Alþýðublaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ 18- janúar 1969 Athugasemd Framhald af 4. síðu. af því, að yfirmenn á bátunum skyldu gera meiri kröfur en 'báset- ar og verða fyrri til að lýsa yfir verkfalli. Það er nú þjcíðarnauðsyn að halda frið og efla framleiðsluna. A annan hátt kemst þjóðin ekki út úr erfiðleikum sínum. Þess vegna verða allar stéttir að 'setja hag heildarinnar ofar sínum eigin hag. Annars er vá fyrir dyrum. Tónleikar Framhald af 3. síðu. um endurnýjun nú þegar, en síð- asti söludagur skírteina er 29. janú- ar. Fyrstu tónleikar síðara misseris verða 6. febrúar og verður þá flutt verkið „Óður jarðar“ eftir Mahler. Stjórnandi verður Dr. Róbert A. Ottósspn, ten einsöngvarar Ruth Little Magnússon og John Mitchin- SMAAUGLÝSING ? siminn er 14906 Félag j árn iðn aðarmanna. Félagsfundur verðfir haldinn þriðjudaginn 21. janúar 1969, U. 8.30 e.h. í Alþýðuhúsinu Strandgötu 32 Hafnarfirði DAGSKRÁ: m 1. Félagsmál 2. Erinidi: Um atvinnuleysisbætur, Þor- steinn Pétursson flytur. 3. Gnnur mál. Mætið vel og stundvíslega. MÁLFUNDARHQPUR fyrir félagsmenn Félags jámiðnaðarmanna byrjar starfsemi mánudagimi 27. janúar 1968 kl. 8.30 e.h. að Skólavörðustíg 16. Leiðbeinandi verður Gunnar Guttormsson hagfræðingaráðun. Þeir félagsmenn sem á- huga hafa á þátttöku láti skrá sig í skrifstofu félagsins. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. Insólfs-Café Gö&tiSy dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggértssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjamarbúð, laugardaginn 25. jan- úar n.k. kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. K.F.U.M. Á morgun Kl. 10,30 fji. Sunnudagaskólinn við Amtmanrtsstíg. Drengja- deildimar í Langagerði og í Félagstaeimiíinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Bamasam- koma í Digranesskóla við Álf- hólfsveg í Kópavogi. Kl. 10,45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma x húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Ástráður Sigursteindórs- son, skólastjóri, talar. Einsöng ur. —■ Allir velkomnir. 8MUET BEAUÐ 8NITTUB BEAUÐTEBTUB BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. BÍmi 24631. SVEINN H. VALDIIVIARSSON hæstaréttarlög-maður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshás, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. Frimerki Kaupa frímerki iiæsta verði. Guðjón Bjarnason Hæðargarði 50. Sími 33749. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tfmavinna og íast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Eliiðavog. Simi 31040. Hcimasími 82407. Ökukennsla HORÐUR RAfJNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 ogl7601. Jarðýtur — Trakters- gröfur Höfum til leigu iitiar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bil- krana og flutnlngatæki til allra framlívæmcla innan sem utan borgarinnar. arðvinnslan sf Síðumúla 15 31080. Símar 32480 og BOKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar í auglýsingaíiíma Alþýðublaðsins. SMURTBRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60.12. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKÁN IÐNAÐ EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna, Burstafell byggingavöruverzltro Réttarholtsvegl 9 Simi 38840. Árnað heilla Gíslína Magnúsdóítir. Frey.iu götu 27 A, verður áttræð í dag. Hún verður stödd á heimili dótt ur sínnar að Safamýri 23 í dag. VELIIJM ÍSLENZICT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Geimför Framhald af 1. síðu. vegar áfram för sinni umhverf- is jörðu einn síns liðs enn um skeið. Sojus 4. lenti mjúkri lendingu á jörðn og tókst lendingin lúð bezta í alla staði. -Var nötazt við risavaxna fallhlíf til að ■ draga úr hfaða geimfarsins, áð- ur en það snart jörðu. Geimfar- arnir þrir Vladimir Sjgtalov, Alekscj Jelisejev og Jevgenij Krunov voru allir við beztu heilsu og létu vel af hinni a’vin týralegu för sinni. I>cir sváfu átta klukkustundir úti í geinm- um síðustu nóttina pg virtust hressir og endurnærðir. Ekkert hefur verið um það sagt af opinberri hálfu í Sovét- ríkjunum, þvenær Sojus 5. muni lenda, en margir telja, að það verði einhverntíma í dag. Stjórn- andi Sojujar 5., Boris Volynov, var við ágætp ''eilsu síðast, er tí) Þ-Vtist. é HARÐVmAR ö'!' Ð]R TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýíavegi 6 Kópavogi * síms 4 01 75 ImtrðiKiiuuu ÍÞOHBJÖBIWS BEWEOSBl'SSOMJIB Sngólissiræti 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.