Alþýðublaðið - 21.02.1969, Page 11

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Page 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 21. febníar 1969 11 — Vegna þess að hann kom með smyrsli, sem allir nota? spurði hann fyrirlitlega. — Nei, ekki þess vegna, monsieur heldur vegna þess, að hann sýndi mér undankomuleið, ef ég skyldi þurfa að flýja. — Hann leit undrandi á hana. — Hvað eruð þér að segja? — Já, með þeim skilmálum, að ég tæki hatin með mér. Abdul barði hann og Abdul ræður alltof miklu hérna. Vissuð þér það, monsieur? Ætli þér hafið ckki fengið harla lítið að vita um það, sem gengur á hérna? Vissuð þér, að hún Fieur yðar litla, hafði meiri áhuga á því, hvar hallargarðarnir yrðu gerðir og hvernig, en fyrir görðunum sjálfum? Hvers vegna? Hún vildi líka láta sprengja upp klettana og hún vildi fara út og sjá sjálf, hvað væri í hellinum, þegar ég hafði sprengt upp hellismunnann. — Vildi hún það? spurði hann undrandi. — Hvernig vitið þér um það? Hún yppti öxlum. — Vinkona mín Rhoda Kingsley og ég heimsóttum hana daglega og .notuðum dkkur leyn’igöng, í\:m liggja frá hcrbergjum okkar til herbergja hennar. Vissuð þér það ekki heldur? Hann reis upp frá skrifborðinu og gekk alveg til hennar. — Er þetta satt? — Já, það er satt. Kvöldið, sem yið Alí bárum yður hingað' inn hélt ég, að þér mvnduð trúa orð- um mínum, en nú sé ég að þér rengið mig enn, monsieur. Hvers vegna? — Eg var varaður við yður. Var- aður við því að trúa ekki einu orði af orðum yðar, þar sem þér væruð lygari. Getið þér sannað það, sem þér eruð að segja mér? — Eg get sýnt yður leynigöngin, sagði Margrét og leit beint í augu hans, — þó svo að ég hafi lofað að segja engum frá þeim. En ég efast um að ég geti nokkru sinni sannað fyrir yður, að ég liafi heyrt samræður monsieur La Rocque við Fleur rétt áðan, þegar ég fór inn í leyniganginn. Því að vitanlega er það monsieur La Rocque, sem ráð- lagði yður að leggja engan trúnað og hrukkaði ennið og gekk svo yfir að glugganum, en háreystin fyrir utan hafði aukizt aftur. — Já, það er svo sem hugsanlegt. — Er það? Og þér hafið ekki áhyggjur af því? Ekki hcldur því sem ég heyrði með mínum eigin eyrum? Að hún ráðlagði hon- um að senda okkur vinstúikurnar með gömlu flugvélinni sem ekki er flughæf lengur? Um stund virtist fara hrollur um hann, en s\'o leit hann aftur á hana. — Ég held, að það sé rétt, að þér séuð óvenju sannfærandi. Ég gæti næstum þvi trúað yður. — Hver hefur sagt yður allt þetta um mig? Hver bjó það allt til? Hvað á þetta allt að þýða, rnonsie- ur? Er það eitthvað tengt EIísu La Rocque? Hann fölnaði. — Hver hcfur sagt yður allt þetta? Liggið þér alls- staðar á hleri? — Monsieur La Rocque sagði mér sjálfur í morgun, að hann hefði fengið mig hingað vegna þess, að ég minnti svo rnjög á systur Jians. Hann heldur að þér hafið myrt hana með vítaverðu kæruleysi yðar. Ef sú saga er sönn, hef ég þá leikið á yður eða hefur einhver leikið á mig? Haldið þér að ég liggi á hleri eða að ég sé að segja, sann- leikann? Og ég, sem kom hingað til að gleyma erfiðleikum mínurn hcima í Englandi! — Elísa T.a Roque dó vegna þess, að hiin skipti sér af málum, sem henni komu ekki við, sagði hann rólega og leit á hana. — Að vissu marki mitrnið þér mig á hana sér- staklega þegar þér eruð í arabískum búningi. Hvers vegna völduð þér þennan lit? — Eg hcfði gjarnan viljað segja yður það fyrr, monsieur, en ég var beðin um að þegja. Fg valdi hvorki búninginn né h’tinn. Fleur bað mig um að bera hann, því að henni þætti skemmtilegra að sjá okkur vinstúlkurnar í arabískum föturn. Yasmina sagði, að þetta væri eins og hver annar leikur, því að htin liti á okkur sömu augum og þjón- ana. Ég verð að viðurkenna, að ég sá ekkert skemmtilegt við. .þetta, en þar til að ég fékk að vita, að hún er alls ekki lömuð, vorkenndi á orð mín. Þér trúið honum víst ég henni og vildi gjarnan glcðjt betur-en mér. hana. Louis og Fleur? tautaði hann Þegar Margrét hafði sagt þetta, l . —atírlal allt af létta. — Ætli Louis viti þetta? tautaði hann og leit á hana og sá að hún hristi höfuðið. Hann greip um hendur hennar. — Hvað vitið þér eiginlega mikið Margrét Paxton? — Harla fátt. — Hvað httgrökk eruð þér? — Nú, sem stendur titra ég eins og lauf í vindi, sagði hún Jirein- skilnislega, — en verði ég reið ræðst ég áfram og þá gengur allt betur. Hann skellti upp úr, glaðvært og drengjalega. — Gott! En a svip- stundu var hann aftur orðinn alvar- legur. — Mig langar til að biðja yður um að gera dálítið fyrir mig, en til þess þarfnist þér hugrekkis. Það er sagt, að hallarveggirnir í E1 Kabakir hafi eyru. Ég þarf víst ekki að minnast frekar á það né ástæðuna fyrir komu yðar hingað? Hún greip andann á lofti. — Nci, þér þurfið ekki að minna mig á neitt, en það er eitt, sem ég hef gleyrnt að segja yður og sem ég held, að gæti skipt meginmáli .... I-Iún gat ekki lokið setningunni, því að nú heyrðu þau skothvell og gluggahlerinn sprengdist frá. Louis kom hlaupandi inn. Furst- inn hafði varpað sér yfir Margréti og þau höfðu bæði dottið á gólfið. Hún hafði rekið höfuðið { marmara- flísarnar og lá nú þar meðvitund- arlaus meðan blóðið seytlaði fram úr sárinu. Það var mikið blóð á hvítum kyrtli furstans og Louis vissi ekki í fyrstu, hvort þeirra hefði meiðzt. —PhiIIippe! Vinur minn! vein- aði hann og hljóp til furstans og faðmaði hann að sér. — Þú lifir enn! Phillippe Carthcart virti Louis lengi fyrjr sér, áður en hann sagði: — Það var ekki skotið á mig. — Sæktu hina ensku stúlkuna, mig vantar aðstoð. Hvar er hún. Louis yppti öxlum. — Sennilega inni hjá sér. Hún var þar rétt áðan. Margrét var einmitt að ranka við sér og hún heyrði þetta. Hún reyndi að setjast upp, en neyddist til að leggjast aftur og stundi af sársauka. Phillipe beygði sig yfir hana og tók hana upp. — Þeir hlýddu henni, þegar þeir reyndu að rnyrða þig, sagði Louis Föstudagur 21. febrúar 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Þjóðlög frá Mæri. Xékkneskt listafólk í Rvík leikur og s-ugur. 20.50 Chaplin í nýju starfl. 21.15 Dýrlingurinn. „Sannur íþróttamaður." Þýðandi: Jón Thor Haraldsson 22.05 Erlend málefni. 22.25 Dagskrárlon.. Föstudagur 21. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: DagTún N Kriyíjánsdóttir talar fleira um bleikiefni. 11.10 Lög unga fólksins (endurt.) 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 I.esin dagsrká næstu viku. 13.30 Við vi^nuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Else Snorrason les söguna „Mælirinn fullur • eftir eftir Rebeccu West. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist. 17.00 Fréttir. fslenzk tónlist. a) Tokkata og Ricercare e. Hallgrim Helgason. Páll Kr. Pálsson leikur á orgcl. b) íslenzk svíta fyrir strengjasveit e. Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómúveit íslands lcikur. c) Sönglög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 17.40 Útvarpssaga bajnanna: Palli og Tryggur eftir Imai uel Henningsen. Anna Snorradóttir byrjar lestur sögunnar í þýðingu Arnar gnorrasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efdt á baugi. J Tómas Karlsson og Björa Jóhannsson fjalla um erlená máiefni. , 20.00 VinartónUst. J 20.30 Siðferðisleg málvöndua. Hannes J. Magnússon, fyrrunr skólastjóri flytur erindi. 20.55 Sónata í F dúr fyrir seUó og píanó op. 99 cftir Brahms. Jacqueiine du Pré og Danie} Barenboim leika. 21.30 Útvarpdsaga(n: „Land og synir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. llöfundur flyt ui. 22.00 Fréttir. 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. StjórnandL I Bohdan Wodiczko. a Sinfónía nr. 100 í G dúr I „HemaðarhljómkviSan op. 90 eftir Joseph Haydn. b) Dansar frá Galantaþorpi eftir Znltán Kodály. 23.25 Fréttir í stuttu máli. SMURTBRAUÐ SNITTTJR — ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið timanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.19. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurSir og viSarklæSningar utanhúss- Fjar lægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON- Sími 36857. Takið effir - Takið eftir Nú er fátt til bjargar, því góður tími til að taka til á háa loftinu- Við kaupum allskonar eldri gerð húsgagna og hús- muna svo sem buffetskápa, borð stóla, blómasúlur, klukkur, rokka, prjóna- og snældustokka, spegla og margt fl. Fornverzlunin Laugavegi 33 (bakhúsið) Sími 10059 — Sími heima 22926. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.