Alþýðublaðið - 21.02.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Side 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 21. febrúar 1969 »m |ÞR®TTIR Veittur verður afsláttur á fargjöldum til ísafjarðar og Akureyrar Mörg ökólamót í íþróttum verða háð í apríl n k. Hér birt ist skrá yfir Iþessi mót, sem búast má við að verði hin skeirímtilegustu. 1. Landið í heild: a) Flokkakeppni í leikfimi, sem varðar elztu nemendur barna skóla, nemendur í unglinga deildum og gagnfræðadeild- um. Keppni þessi er á vegum stjórnar Fimleikasambands íslands. 'b) Einstaklingskeppni í frjálsum j iþróftum innan gagnfræða- • skóla. Keppnin er á vegum | Útbreiðslunefndar Frjáls : íþróttásambands íslands. c) Rétt er að geta þess að milli héraðsskólanna er í gangi svo LEIKFIMIBUXUR og LEIKFIMISKÓR allar stærðir. Geysir h.f. FATADEILDIK kölluð „Keppni úr fjarlægð“ í frjálsum íþróttum. Sú keppni er á vegum Útbreiðslu nefndar Frjálsíþróttasam- bands íslands. 2. Réykjavík og' nágrenni: Keppni í einstaklings sund- greinum og einu boðsundi Efnilegir íþróttamerm Um síðustu helgi var liáð Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróitum innanhúss á Selfossi. Þessir þrír piltar voru sigursælir á mótinu, þeir eru talfð frá vtnstri: Elías Sveinsson, ÍR, Hilmar Guð- mundsson, HVÍ og Friðrik Þór Óskarsson, ÍR. í grein um mótið á þriðjudag féllu nið ur úrslit í þrístökki- Sigurveg ari varð Hiimar, stökk 9,22 m. Elías varð annar stökk 9,13 m. og Fríðrik Þór varð þriðji, stökk 9,08 m. (skriðsundi), þessi keppni er á vegum sundkennara í Sund höll Reykjavíkur og fer fram 6. marz n.k- 3. Reykjavík: Keppni í körfuknattleik og varðar 12 ára nemendur, nem endur unglingadeilda og gagn fræðadeilda þ.e. þrjá aldurs flokka. sem svo skipíast í flokka stúlkna og pilta. Forgöngu um þessa keppni hefur íþróttakennari Lang- 'holtsskóla 'Einar Ólafsson og skal tilkynna honum þátt- töku (sími 34645). Kennarar, sem áhuga hefðu á því að koma í keppni í hand 'knattleik eru beðnir að hafa samband við Hilmar Björnsson íþróttakennara skólanna í Garðahreppi (sími 84389) þar eð hann hefur áhuga á að-koma á keppni skóla í Iþessari ílþrótt. Ætlunin er, að þessi skóla mót, nema þá sundmótið, fari fram á tímabilinu 9. apríl — 26. aipríl. Stjórn Íþróítakannar'afélags íslands, formaður Guðmundur Þórarinsson, starfar mjög að þvi, að úr þessum mótum geti orðið- sambandi ísi, Giímusamband íslands og sjónvarpið hafa samið um, að Lands-flokkaglímunni 1969 verði sjónvarpað. Glím'an befst sunnu daginn 23. marz og verður þrjú kvöld í röð, þ.e. 23., 24., og 25. marz og mun hefjast kl. 8,30 öli kvöldin. Ákveðið er, að tveir flokkar keppi á kvöldi, og verður síðar tilkynnt um, hvenær húer flckkur keppi. Glímusamibandið leggur á- heridu á, að iþeir glímuni'enn, sem 'þ’átt taka í Landsflokka- glímunni, séu í góðri æfingu. Allan glímuútbiinað þurfa glímumenn að hafa sem vand aðastan og samkvæmt gildandi reglum um búnað glímumanna. Þátttökutilkynningar. Vegna niðurröðunar glím unnar fyrir sjónvarpið þurfa þát.ttökutilkynningar að berast til formanns Glímusambands ís lands, Kjartans Bergmanns Guð jónssonar, í pósthólf 997, Reykja vík, eða með símskeyti fyrir 9. marz n.k. Úrvalsfíokkur glímumanna Innan Glímusambands íslands .er starfiandi þriggja manna landsliðsnefnd til að velja glímumenn í úrvalsflokk — landslið. -—• Þeir, sem sæti eiga í landsliðsnefnd, eru: Þorsteinn 'Einarseon, fonmaður, Ilafsteinn Þorvaldsson, Rögnvaldur R. Gunnlaugsson. Aríðandi er að glímukennar ar útfylli nákvæma skýrslu um æíingar glímumanna, sem. lands liðsnefnd geti átt greiðan að gang að. Skólamót í íjbroff- verður / U\í PÁSKANA verður mikið um að vcra hjá skíðamönnum á Akureyri og á Isafirði. Af þessu tilefni hefur Flugfélag Islands ákveð ið að setja upp sérstök skíðafar- gjöld frá Reykjavík til þessara staða. Skíðafargjöldin, sem eru 25% ódýrari en venjulega fargjöld á þess- um flugleiðum munu gilda frá Reykjavík frá 1.—5. apríl og er gildistími farseðils 7 dagar. Auk skíðafargjaldanna eru i gildi sérstök fjölskyldufargjöld á öllum flugleið- um félagsins innanlands Þar sem fjölskylda ferðast saman greiðir að- eins forsvarsmaður fjölskyldunnar fullt gjald en aðrir fjölskylduliðar hálft gjald. Tii að fyrirbyggja mis- skilning skal tekið fram að fjöl- skyldufargjöld gilda þó aðeins hjóil cigi hlut eða annað hjóna og hörn. -A undanförnum árum hefur að- staða til skíðaiðkana verið stórbætt hér á íslandi. Með tiikomu Skíða- hótelsins í Hlíðarfjalli við Akureyri . Framhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.