Alþýðublaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 31. desember 1968
Loftleiðaflug
til Biafra
Heim.ilistæk j aviðgerð-
ir.
Þvottavélar, hrærtvélar og önn
■r helmlllstæki, raflagnlr og
rafmótoravindingar. Sækjum
aenðtim.
Batvólaverkstæði
H.H. ÓLASONAR,
Hringbraut 99, simi 30470
heimasiml 18667
Milliveggj aplötur
Munlð gangstétlarheUur og milll
reggjaplötur frá Helluverl, skor
atainssteinar og garðtröppur.
HeUuver, Bústaöabletti 10, simi
8354S.
Bflaviðgerðir
Geri vlð grindur á bilum og
annast ails konar járnsmiði. Vél
smiðja Sigurðar V. Gunnarsson
ar, Sæviðarsundl 9____Simi
34810 (Var áður á Hrisateig 51.
V élhreingeming
Glófteppa. og húsgagnabrelns.
nri. Vanir og vandvirkir menn.
Ódí' og örugg þjónusta. —
ÞVEGILLINN,
simi 34052 og 42181.
Loftpressur til leigu
1 öl! mlnni og stærri verk.
▼anir menn.
ÍACOB JACOBSSON.
Simi 17804.
AUar myndatökur
óskað er. — Áhaldalelgan.
gamlar myndir og stækkum.
LJósmyndasíofa
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR,
Skóiavörðustig 39. Sími 11980.
Hreingemingar
Teppahreinsun.
líúsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
MAGNÚS. — Simi 22841.
Frá Bókinni
Skólavörðustíg 6
Höfum þessa dagana mikið úr.
val fallegra bóka.
Gjörlð svo vel og lítið inn.
BÓKINN H. y.
Simi 10680.
Kaupum
allskonar hrelnar tuskur.
BÓLSTURIÐJAN
Freyjugöto 14.
ökukennsla
Æfingatimar, kenni á
Volkswagen 1500. Timar eftir
samkomulagi. UppL I
Sima 2 35 7 9.
Jón Pétursson.
Húsgagnaviðgerðir
Vlðgerðir á. alls konar gömluu
húsgögnum, bæsuð, póleruð o|
máluð. Vönduð vinna. — Hös
gagnaviðgerðir Knud Salling
Höfðavik við Sætún. — Sími
23912 (Var áður á Laufásvegi
19 og Guðrúnargötu 4.)
Húsbyggjendur
VLð gerum tilboð i eldhús.
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
f ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrcst. Sími 32074.
Húsbyggjendur athugið
Getum bætt við okkur smiði á
eldhús og svcfnherbcrgisskáp.
um, sólbekkjum og fleira.
Upplýsingar í síma 34959.
TRÉSMIÐJAN K-14.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum til i eldhúsinnrétt.
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, úti-
hurðir, bflskúrshurðir og
gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu
frestur. Góðir greiðsluskil
málar.
TIMBURIÐJAN. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur.
Höfum tll leigu litlar og stór
ar Jarðýtur, traktorsgröfur bíl_
krana. og flutningatæki tll
allra framkvæmda, innan sem
ntan borgarinnar. Jarðvinnslan
s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og
31080.
Ökukennsla
Létt, lipur 6 manna bifrelð.
Vauxhall Velox..
GUBJÓN JÓN8SON.
Simi 3 66 59.
Heilsuvernd
Námskeið í tauga og vöðva
slökun, öndunar og léttum
þjálfunaræfingum, fyrir konur
og karla, hefjast mánudaginn
6. Jan. Uppl. í siíma 12240.
VIGNIR ANDRÉSSON.
Brúðarkjólar til leigu.
Stuttir og siðir hvítir og mislit
ir brúðarkjólar til leigu. Einnig
slör og höfuðbúnaður. Sími
13017. Þóra Borg, I aufásvegi 5.
Skurðgröfur
Fevguson skurðgröfu tll allra
verka. — Svcinn Ámason, véla
leiga. Simi 31433, heimasiml
32160.
Nýjung í teppahreinsun
Við hreinsum teppl án þess
að þau blotni. Trygging fyrir
því að teppin hlaupl ekki eða
liti frá sér. Stuttur fyrirvari.
Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl.
i verzl. Axminster sími 30676.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmfði,
sprautun, plastviðgerðir og aðr
ar smærri viðgerðir. Tímavlnna
og fast verð. —
JÓN J. JAKOBSSON,
Gelgjutanga við ElliSavog.
Simi 31040. Heimasiml 82407.
V olks wageneigendur
Höfum fyrU-Uggjandi: Brettl —
Hurðir _ Vélarlok — Geymelu
lok á Volkswagen i aUflestum
Utum. Skiptum á elnum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðlð verO.
ReyniO viOskiptln. — BUaspraut
un GarOars Sigmundssonar, Sklp
holti 25, Simar 19099 og 20988.
SMURTBRAUÐ
SMTTUR — ÖL — GOS
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
PantiS tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60.12.
Ökukennsla
HÖRÐUB BAGNARSSON.
Kenni á Volkswagen.
Sími 35481 og 17601.
Flísa mosaik og
múrhúðun
Annast stærri og minni verk í
múrliúðun flísa og mósaiklögn
um. Vönduð vinna.
Nánari upplýsingar í síma 52721
og 40318.
REYNIR HJÖRLEIFSSON.
WESTINGHOUSE
IOTCIIEN AID
FRIGIDARIRE----------
WASCOMAT
viðgerðaumboð. ViO önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum.
Rafvélaverkstæði
AXELS SÖLVASONAR,
Ármúla 4. Síml 83865.
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. —
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Sími 30593.
Irésmíðaþ j ónustan
veitir húseigendum fullkoinna
viðgerða. og viðhaldsþjónustu
á tréverkl húseigna þeirra asam
breytingum á nýju og eldra Uú
næði. Látið fagmenn vmna
vefkið. — Slml 41055.
PIANO
Gott hljóðfæri er gulls f gildi.
Nokkur píanó fyrirliggjandi.
HELGITTA MAGNÚSSON,
Ránargötu 8, sími 11671.
Fyrir tæpum tveim mánuðum
tókust sanuiíng’ar milli Nord-
churchaid, sem er hjálparstofn-
un skandinavískra kirkjufélaga,
og Loftleiða um leigu á tveim
Cloudmaster-fiugvélum til flutn
inga á lyfjum og matvælum frá
Sao Tome til Biafra. Síðar voru
leigusamningamir framlengdir
til þriggja vikna, eða fram til
næstu áramóta.
Um það var samið, að hol-
lenzka félagið Transavia, sem
einnig leigðj Nordchurehaid
eina Cloudmaster-flugvél, ann-
aðist flugreksturimn. Fyrirliði
hans er nú Þorsteinn Jónsson,
en auk Þorsteins taka þátt í
honum íslenzku flugmennirnir
Geir Gíslason og Kristján Gunn
laugsson.
Nú er búið að fara um 200
ferðir milli Sao Tome og Biafra
með Þorsteini Eiríkssyni og
Snorra Þorfinnssyni, Cloudmast
er-flugvélum Loftleiða og Trans
avia vélinni, og flytja með þeirn
um 2 þúsund tonn af lyfjum og
matvælum.
Að undanfömu haf-a Loftleið
ir kannað möguieika á fram-
Landssamband
Frh. af bls. 3.
samningsaði.li' fyrir alla lögreglu
menn landsins. Þjngið bendir
á, að eðlilegt sé, að heildarsam
tökin marki stefnu í kjara- og
menningarmálum stéttarinnar,
og telur (þingið, að þau muni
verðL öf!)ug|astia aflið itil að
standa vörð um , hiag lögreglu-
manna.
Þingið beinir því tjl sitjórnar
landssambandsi(ns, að hún vinni
ötullega að því, að sambandið
verði viðurkennt sem samnings
aðili í kjaramálum fyrir lög-
regiumenn landsins.”
Enn fremur voru tvær aðrar
þingsályktanir samþykktar ein
róma. í hinni fyrri er lögð á-
herzla á, að vinna beri af al-
efli að því, að fá viðurkennda
til launa, fremur en orðið er,
hina augljósu sérstöðu lögreglu
manna í íslenzku þjóðfélagi.
Lögreglan sé aðalundirstaða
réttarfarslegs íramkvæmdavalds
í landinu, og því sé mikils virði,
á iþeim róstutímum, sem nú virð
ast fara í hönd í heiminum, að
valdir men'n séu í lögreglulið
lengingu leigusamningsins við
Nordchurchaid og einnig, hvort
ekki væri unnt að leigja flug-
vélar til þýzkra kirkjusambanda
kaþólikka, er annast sams kon-
ar flutninga milli Sao Tome og
Biafra og þá, sem Norðurlanda-
kirkjumar halda nú uppi. Er
líkur vom fyrir að þetta myndi
takast fóru Iþeýr Finnbjörn Þor-
valdsson og Jóhannes Einars-
son, deildarstjórar hjá Loftleið-
um, utan til saimningagerða, og
komu þeir úr því ferðalagi sl.
miðvikudag.
Þeir undirritúðu samninga
f.h. Loftleiða um þriggja mán-
aða franrhaldsleigu á flugvélun-
um tveim til Nordchurchaid eða
frá áramótum til 1. apríl n.k.
Einnjg undirrituðu þeir bráða-
birgðasamninga við þýzku
kirkjufélögin Deutscher Caritas
Verband og Das Diakonische
Werk um leigu á þriðju Loft-
leiðavélinni, Þorfinni karlsefni,
frá áramótum ti'l 1. apríl n.k.
Gert er ráð fyrir að samningur
þessi verði bráðlega staðfestur
af stjórn Loftleiða og þý'zku
kirkjufélögunum.
inu. Þingið bendir á, að lög
reglumenn hafi í raun ótakmark
aðan starfstíma, ef nauðsyn kref
ur. Þá verði lögreglumaður tíð
um að taka örlagaríka skyndi
ákvörðun, sem ætlað er að
standist, jafnvel fyrir æðsta
dómi landsins. Þeim heri að
leggja sig í hvers konar lífs
'hættu ,sem starfinu fylgi, svo
sem mýmörg dæmý vitna um.
í annarri ályktun þingsins er
lögð áherzla á 'hin-a augljósu
nauðsyn þess, að hæfir og vel
menntaðir menn veljist til lög-
reglustarfa, svo að réttaröryggi
þegnanna verði ®em bezt tryggt.
Formaður landssaihbandsins
var kjörinn Jónas Jónsson,
Reykjavík, en auk hans skipa
stjórnina þeir Björn Pálsson,
Keflavíicurflugvelli, Bogi Jóh.
Bjarnason, Reykjavík, .Kristján
Sigurðsson, Reykjiavík, og Ólaf
ur Guðmundsson, Hafnarfirði.
í varastjórn eru: Gísli Guð
mundsson Reykjavík, Tómas
Jónsson, Selfossi, Axel Kvaran,
Reykjavík.
Endurskoðendur voru kjörnír
Sæmundur Guðmundsson, Kópa
vogi, og ívar Hannesson, Reykja
vík.
Bálför móður okkar og ömmu
EMELIU SOEBECH
Kleppsvegi 58
fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 2. jan. kl. 10,30.
Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast
hinnar látnu er bent á líknarstofnanir f
Friðrik F. Söebech og fjölskylda j
Sig. Þ. Söebech og fjölskylda. j