Alþýðublaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 3
18- janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3'
mWW%WtWWWW»WWWW»»WWW»WWWWjWWW%WWWM'W»>WmWWWWWWWW%WWWMWWWWWWWWWWWWm*W%MMW1
Vissulega orkar það tví-
mælis, hvort rétt sé að skrifa
með vjku millibili grejnar,
sem fjalla um furðukenningar
um efnahagsmál í Tímanum,
jafnvel þó að alþingismaður
sé liöfundur kenninganna. Ég
fell fyrjr freistingunni ein-
göngu vegna bess. að hugsun
arháttur og skrif Stefáns Val-
geirssonar, albingismanns,
eru mjög gott dæmi um það,
hvernjg ekki á að hugsa og
skrifa rnn efnahagsmál.
Fyrir um það bil tíu dög
um boðaði Tíminn merkar
kenningar Stefáns Valgeirs-
sonar, alþingismanns, um
landbúnaðarmál og gerði þær
að sínum. Síðan birfust tvær
langar greinar eftir alþingis-
manninn. Sjðast liðinn laugar
dag skrifaði ég stutta grein
hér í blaðið, þar sem ég sýndi
fram á, að kenning alþingis-
mannsins hafi ekki við minnsíu
rök að styðjast, heldur var
byggð á algerlegum misskiln
ingi. Á þriðjudaginn skrifar
þingmaðurinn enn langa grein
í Tímanum og hefur auðsjá-
anlega ekkj botnað neitt í
neinu af því, sem ég sagði.
Hann endurtekur allt, seni
liann liaíði áður sagt.
Aðalástæðan til þess, að ég
skrifa þessa stuttu grein, er,
að mér finnst rétt að vekja
athygli á þessu sem dæmi um
opinberar umræður hér á
landi. Um leið skal ég gera
aðra tifraun til þess að skýra
fyrir alþingismanninum, í
hverju villa hans er fólgin.
Fleiri tilraunir geri ég ekki.
Stefán Valgeirsson segir:
' Landbúnaðurhm flytur út fyrir
um 500 milljónir á ári. Af
gjaldeyrinum fyrir þennan út
flutning hefur rikissjóður 265
miUj. kr. í tekjur af tollum
og söluskatti. Þegar þessi upp
hæð er dregin frá 300 millj.
kr. útflutningsbótum, verða
GYIH þ. GfetASOH
LAUGARDAGSGRBN
aðeins 35 millj. kr. eftir. Þess
vegna greiðir ríkissjóður {
raun og yeru aðejns 35 millj.
kr. í útflutningsbætur til
landbúnaðarins.
Setjum svo, að á næsta fram
Ieiðsluári verði útflutningur
landbúnaðarafurða aftur 500
milljónir. Gerum einnig ráð
fyrir því, að ríkissjóður greiði
þá enn 300 millj. kr. í út-
flutningsbætur. Gerum enn-
fremur ráð fyrir því, að ríkisút
gjöld og ríkjstekjur verði þá
jafnhá og nú. Við skulum með
öðrum orðum gera ráð fyrir
alveg óbreyttu ástandi, nema
að því leyti, að ríkissjóður
hætti að afla sér tekna með
tollum og söluskatti, en hækki
t.d. tekju- og eignaskatta og
fasteignagjöld sem þvj svarar.
Þá liefði ríkissjóður engar toll
tekjur og söluskattstekjur af
þeim gjaldeyri, sem landbún
aðurinn aflar. Borgararnir
greiða jafnmikjð tjl ríkisins
og áður, en á annan hátt. Nú
gætu hinsvegar engar tolltekj
ur eða söluskattsfekjur af
gjaldeyri landbúnaðarins kom
ið til frádráttar útflutnings-
bótunum. Þá þrætir alþingis-
maðurinn væntanlega ekki
Iengur. fyrir það, að raunveru
legar útflutningsbætur til
Iandbúnaðarins séu 300 millj.
kr. En ætlar hann í alvöru að
halda því fram áfram, að upp
hæð útflutningsbóta rjkis-
sjóðs tj! landbúnaðarins sé kom
in undir því, hvort ríkið afl
ar sér tekna sinna með tollum
og söluskatti eða tekju- og
eignaskattj og fasteignagjöld
um?
Ekki er laust við. að það sé
undarleg tilfinning, að þurfa
að eiga í slíkum orðaskipíum
við alþingism. Þessi vitleysa
er kannskj ekki miklu meiri>
eða verrj en ýmislegt annað,
sem haldið er fram. En engu
að síður er hún gott dæmi um
þroskastig, sem alltof mikill
hluti opinberra umræðna á
íslandi er þv£ miður á.
Thoroíf Smith
er láfinn
THOROLF SMITH, frtrtamað-
Or \-ið Ríkisútva pið og fyrrum
biaðamaður við Alþýðublaðið, varð
bráðkvaddur á heimili sínu í fyrra-
kvöld, aðeins 51 árs að aldri. Hann
ýaeddist í Reyl.javík 5. apríl 1917,
aonur hjónanna Paul Smith, verk-
£ræðings, og Octaviu Smith, konu
hans. Thorolf lauk stúdentsprófi
árið 1935 og fyrrihlutaprófi í lög-
lim frá Háskóla íslands árið 1940.
Jafnframt lagði hann um skeið
stund á málanám, enda tungumála-
maður góður. Frá 1940 var hann
Starfandi blaðamaður og rithöfund-
wr í Reykjavík og skrifaði
m.a. athyglisverðar bækur um
giiguleg efni. Tliorolf .var um skeið
blaðamaður við Alþýðuhlaðið, en
annars lengst af fréttamaður rikis-
Útvarpsins, eins og alþjóð er kunn-
'rtgt. Thotölf Smith lætur eftir sig
eiginkonu og börn. Þessa mæta
manns verður nánar minnzt í Al-
þýðublaðinu. síðar.
Verður SANA bjargað?
Norðlendingar eru talsvert
sárir út af endalokum Sana
málsins, eða réttara sagt hvern
ig komið er fyrir Sana í dag.
Blaðið íslendingur skrifar á-
berandi forsíðufrétt um málið
14. janúar sl. og segir orðrétt:
„Næstu daga ráðast örlög
Sana b.f. á Akureyri gosdrykkjar
og ölverksmiðju Norðlendinga.
Fyrirtækið er utndir gjaldþrota
meðferð, en nú er leitað eftirÞ
því, hvort kröfuhafar vilji ger-
ast hluthafar og þar með hjarga
fyrirtækinu frá uppboðf og upp
lausn. Á fundi j gær samþykkti
bæjarstjórn Akureyrar fyrir sitt
leytj að ganga að Iþessu og það
sama hafa fleiri kröfuhafar gert
nú iþegar.
Héðan af munu úrslit málsins
aðallega velta á Landsbankan-
um, sem öðrum stærsta kröfu
hafanum. Einnig mun velta á
stærsta kröfuhafanum, ríkinu,
ien það gefcur þó ekki gerzt hlut
'hafi. Hins vegar getur það sfutt
málið með ýmsum hætti, eins
og fordæmi er fyrir að sunnan,
þar sem það hefur tekið Álafoss
og Norðurstjömuna upp á arma
sína. Að vls'U eru það útflutn-
ingsfyrirbæki, en það getur
iSama ieinnig orðjð. AUa vega
getur ríkið veitt greiðslufrest
og ýmsan arrnan stuðnjng. Loks
má búast við því, að nokkuð
velti á, hvort Akureyringar ljá
málinu almennan stuðning í
orði og verki.
Rétt er að það komi fram
iþar sem minnst er sérstaklega
á Landsbankann að blaðið hef-
ur aftað sér heimilda um að
bankínn hafj ekki lánað Sana
nema með samþykki bankal
stjórnarinnar syðra og að þaú
lán hafi aðeins yerið veitt
gegn fullnægjandi tryggingum.
Hefur þvf aldrei verið hætta á,
að bankinn yrði fyrir skakka-
falli af þessu máli.“
SUNDMAN KEMUR í VOR
Sænski rithöfundurinn Per
Olof Sundman er væntanlegur
• hingað til Iands í votr á vegum
•Norræna hússins. Mun hann
Iesa upp úr verkum sínum. Og
fleira er á döfinnj í Norræna
húsinu, því að næsta miðviku-
og íimintudagskvöld verða
dönsk skemmtikvöld, þar sem
kynnt verffa verk fjögurra
danskra skálda. sem hingað eru
væntanleg. Skáld þessi eru:
Klaus Rifbjerg, Inger Christen
BLAÐ HANNIBALS KOMIÐ
Hannibalistar hafa nú hafið
útgáfu á nýju blað'i, sem jafn-
framt kemur í staff' Frjálsar
hjóð'ar. Nefnist blaðið Nýtt
Iand — frjáls þjóð, og er út-
gefandi þess Huginn h.f., en þaö’
fyrirtæki gaf áð'ur út Frjálsa
þjóð. Nýjr menn hafa hins veg
ar nú komið inn í fyrirtækið, og
hefur verið mynduð þriggja
manna blaðstjórn. sem verður
ábyrg fyrir meginstefnu blaðs
ins. Ejga sæti í henní Ilannihal
Valdimarsson, Haraldur Henrys
son og Magnús Torfi Ólafsson,
en ritstjóri blaðsins verð'ur ÓI-
afur Hannibalsson.
sen, Jörgen Gustavá Brandt og
Benny Anderssen.
• Verið er að vinna að skipu
lagningu bókasafns og plötu-
safns í Norræna húsinu, en í
hókasafninu munu vera um 20.
000 bindi. Ætlunin er að hefja
útlán ejns fljótt og hægt er og
leitazt verður við að hafa alla
upplýsingastarfsemi sem bezta.
Norræn bókasýning stendur
nú yfir í Norræna húsinu og!
1
hafa þegar sótt hana yfir 10
þúsund manns. Ætlunin er að
fara með hana til Akureyrar í
Amtsbókas'afnið þar, þegar
lienni er lokið hér. ,
,Auk þeirra ritihöfunda, sem áð
ur eru taldir, mun formaður
finnska rithofundasambandsins,
Kaj Laittinen, koma hér í febr
úar og flyt.ja fyrirlesti'a í Norr
æna húsinu. Fleiri þekktir
menntamenn em væntanlegir í
vetur eða vor til fyrirlestra-
halds.
SINFÓNÍU-
TÓNLEIKAR
9. tónleikar Sinfóníuh’jórA-
sveitar íslands og liinir síð«sít»'
á fyi’ra-misseri verða.haldni*’
í Hásikólabíói fimmtudaginn
23. janúar kl. 20:30. Stjóm"
andi wrSur Ragnar BjiirnS"
son, en einleikari Lee Trttvtsi
frá Bandaríkjunum. Á efnis”
skrá er Moldá’úr „Föðui'land
nvtt“- eftir Smetana, Píapó-
konsert nr. 21 í C-dúr K. 461/
eftir Mozart og Sinfónía nA
2 í D-dúr op. 43 eftir Sibelins.
Pínnóleikaririn Lee Luvisi cr
fæddur í Bandaríkjunum 1937 eg
siundaði tónlistarnám við Curtis
Institute í Fíladelfíu, en meðal
kennara lians voru Serkin eg
Hnírszo\vs.kx. Hann útskrifiv.ðisC
]iaðan árið 1957 og sama ár var
hann skipaður kennari við þann
skóla, þá aðeins 20 ára að aldri.
Meðal nemenda hans mætti nefna
Peter Serkin, sem hingað kom ný~
leca og lék með hljómsveitinni.
Síðan 1962 hefur Luvisi kennt við
tónlistarháskólann í Louisville. I
samkepnni um pianóleik sem báj}
var í Brussel 1960 og kennd er vill'
P.lisabetu drottningu, vann LuVTst
til verðlauna. Hann hefur haldið
slálfstæða tónleika i nær öljum
helztu bórgutn Bandaríkianna og
leikið með frerristu hljómsveitum
þar í ia.ndi. Hingað kcmur Luvisi
frá F.vrónu þar sem hann hefu*
haklið sjálfsta-ða tónleika, nj.a. í
I.ondon, og leikið mcð hljómsveit-
um.
Þessir tónleikar eru hinir sí’ðustu
á fyrra .misseri og er því nanðsýfi\
legt að endurnýja misserLsskírfeint.
F.r áskrifendum ráðlagt að tilkynna
Framhald á G. sitíctta