Alþýðublaðið - 21.02.1969, Side 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ 21. febrúar 1969
Ronald Ögmurtdur Símonarson:
,
!
i
!
Og hinir munit heyra það og sþeljast og cigi jramar hajast að sliþt
ódœði þín á meðal. Eigi sKalt þú líta slíl{t vcegðarauga: líj jyrir líf,
auga jyrir auga, tönn jyrír tönn, hönd jyrir hönd, jót jyrir jót.
V. Mósebó\ 19. 21,
að hefur borið við í æ rík-s
ari mæli undanfarin ár, að
ferðisleg skylda þjóðfélagsins að
sjá svo um að öllum sé gert jafn
ýmiskonar smáafbrot og skemmdar-
verk hafa rofið samfellu hins dag-
lega lífs, og gert okkur gramt í
geði. Við hvert slíkt tækifæri upp-
hefjast háværar raddir um aukna
refsingu, til að stemma stigu við
afbrotaflóðinu, og um það hvernig
beri að lækna þjóðarlíkamann af
þessari vaxandi meinsemd. Sam-
nefnarinn í þessum tillögum er, að
því er bezt verður séð, aðeins einn:
Refsing, — því harðari, þeim mun
h'klegri til árangurs. A hinn bóg-
inn stjórnast þessi afstaða af eðlis-
hátt undir höfði varðandi tækifæri
ti! að virða lögin. Það sem við nem-
um í æsku er sá grunnur sem við
byggjum alla okkar síðari afstöðu
á. Þess vegna er of seint að hyggj-
ast byggja mönnum nýjan grund-
völl, þegar þeir fullþroska sýna
okkur fram á að uppeldi þeirra var
ábótavant. Víðtæk fræðsla um allt
sem varðar uppbyggingu þjóðfélags-
ins og skyldur einstaklingsins gagn
vart því, um lög og reglur, orsakir
þeirra og ástæður, um tilgang hinna
á skólabekk. Og þótt byrjunarbrot
séu aðeins, að fjölda til, örlítill
hluti af endurtekningarbrotunum,
þá mun þeim endurtekningarbrot-
um að sjálfsögðu fækka í sama hlut-
falli, þar eð hér eru sömu aðilarnir
að verki. Arangurinn er að vísu
ósýnilegur fyrsta áratuginn, en að
þeim tíma liðnum hefur líka verið
grafizt fyrir rót illgresisins, og af-
brotum mun fara hraðfækkandi ár
frá ári, meðan hinir gömlu mis-
jöfnu árgangar hverfa úr sögunni.
Ekki dreg ég í efa að þessi aðferð
tekur mjög á þolinmæði bráðlátra
manna, sem vilja ganga fram af
atorku og ná skjótum árangri, en lel
mér skylt að geta þess, að uppeldi
og endurhæfing eru ekki þau svið
sem þeim mun bezt hæfa.
samkvæmt siðferðislegum rétti stend
ur jafnhátt öðrum þegnum þess, og,
á þeim forsendum að hann hafi
afsalað sér vernd laganna með því
að brjóta eitthvert þeirra, lætur
það hann sæta óréttlæti sem gera
á öllum ljóst að lögbrot borga sig
ekki. Nú byggjast hin rituðu lög á
siðferðislegri röksemdafærslu okkar
um það hvað telst rétt, og hvað
telst rangt. Ef óréttlátum lögum,
sem ekki- eiga sér siðferðislegan
grundvöll, er fram haldið, sér fólk-
ið óréttlæti þeirra og gagnrýnir þau.
En ef að siðferðislegu óréttlæti er
beitt í nafni réttlætisins, sér sá sem
fyrir verknaðinum verður hið sanna
eðli hans, og missir virðinguna
fyrir réttarkerfinu. Siðferðislegt brot
þjóðfélagsins á honum er þá að-
Orsakir afbrota
hvöt, án verulegrar umhugsunar,
og fólki er í flestum tilfellum .alls
ekki ljóst um hvað það er að biðja
í þessum efnum. Því hættir til að
meðtaka gildi refsingar eins og
köttinn í sekknum, óskoðaðan, jafnt
að útliti sem afleiðingu. En einmitt
það er hið mikilvæga atriði sem ég
vil reifa í þessari grein.
Grundvöllur allrar rökfærslu í
þessu sambandi eru þeir þættir,
sem mestu ráða um hversu ve! er
farið að lögum og reglum í landinu,
það er: Skilningur þjóðfélagsþegn-
anna á tilgangi laganna, — viður-
kenning þeirra á réttmæti laganna,
—og djúpgróin fölvskvalaus virð-
ing fyrir þeim. Uppfylltu allir þegn-
ar samfélagsins þessi þrjú skilyrði,
væri ekki um nein lögbrot að ræða.
Ollum aðgerðum á afbrotamanni
vegna lögbrots er því markaður sá
augljósi tilgangur, að þær komi til
leiðar breytingu á afstöðu viðkom-
anda, þannig að hann að þeim
loknum uppfylli áðurnefnd skilyrði.
Við verðum einnig í byrjun að
gera okkur ljósar orsakir afbrota í
megindráttum, og hver eigi sökina
á að þær orsakir, og þannig einnig
afleiðingar þeirra, fá að þrífast.
Orsakir afbrota eru einfaldlega þær,
að skilning, viðurkenningu og virð-
ingu, varðandi sett lög, er ábótavant
að meira eða minna leyti. Afbrota-
menn eru I flestum tilvikum frá
heimilum þar sem foreldra eða að-
standendur, af ýmsum ástæðum,
skortir kunnáttu og/eða hæfileika
til að innræta afkvæmum sínum hið
nauðsynlega hugarfar. I flestum til-
fellum er þó ekki hægt að skella
skuldinni á þá, þar sem hér er um
keðjuverkun að ræða, kynslóð eft-
ir kynslóð. En getum við, sem á
uppvaxtarárum okkar höfum hlotið
þá uppeldisfræðslu er kemur okk-
ur nú til góða, áfellzt þá sem aldréi
fengu slíks notið, og hafa þannig
bæði verri aðstöðu, og þrengri sjón-
deildarhring til að nýta hana.
Það er þjóðfélagið í heild sem
setur lögin, og fyrir lögunum eru
allir jafnir"(hm). Þdð "Cr ”því sið-
ýmsu afla í samfclaginu, og á hvern
hátt þau þarf að virkja heildinni
til heilla, ætti að vera ein stærsta
námsgreinin í öllum skólum lands-
ins út allt skyldunámstímabilið. A
þennan hátt einan er hægt að koma
í veg fyrir að vanmáttugir aðstand-
endur takmarki framtíðarmöguleika
afkvæma sinna, vegna ónógrar upp-
fræðslu á því sviði sem mest á eftir
að móta hag þeirra. Þetta myndi
einnig samstilla og styrkja almenn-
ingsálit komandi kynslóða gegn
ýmsum lögbrotum sem í dag við-
gangast vegna óheilbrigðrar afstöðu
fjöldans. Jaífnframt myndl-. þotta
auka rnjög þær kröfur sem alþjóð
gerir til opinberra aðila á vettvangi
stjórnmála, og er þá vel. Meðan
þjóðfélagið heldur áfram að stinga
á kýlunum, án þess að gera nokkra
tilraun til að útrýnla orsökum sjúk-
(lómsins, á meðan það vanrækir að
setja þcnnan vartappa, þá liggur
sökin einvörðungu hjá því. Það er
eini aðilinn sem hefur þekkingu og
mátt til að byrgja t þennan vítis-
brunn í eitt skiþti fyrir öll. Eg
staðhæfi að þannig megi koma í
veg fyrir langflest byrjunarbrót
'jlei'rfáf kýnslöðSf 's'Cni mí’sezrssnn
RONALD ÖGMUNDUR SÍMONARSON, höfundur þessarar greinar er ung-
ur Reykvíkingur, sem starfar hjá Flugfélagi íslands. Hann hefur engini1
afskipti haft af opinberum málum, en Alþýðublaðið hefur nýlega birtp
tvær greinar um þjóðfélagsmál eftir hann. Sú fyrri nefnist: HVERNIG
ÞARF AÐ BREYTA STARFI STJÓRNMÁLAFLOKKANNA og birtist 29- janúar
s.l., en sú síðari hét SKYLDUSPARNAÐUR TIL AÐ BYGGJA UPP STÓRi'
IÐJU, og hún birtist 2. febrúar- í báðum þessum greinum komu framji
mjög athyglisverð sjónarmið- og greinarnar báru þess glögg merki að ]!
höfundur hefur hugsað mikið um þau mál, sem hann fjallaði þar um. jj
Nú hefur Ronald Ögmundur sent Alþýðublaðinu þriðju greinina til birt.í
ingar. Þar er fjallað um mál, sem lítið hefur verið rætt um og ritað, þ
en menn þyrftu þó að taka afstöðu til. Og eins og í fyrri greinunumji
koma fram ýmis athyglisverð sjónarmið, sem ættu að geta vakiðj
menn til umhugsunar, jafnvel þótt þeir verði ekki endilega sammála \
greinarhöfundi í öllu- 1
Þegar lögbrot hefur átt sér stað,
og verðir laga og réttar grípa í
taumana, er tilgangur þeirra í dag
þrenns konar. I fyrsta lagi að sjá
svo um að allur skaði, sem brotið
Þrenns konar tilgangur
olli, vcrði að fullu bættur, þ.e. í
þeim tilfellum sem slíkt er mögu-
legt. A þann hátt er raunveruleg
skuld afbrotamannsins uppgerð og
úr sögunni. I öðru lagi að sjá til
þess að viðkomandi endurtaki ekki
brotið í framtíðinni. Eina leiðin til
þess er að kenna honum hin þrjú
grundvallaratriði: Skilning á til-
gangi laganna, viðurkenningu á
réttmæti þeirra og djúpgróna., virð-
ingu fyrir þeim. Væri þessum tveim
atriðum fullnægt, er viðkomandi að
fullu búinn að bæta brot sitt, og
er skuldlaus gagnvart þjóðfélag-
inu, sem hefur einskis lengur að
óttast frá hans hendi.
En þá kemur að þriðja atriðinu,
og þar með hefst harmleikurinn.
Oðrúm mönnum sem „víti til varn-
aðar“ lætur þjóðfélagið þennan
einstakling sæta ýmiskonar refsi-
aðgerðum. Það tekur mann sem
eins staðfesting hans á því, að van-
virðing hans á lögunum hafi verið
á rökum reist, og hann getur nú
með sjálfum sér réttlætt eigið lög-
brot. Með slíkum aðgerðum er sam-
stundis ej’ðilagður allur árangur af
endurhæfingu viðkomandi, enda er
í dag alls ekki fyrir þeim þætti liaft,
þó að hann sé aðalatriðið. Mætti —
án gamans — likja þessu við, að ef
þcir sem tóku flensuna fyrir stuttu,
hcfðu verið látnir standa naktir úti
í kuldanum í eina nótt eða svo,
fólki til varnaðar um að ekki borg-
ar sig að valda þjóðfélaginu tjóni
nieð því að taka og bera út slíka
veiki. Ef afstaða okkar væri slík,
væri í báðum tilfellum ráðizt>á af-
leiðingu sjúkdóms, en orsökum þess
veika viðnámsþróttar, sem gerði
honum mögulcgt að ná tökum á
instaklingnum, í hvorugu dæm-
nu nokktir gaumur gefinn, enda
rði árangurinn svipaður. Mismun-
rinn á afstöðu okkar liggur í því
ð rnenn gera sér ekki grein fyrir
iví, að í öðru tilvikinu þarf ein-
aldlega að auka hið andlega ónæmi
yrir óæskilegum áhrifúm, í hinu
úð líkamlega.
P angelsi er gamalgróin hegn-
ingaraðferð, sem maðurinn
■hefur óspart notað á kynbræður
sína síðustu árþúsundirnar, cn ckki
fyrr en nú talið ástæðu til að at-
lniga með tilliti til áhrifa, enda er
hin þægilega ímyndun manna um
að fangelsi sé til endurhæfingar nú-
tímafvrirbrigði. Aður en við lítum
nánar á þessar afleiðingar, skulum
við athuga hvað fangelsi býr þeim
aðila sem gert cr að gista það. Með
burtkvaðningu manns frá fjölskyldu
og börnum, vinurn og vinnufélög-
um, er honum gert illmögulegt að
halda mannorði sínu lítt — eða
óskertu. I mörgum tilvikum missir
hann atvinnuna, í öllum tilfellum
traust og virðingu. Hann sér mögu-
leika sína til að taka upp eðlilegt
heimilis og einkalíf á ný, eyðilagða
að miklu leyti, þrátt fyrir að ein-
mitt þessir þættir eru hverjmn lög-
hlvðnum manni ómissandi. Og
reyndar er það ekki fanginn einn
sem finnur sviðann undan svipu
þungrar refsingar. Allir eiga_sér
undantekningarlítið einhverja þá
aðstandendur, eða ástvini, sem missa
traust sitt á réttarkerfinu, þegar
þeir sjá í einu vetfangi sundrað
öllum þeim vonum, draumum og
framtíðaráætlunum, sem við þá
voru tengdar, — og það í þeim til-
gangi einum, að þetta eigi að vera
öðrum „víti til varnaðar". Þannig
ná afleiðingar af aðgerðum þjóð-
félagsins gagnvart afbrotamönnum
langt út fyrir þeirra raðir.
Bandarísk rannsókn
En lítum nú á nokkrar niðurstöð-
ur úr rannsóknum varðandi
fangelsi, en þær tel ég lýsa gildi
þess betur en nokkur orð. I Banda-
ríkjunum er áætlaður kostnaður við
uppiUakl eins fanga i eitt ár um
kr. 176.000,00, fyrir utan þær tekj-
ur sem ríkið tapar í álögðum opin-
berum gjöldum, og fyrir utan þau
verðmæti sem vinnuafl hans skap-
ar. Kostnaður við byggingu nýrra
fangelsa er þar um það bil kr.
1.145.300,00 á hvert fangapláss. Við
dærndan mann sem hlýtur skilorðs-
bundinn dóm, þ.e. frelsi undir eftir-
liti og leiðsögn sérhæfðra manna,
var árlegur kostnaður hins vegar í
kringum kr. 17.600,00. Þess ber að
gæta að þann kostnað greiddi hann
sjálfur margfalclan aftur í skatti og
vinnuafli. Gerður var víðtækur
samanhurður á ungum afbrota-
mönnum, sem allir höfðu verið
dæmdir fyrir svipuð afbrot, og allir
bjuggu við svipaðar aðstæður. Eini
munurinn var sá, að hluti þeirra
sat af sér dóm sinn í fangelsi, en
hinir hlutu skilorðsbundinn dóm og
frelsi undir eftirliti. Niðurstaðan á
þessum samanburði var sú, að fimm
árum frá dómáuppkvaðningu höfðu
52% þeirra, sem fangelsið heim-
sóttu, brotið af sér á ný. Eftir sama
tlmabil höfðu aðeins 28% af lög-
brjótunum, sem frelsið fengu, end-