Dagur - 28.07.1920, Page 4
56
DAGUR.
Q^HE&Ctc! fel^Se^««r®si»S5síö5:i
Nýkomiiar vörnr!
Með skipum félagsins og öðrum síðustu skipum.
Rúgmjöl, Bankabygg, Haframjöl, Kartöflur, Ostar, Margarine, Rúsínur, Sveskjur, Chocolade, Te, Kaffi, Kaffibætir, Tvíbökur,
Kex fl. teg., Gerpúlver með og án Vanille, Citronolie, Kardemommur, Saftir, ÖI, Soya o. m. m. fl.
NIÐURSOÐIÐ: Baunir, Pylsur, Leverpaasteg, Ávextir o. fl.
Mikið úrval af JÁRNVÖRUM stærri og smærri, steindum vörum og blikkvörum: Mjólkurföt, Rvottaföt, Pvotta-
stell, Skólpfötur, Könnur, Katlar. Pönnur, Pottar, Balar, Blikkfötur, Kaffibrenslupottar, Ofnrör, Eldhúsvigtir, Eldhúsvaskar steindir og mál-
aðir, Prímusar og tilheyrandi brennarar, Rakvélablöð Gilette, Borðhnífar og Gaflar, Hnífar, Skeiðar, Jarðyrkjugaflar, Spaðar, Spaðasköft,
Skóflur, Ljáblöð, Brýni, Skipasaumur, Bátasaumur og Rær, Stníðajárn, Hárgreiður, Burstar, Kústar, Skrúbbar, Penslar og ótal margt fleira.
L E I R T A U : Bollapör, Diskar, Skálar, Könnur, Glös o. fl.
Til sjávarútvegs:
Fiskilínur allar stærðir, Kaðlar tjörubornir, Manilla Kokos og Vírtrássa, Blakkir, Önglar, Hneifar, Pilkar, Hnífar, Sökkur blýlóð,
Línubelgir, Mótortvistur, Asbestpakkning, Smurningsolíur, Olíufatnaður, Vatnsstígvél karla og kvenna, Snurpubátaárar og smærri árar o. m. fl.
Af álnavöru kom nokkuð til biðbótar svo sem:
Silkitau ýmsir litir, Flauel, hv. Gardínutau o. fl., Tilbúinn fatnaður karlmanna og drengja, Hattar, Húfur, Regnkápur, Yfirfrakkar,
Kvénkápur, Hlífðarsvuntur, Telpukjólar hvítir, Rúmteppi, Rekkjuvoðir, Sokkar, Danskur skófatnaður, sem ávalt er sá bezti, Skóhlífar o. fl.
Til húsbyggingar og viðgerðar á húsum:
Trjáviður flestar vanalegar teg. og einnig Girðingastaurar, Hrífuskafta og orfa-efni, Cement, Þakpappi, Httrðarskrár og lamir,
Gluggajárn, Saumur allskonar, Skrúfur, Rúðugler, Tjörur, Málningavörur o. m. fl.
Yfirleitt hefir verzlutiln nú á boðstólum mikið af margbreytilegum, góðum nauðsynlegum vörum, sem seljast
allar með svo sanngjörnu verði, sem frekast er mögulegt.
H.f. „Hinar sameinuuð íslenzku verzlanir.“
Einar Gunnarsson.
er ein hin allra bezta ameriskra hveititegunda. Biðjið
ávalt um þá tegund ef þér viljið fá verulega gott hveiti,
Hveitið Trumpeter er einnig góð tegund,
þótt það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy, Það er mjög
ódýrt eftir gæðum.
Par sem alt hveiti hefir nú hækk-
að í verði, er enn brýnni þörf en
ella að ná f notadrýgstu tegundirnar.
Nýkomið í
verslun Joh. Christensens:
atar tallegt peysufataklæði, tvisttau, flónel, hv. Iéreft, sumar og vetrarsjöl,
léreftsnæríöt, millipils, svuntur, morgunkjólar, mótorföt, skyrtur, flibbar,
hálsbindi, húfur.
Divanteppi, ferðatöskur o. m. fl.
Ritstjóri: Jónas Porbergsaon.
Prenterniðja Björns jóussonar.
Diabolo
hefir reynst bezta, ódýrasta
o g
ÁBYGGILEGASTA
skilvi nda
nútímans.
Aðalútsala
í v e r z 1 u n
Otto Tulinius.
Fæst einryg í
. Kaupfél. Eyfirðinga
FI8KDR
margar tegundir fæst jafnan hjá
E. Einarssyni.