Alþýðublaðið - 21.02.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Blaðsíða 9
ALÞYÐUBLAÐIÐ 21. febrúar 1969 9 *! Leíhhús ílb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS kvöld kl. 20. CANDIDA laugard. kl. 20. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnud. kl. 15. PÚNTILA OG MATTI sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15til 20. Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA laugardag og sunnudag kl. 15. 50. sýning. ORFEUS OG EVRYDÍS sunnudag kl. 20.30. Síðasta dýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin fra kl. 14. Sími 13191. SNYRTING Hárgreiðslustofan VALHÖLL Kjörgarð.. Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð. Sími 13852. BYR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Skótavorðustíg Zla- — Sími 17762- Andlitsböð, hand- og fótsnyrtingar, dag- og kvöidsnyrtingar Snyrtivörusala: Garmain Monteil — Max Factor — Milopa. Ingólfs-Café GömEu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit GARÐARS JÖHANNLSSOPÍAR, l&jtTTlB Söngvarj BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aögöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12S26. HafnarfjörBur! Stúlka vön afgreiðslustörfuin óskast. — Þarf að vera vön kjötafgreið'slu. IIRAUNVER H.F. Álfaskeiði 115, sími 52790 NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu Ólafs Þorgrímssonar hrl. verða bifreiðarnar R 8851 og R 14388 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn 28. febrú- ar 1969 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg Bajjarfógetinn í Kópavogi. *. Kvikmyndahús LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Paradine-málið Spennandi amerísk úrvalL'mynd Eramleidd af Alfred Hitchcock. Gregory Peck Ann Todd Sýnd kl. 5 og 9. *, GAMLA BÍÓ sími 11475 Tökuhvolpurinn Ný Disney-gaiiYinmynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ _________simi 22140 Léttlyndir læknar (Carry on, Doctor.) Bráðsmellin, brezk gamanmynd um sjúkrahúslíf, þar sem ýmsir eru ekki eins sjúkir og þeir vilja vera láta. Aðalhlutverk: Frankie Powerd Sidney James íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. HAFNARBÍÓ simi16444 „Of margir þjófar“ Afar spcnnandi, ný amerísk lit- mynd með Peter Falk Britt Ekland. íslenzkur texti. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSiréttlr Framhald af 8. síðu. og byggingu þriggja skíðalyfta þar og lýsingu skíðabrauta er iðkendum skíðaíþróttarinnar sköpuð mjög góð skilyrði. Margar hópferðir hafa verið farnar frá Reykjavík um helgar í vetur til skíðaferða í Hlíða- STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Rottukóngurinn í fangabúðunum íslenzkur texti. Spennandi og átakanleg ný ensk- amerísk kvikmynd, tekin í hinum iilræmdu fangahúðum, Japana. George Segal John Mills Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð hörnum. AUSTURBÆJARBÍÓ simi 11384 Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: tVarren Beatty Faye Dunaway. JJönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sítni 41985 SULTUR Heimsfræg stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Knut Hamsun. Endursýnd kl. 5.15 og 9. fjalli. Skfðahótelið tekur sem kunn- ugt er gesti til venjulegrar hótel- dvalar og einnig hefur það yfir góðu svefnpokaplássi að ráða. Þar er framreiddur matur og drykkur dag- langt. Góð böð eru í kjallara bæði fyrir dvalargesti og aðra, sem not- færa sér skíðalyftur og aðra að- stöðu á staðnum. Auk þeirra, sem búa á sjálfu skíðahótelinu dvelur fjöldi skíðafólks á gistihúsum á Akureyri, enda eru tíðar hentugar ferðir upp að Skíðahóteli. Isfirðingar eiga því láni að fagna að eiga eitt bezta skíðaland hér á landi aðeins steinsnar frá bænum, það er í Seljalandsdal. I Seljalands- BÆJARBÍÓ simi 50184 Ný, óvenju djörf sænsk stórmynd eftir hinni jiekktu skáldsögu Stig Dagerman, Ormen. Sýnd kl. 9. Bönnuð hörnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Blinda stúlkan Amerísk úrvalsmynd með ísl. texta Sidney Poitier. Elizahet Hartmann Sýnd kl. 9 NÝJA BÍÓ simi 11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerisk CinemaScopé stórmynd í litum. Saga þeðsi kom sem framhaldssaga f Vikunnl. Frank Slnatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ sími31182 Eltu refinn íslenzkur textl. („After the Fox“) Ný, amerfsk gamanmynd f . jtum. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. dal er mjög góður skíðaskáli, sem. á undanförnum árum hefur tekið gesti til dvalar og skíðaiðkana. —• Skálinn sem er hinn vistlegasti er vel hitaður og rúmgóður og er I um 4 km fjarlægð frá bænum. í Seljalandsdal hafa ísfirzkir skíða- menn komið upp ágætri lyftu svo nú nýtist skíðamönnum tíminn bet ur en áður. Á Isafirði eru tvö gisti- hús. Gistihúsið Mánakaffi og gisti- hús Hjálpræðishersins. Auk skíðafargjalda Flugfélagsins selja ferðaskrifstofur í Reykjavík hagkvæmar skíðaferðir til Isafjarð- ar og Akureyrar, þar sem flogið er báðar leiðir. ITI- STAÐUR *UNCA9S> TÖLKSINS DISKOTEK í KVÖLD I 15 ára aldurstakmark. OPIÐ 8 — 1. Aðg. kr. 40. — Munið nafnskírteini. Geium gömul húsgögn sem ný Nýtt fyrir þá, sem þurfa að láta mála ný eða gömul hús- gögn, alls konar, innréttingar, vegghillur o.fl. — með hin- um nýju plastefnum (sýruhert plastlakk, hálfmatt í öllum litum.) Þorsteinn Gíslason, málarameistari Verkstæðið: sími 19047. Heimasími 17047.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.