Alþýðublaðið - 30.01.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.01.1969, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 30. janúar 1969 Hafíslnn Framhaid af 1. síðu. imgs. Dró prófessor Trausti þá 'álykitun af þessu, að ekkert sam band sé á milli ísmags á Græn landsihafi og ískomu ihér við land. Astæðu fyrir ískomu (taldi hann sterkan og gtöðugan suðvestanvind, sem molar úr ís ibrúninni og flytur ísinn upp að ströndum landsins. Á ráðistefniunni í gær hélt Pál'l Bergþórsson, veðurfræðing ur erindi, sem fjallaði um spár ium komu íss fil íslands, byggð ar á athugunum á hitastigi við Jan Mayen. Brýtur sú ikenning, sem liann setti þar fram, í onörgu í bága við kenningar prófessors Trauslta. Páll sagði, að ísár væri frá því lí október þar til í septem iber næsta ár. lEinnig notaði 'hann bugtakið ísitími, sem hann notaði yfir Iþann itíma, sem ís liggur við landið. Kvað hann einna mesit mark væri takandi á meðalhita thaustmánaðanna (þriggjia 'á Jan Mayen ef spá ætti fyrir um ístíma á íslandi árið eftir. Þó sagði hann fylgnina 'hækka, sé tekið meðaltal sum ar- og 'haustlhilta. Sagði Páll, að mælist mestur 'hiti við Jan iMayen, sé von á, að næsta ár verði mesta /ísár við Island. Sýndi toann til iskýringar línurit, sem sýndu annars vegar spá ium lengd ístíma, en toins veg ar um það, sem raunverulega varð. Einnig kvað Páll, að unnt væri að sipá fyrir urn lengd ís mánaðar (þann tímia, sem ís er við land í toverjum mánuði) eft ir hitastigi næsta mánaðar á undan. Byggir toann þessar nið urstöður á rannsókn á 45 ára tímiabili. Mánaðarspár þessar eru háðar meðaltali af þrem þáittum: a) Sumar- og haust ihita á Jan Mayen, b) Vindi á Grænlandssund í síðasta mán uði og c) viðbót, sem er toáð árs tíma. ■Jir 1 áu afieius TÍJL A sóiavbriue afi bringía> þurtið afiei»* ■ Og vifi 1 I«% car rental serwáce © Raufiarárstíg 31 Ekki vildi Páll þó að engu gera kenningar prófessors Trausta, þvi fram kom í erind inu, að þrýstiliína, sem liggur á mi'lli Bolungavíkur og nálægasta ataðar á Grænlandsströnd hef ur mikið. að segja um ískomu. Um þessa línu skiptast á suð vestan- og norðaustianvindar, éftir því, tovpru megin Iþrýsti svæðin skipfa sér. Shandi sv- vindur í viku, rekur ísinn að, sé toann fyrir toendi við Græn landsströnd, en nv.-vindur hrek ur ísinn frá. Einnig sagði Páll, að 10 mb. breyting 'á þessari iþrýstilínu snmsvaraði 1,5 gráðu hitabreytingu við Jan Mayen. Attoyglisvert, er, að á útmánuð um eykur biaffstan loftþrýsting inn á Grænlandstoafi, og eykur það sv.-áttina, þar af leiðandi rekur ísinn að landi. Kvaðst Páll toafa reyn,< þess iar mánaðarspár á alls 341 mán uði, og hafi 248 þeirra staðizt. Um ístímiann í ár sagði Páll, að hann yrði að líkindum 4 mán- uðir. Kvaðst toann toafa áætlað 10 ísdaea í janúar, og 'hafi sú spá staðizt. Að ræðu Páls lokinni stóð prófessor Trausti upp og gagn rýndi kenningu 'hans, og sagði m,a„ að fylgui milli íss við ífland og hitastjgi við Jan Mayen væri laðallega byggð á (hlvviðriskaflan'um frá 1920- 1965, og þvi ekki alls kostar rétt varðandi spár um ískomu. 'Stóð þá Páll -upp gerði frekari grein fyrir niðurstiöðum sínum. Einnig tók Markús Á. Einarsson veðurfræðtagur til máls um þetfa atriði. SIWTTRTRRÁUÐ SNITTTTR _ fiT, _ GOS Opíð frá kl. 8. Lokaff kl 23.15 Pantiff tímanlefirji í vei7lur BRAUÐSTOFAN VwfurJTÖIn 1 <50 19 > ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFST OFA I BLÖNDUHþíÐ 1 • S(MI 21296 TROLQFUNARHRINGAR I Fljót afgréíSsla I Sendgm gegn póstkröfíj. QUÐM ÞORSTEINSSON; gullsmlSur BanícastrætF 12., ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoöun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattíramtala, verð kr. 550—75« fyrir einstaki inga. Sigurður S. wiium. Sími 4X509. Frímerki Kaupi frímerki hæsta verðl. Guðlón Bjarnason Hæðargarðl 50. Síml 33749. BÓLSTRUN — • SÍMI 20613 Klæði og geri við bólstruð hús gögn# Læt laga póleringu, ef óskað er. Bólstrun Jóns Árna sonar, Vesturgötu 53B, sími 20613. Bifreiðaeigendur ! Þvoum og bónunt bíla. Sækjum og sendum. Bónastofan Heið argerði 4. Simi 15893. Opið irá 8 til 22. Ökukennsla HÖRÐUR RAQNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og!7601. Bílstrun — Sími 20613 Klæði og geri við bólstruð hús gögn. Læt laga póleringu, ef óskað er. — Bólstrun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53 B, sími 20613. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar Jarðýtur, traktorsgröfur bíl- krana og flutnlngatæki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. Síðumúla 15 __ Símar 32480 og 31080. BÓKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- , ur, verzlanir og iðnaðarmenn. TJpplýsingar í auglýsingaoíma Alþýðublaðsins. Bif reiðaeigendur! Þvoum og bónum biia. Sækjnm og siendum. — Bónstofan Heið argerði 4. Sími 15892. Opið frá 8—22. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Xímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040. Heimasími 82407. Áhaldaleigan SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um m|úrhamra mcð múrfest ingu, til sölu múrfedtingar (3/8 1/4 1/2 5/8), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypu hrærivélar, hitablásara, upp hitunarofna, slípirokka, raf suðuvélar. Scnt og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftárfelli við Nesveg, Sel tjarnamesi, ísskápaflutningar á sama iitað. Sími 13728. Bálför dóttur minnar, móSur, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR JÚDID MAGNÚSDÓTTUR, Kleppsvegi 44, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. þ m. kl, 3 eftir hádegi. Guðný Sveinsdóttir, Björk Friðriksdóttir, Aðaisteinn Höskuldsson, barnabörn og systur- EiginmaSur minn, faðir okkar tengdafaðir og afi HELGI JÓNSSON, fulltrúi, verður jarðsunginn föstudaginn 31- janúar kl. 14, frá Garða- kirkju á Álftanesi- Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á KrabbameinsfélagiS. Lára Valdadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.