Alþýðublaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 3
1 17. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐI0 3 vann tvær fyrstu skákirnar Meða! aeidstæðinga hans eru Botvínn- ik, Keres, Oeller, Benkö, Donner, Port isch og Lembardy. Friðrik Ólafsson teflir nú á sterku skákmóti í Hollandi og hefur farið vel af stað, unnið tvær fyrstu skákirnar gegn þeim Kavalek, Tékkó- slóvakíu og Portisch, Ung verjalandi. Næst teflir hann við Benkö. A mótinu eru 16 þátttakendur og liér á eftir verða andstæðingar Friðriks taldir upp í þeirri röð sem liann teflir við þá: 3. umferð Benkö, Bandaríkjunum. 4. umferð Geller, Sovét. 5. umferð Doda, Póll. 6. umferð Ostojic, Júgósl. 7. umferð Ree, Hollandi. 8. umferð Donner, Hollandi. 9. umferð Van Scheltinger, Holl. 10. umferð Medina, Spáni. 11. umferð Lombardy, Bandar. 12. umferð Ciric, Júgóslavíu. 13. umferð Keres, Sovétríkjunum. 14. umferð I.angeweg, Hollandi. 15. umferð Botvinnik, Sovét. Norðmenn smfðá verk- smiðjuhvalfangara Norðmenn eru nú að hefja smíði á fyrsta verksntiðju- hvalfangaranum og hafa gert samning um smíði skipsins við A. M. I.iaaen ur 55,66 m á lengd og 10,5 m á breidd. Skipið. er um 800 brúttólestir. Hvalkjölið verður fryst um borð i neyt endapakkningum og sérsrök Skipið verður afhent í októ ber í ár og heldur þá á v.eið- ar í Suðurhöfum. Myndjn hér fyrir ofan er af liyal fangaranum. A/S í Alasundi, Skipið verð verksmiðja vinnur hvallýsi. mMMUMMMMIMWMWMMWMMWMWMWMMWWWMMWWMMMiWMMMmMMMmW / / I Reykjavík — Þ.G. Klukkan rúmlega 8 f morgun lenti Akraborgin í árekstri við Við'ey RE, rétt fyrir utan hafnargarðinn hér í Reykjavík. Rakst Viðeyin á bakborðssíðu Akraborgarinnar og rifnaði síðan fremst á yíirbyggingu skipsins, en auk þess brotnuðu tvær rúður. Gylfi Grörtdal tekur við rit- stjórn Urvals Janúarhefti Úrvals er kom- ið út. Gylfi Gröndal hefur tekið við ritstjórn þess, og er þetta fyústa heftið í umsjá hans. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ritinu, bæði hvað útlit og efnisval snertir. I þessu fyrsta hefti eru alls tuttugu greinar í samþjöppuðu formi, valcjar bæði úr erlendum og innlendum blöðum og tímaritum, og að auki þrettán fastir þættir. Haraldur A. Sigurðsson skrifar t.d. í ])ættinum Ogleymanlegur maður um vin sinn Púlla, „rólyndasta, hæglátasta og nægjusamasta Íslend- ing, sem nokkru sinni hefur verið uppi.“ I Forspjalli segir meðal annars: „Það er von útgefenda Urvals, að blaðið muni nú sem fyrr njóta vinsælda og útbreiðslu. Úrval er eina tímarit sinnar tegundar hér á landi. Sams konar rit eru gefin tit víða um heim og þykja bvar- vetna ómissandi þáttur í lífi al- niennings." Úrval er 132 blaðsíður að stærð, og hvert hefti kostar 50 krónur í lausasölu. Verðlaunasamkeppni um nafn á nýjum skemmtistað í byrjun febrúar verður opn- nður á vcgum Æskulýðsráðs Reykjavíkur nýr skemmtistað- ur fyrir ungt fólk. Verður liann til lulsa í Skaptablíð 24, þar sem áður var veitingahús- ið Lídó. Unnið er að nokkrum endurtótum og breytingum á staðnum, og er gert ráð fyrir að koma þar upp fullkomnu diskóteki, að þar verði baldnir dansleikir og ýmsar aðrar skemmtanir fyrir ungt fólk. F.fnt hefur verið til sam- keppni um nafn á staðnum, og eru ungir sem gamlir hvattir til þátttöku í samkeppninni, en verðlaun fyrir bezta nafnið verða kr. 5000,00. G Viðey, .sem ,er 159 rúmlesta stál- bátur, í eigu H raðf rystLs töð va r Revkjavíkur h.f., kom að landi í fyrrakvöld, en fór út á ytri böfnina og lónaði útifvrir í fyrrinótt til að komast hjá því að stoppa vegna verkfallsins. Vegna óveðursins þurfti bann að leita vars, og um átta leytið var liann staddur rétt utan við bafnargarðinn í þann mund er Akraborgin var að .leggja af stað í áætlunarferð upp á Akranes. Skipti það engum togurn, að þegar Akra- borgin sigldi út úr bafnarmynninu, rákust skipin saman. Fkki fengust nánari skýringar um tildrög árekst- ursins, þar sem sjópróf böfðu ekki farið fram. er blaðið bafði sam- 4 band við Afgreiðslu Akrnborgar laust eftir k'l. eitt í gær. Skemmdir á Akraborginni urðu Verður reist iagtrés- verksmiðja á Ólafsfirði? íslendingur og ísafold und- ir ritstjórn Herberts Gúð mundssonar er orðið hressi legt fréttablað, sem kemur víða við. í síðasta tölublaði segir frá hugsanlegri stofn un lagtrésverksmiðju í Ol- afsfirði. Upphafsmaður er Edgar Guðmundsson, vcrk- fræðingur, en hann stund aði nám í Þrándheimi cg hafði þá framleiðslu á lug tré sem sérgrein. Stofnkostn aður er áætlaður 20 milljón ir króna. Framleiðsluverð- mæti gætu orðið allt að 70 milljónir króna á ári og verksmiðjan gæti haft 60— 70 manns í vinnu, ef unnið væri með fullum afköstum. Blaðið segir, að lagtré hafi ýmsa kosti sem byggingar- efni í útihús í sveitum, sjó hús, vöruskemmur, íþrótta hús, skóla og jafnvel íbúð- arhús. I>að er mjög létt og þolir cld betur en stálgrind ur. Ef verður úr framkvæntd um mun leitað til erlendra aðila um aðstoð og jafnvel hlutafé. „ÁSMUNDUB“ Þá skýrir íslendingur og ísafold frá því að hinn i'rægi bútur Ásmundur hafi vcrið keyptur til Bolungavíkur. Austfirðingar eru að kaupa fjóra báta til Stöðvarfjarð- ar, Djúpavogs og Fáskrúðs fjarðar, en mikill hugur er í Austfirðingum að efla út- gerðina til að bæta atvinnu ástandið. VMMMMMMMMMMMMMMMHMHMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMHMMMMMMMMHV ekki miklar, rifnaði síðan bakbórðs- . megin við ganginn, fremst á yfir- bvggingu skipsins og brotnuðu tvær rúður. Skipinu var þegar snúið til bafn- ar og var ákveðið að fella niður áa'tlunina, en um liálf tólf Iagði skipið af stað upp á Akranes, þar ' sem það verður tekið í slipp til bráðabirgðaviðgerðar. Um næstu mánaðamót verður skipið tekið í slipp aftur, en þá cr áætlað að fari , fram allsherjar klössun á því, og ■ uni leið fer fram fullnaðarviðgerð ; á skemmdunum. Skemmdir á Viðey RF. urðu litlar sem engar, og átá- báturinn að fara í rúður eftir bádegi j í gær. - j Danir ráða sjómenn frá Noregi Blaðið Fiskaren skýrir ný- . lega frá því að danskir út- j gerðarmenn hyggist hefja j áróður í Norður Noreg'i þess efns að lokka norska sjó menn til að ráða sig hjá dönskum útgerðarmönnum. 1 útgerðarbænum Esbjerg vant ar nú um 100 vana sjómenn, og Danír telja að Norðmetm hafi þá reynslu sem vantar. Norsku sjómennirmr munu njóta allra sömu réttinda og danskir sjómenn og þurfa ekki að sækja um atvinnu- og dvalarleyfi í Danmörku, að- eins að hafa skírteini sín i lagi. Danir gera sér vonir unv góðan árangur, þar sem Norð menn búsettir í Norður-Nor egi telja að fiskveiðar þar I gefi yfirleilt ekki nógu miltí ið í aðra hönd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.