Dagur - 18.08.1920, Blaðsíða 4

Dagur - 18.08.1920, Blaðsíða 4
68 DAOUR. Verzlunin BRÁTTÁHLÍÐ. Nýkomið: Margar teg. af enskum húfum, svuntusilki, handklæði, tvinni og peysufataklæði sérstaklega gott. Verzlunin hefir ennfremur birgðir af allskonar ÁLNAVÖRU svo sem: flónelum, tvististauum, hvítum léreftum, seviot og þrjár teg. af kamgarni. Lífstykki, manchetskyrtur, flibba hálsbindi, fóðr- aða regn og rykfrakka o. fl. SKÓTAU allskonar af beztu tegund. Ennfremur allskonar lelrtau: pollapör, diskar, tarínur o. fl. Kaffi, export, suðusúkkulaði, mjólk, ávextir, allskonar tóbak. Komið og skoðið og sannfærist um að hér eru góðar vörur með vægu dýrtíðarverði. Brynjólfur E. Stefánsson. 1 HG" n ; : „Sonora“-gammófónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomnustu grammófónar, er hugvitsmennirnir hafa búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og þér munuð undr- ast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimili yð- ar, þegar þetta snildar áhald lætur þar til sín heyra. p Frá Landssímanum. Frá 16. þ. m. verður loftskeytastöðin í Reykjavík opin allan sólarhringinn. Ritsímastjórinn á Akureyri 14. ágúst 1920. Halldór Skaptason. Kýr til sölu. Kýr að fyrsta kálfi tímabær. Upplýsingar í Kaupfé/agi Eyfirðingti. Hverfisteinar nýkomnir í verzlunina BRATTAHLÍÐ. 2% Byggingarefni timbur, sement, þakjárn o. fl. miklar birgðir altaf fyrirliggjandi r 1 Kanpfél. Eyflrðinga. ' Ml! £ Opinbert uppboá verður haldið á Hjalteyri þann 28. þ. m. og hefst kl. 12 á hádegi. Verður þar seldur ýmiskonar sænsknr valinn trjáviðnr svo sem plankar og borðviður af ýmsum teg. Sívöl tré, vatnsleiðslupípur og slöngur o. m. fl. Uppboðsskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum. Fagraskógi 17. ágúst 1920. Stefán Stefánsson. Opinbert uppboð verður haldið í Skógum í Fnjóskadal 28. ágúst n. k. Þar verður selt: Hestur, aktygi, kerra, sleði og ýmsir búshlutir. Verði þurkur þenna dag, og að und- angengtium óþurkum, verður uppboðinu frestað til 30. s. m. Skógum 16. ágúst 1920. Guðmundur Ólafsson. E.s. „Gullfoss” fermir í Kaupmannahöfn um 20. þ. m. og kem- ur til Akureyrar. Akureyri 12. ágúst 1920. Afgreiðslan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.