- 17.45, 18.15, 18.45, 19.15. kl. 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leiö 27 Árbæjarhverfi: kl- 18.05, 19.05, 22.05, 23.05. Le ð 28 Breiðholt: kl. 18.05, 19.05, 22 05. 23.05. Jóladag'ur: Ekið frá kl- 14.00 — 24.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 10.00 - 24.00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30- Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00 - 24.00. Leið 12 Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl- 16.30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14.00. J Annar jóladagur: Ekið frá kl. 10.30. Gamlársdagur: i' Síðasta ferð kl- 16.30; Nýársdagur: "I Ekjð írá kl. 14.00. j 1 ATH.: 1 Akstur á jóladag og nýárs- dag hefst kl. 11.00 og annan jóladag kl- 7.00 á þe?m leið- um, sem að undanförnu heí- ur ver ð ekið á kl. ,7.00 — 10.00 á sunnudagsmorsnum. L'pplýsingar í síma 12700. / jóla- umferöinni getraun fyrir skólabörn Lögregkin í Reykjavík og Um ferðamkifnd Reykjavíkur efna tjl getraunar fyrir 7—12 ára skólabörri í Reykjavík. í verð- laun eru 150 barnabækur, sem barnablaðði Æskan gefur. Þetta er í annað skiptið sem lögregl- an og umferðnmefnd efna til getraunarinnar, en í fyrra bár- ust 3065 svör. Getraunaseðlum hefur þegar verið dreiít í öllum barnaskól- um borgnrinmat, en seðlunum á að skila í póstkassa, sem verða á lögreglustöðvunum við Pósthússtræti, Snorrabraut og Síðumúla til 23. desember. Getraunin er þannig upp- byggð, að nokkur orð hafa ver- ið felld niður úr 10 svörum við spurningum um umferðarmál og eiga bömin að finna réttu orð- in. Dregið verður úr réttum svörum á Þorláksmessukvöld og verður reynf að senda verðlaun- in til barnanna á aðfangadag. Tannlækna- vaktir um jólin Tannlækningastofur verða opnar um hátíðarnar sem hér segir: 24. desember. Aðfangadagur jóla: Stofa Hrafns G- Johnsen Hverf sgötu 37. Opið kl. 13 — 14- Sími 10775. 25. desember. Jóladagur: Stofa Ólafs G. Karlssonar, Laugavegi 24 (Birgir Dagfinns sonl. Op.ð kl. 14—16. Símj 12428- 26. desember. Annar jóladag ur: Stofa Hauks Clausen Öldu götu 10 (Sigurður Þórðarson). Opið kl. 10-12. Sími 19699. 31- des-ember. Gamlársdagur: Stofa Magnúsar R. Gíslasonar Grensásvegi 44 (Helgi Einars son). Opið kl. 13—15. Sími 33420. 1. janúar 1969- Nýársdagur; Stofa Arnar Guðmundssonar og Björgvins Ó. Jónssonar, Túngötu 7. Opið kl. 14—16. Símj 17011. Aðeins er tekið á mótí fólki með tannpínu, eða annan verk í munni- F.h. Tannlækningafélags íslands- Kristján H. Ingólfsson. 30 MILLJÓNIR KRÓNA GASKRÁ'N 2 000.000 Vt. _ H.000-000 - $J^,'L40Í).''00 - 200.000 kf» 4*0.000 — ^ 0/720.000 kr. . —------— ^ ^ nYjavinningaskráín 2 vlnnlngar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 — - 500.000 — 11.000.000 — 24 — 100.000 — |i| 2.400.000 — 06 — 10.000 — !f t 35.060.000 — 88 — - 5.000 — M 28.440.000 — 10 — - 2.000 — p 41.420.000 — Aukavinningar:. lll 4 vinningar á 50.000 kr. 1 200.000 kr, 44 — 10.000 — 440.000— UIV1BOÐSMENN Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10. sími 19030 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Guðrún Ólafsdóttir Austurstræti 18, sími 16940 Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582 Umboð Happdrættis Háskóla Islands, Bankastræti 11, sími 13359 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugav.59, sími 13108 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832 kópavogur: Guðmundur Þórðárson, Litasiíálanunt, simi 4081 (J Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180 hafnarfjörður; Kaupfélag Hafnfirðínga, Vesturgötu 2, sími 50292 Verzlun Valdintars Long, Strandgötu 39, stmt’5028S HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.