Dagur - 27.10.1920, Side 1

Dagur - 27.10.1920, Side 1
DAGUR kcmur út á hverjum miðvikud. Kosiar kr. 4.50 til áramöta. Gjalddagi fyrir 1. ágúst. AFGREIÐSLAN er hjá Jóni P. Pór'. Norðurgötu 3. Talsími 112. InnheimtunaJ annast ritstjörinn. III. ár. Akureyri, 27. október 1920. 27. blað. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum.að jarðarför manns- ins míns sál. Aðalsteins Þórðarsonar er ákveðin að forfalialausu næstk. föstudag 29. okt. kl. 1 e. h. og hefst með húskveðju frá heimili okkar. Akureyri 26. okt 1920- Filipia Hailgrímsdóttir. Viðskiftakreppan. Álit og ummæli helztu fjármála- manna landsins, ____ (Framh.) Jón Laxdal, stórkaupmaður. í gjaldeyrismáíinu kemst hann að þeirri niðurstöðu, að enn geti ekki ver- ið um neinn gengistnun að ræða, held- ur kröfur um það að fá endurgreitt vaxtatap. Honum farast svo orð meðal annars: »Pað virðist auðsætt, að ef um gengis- mismun á íslenzkum og dönskum krón- um væri að ræða, í líkingu við gengis- mun annarsstaðar, þá ætti maður að eiga kost á að fá keyptar danskar ávís- anir (téklca) og seðla fyrir það verð, sem bankar settu á danskar krónur, en hér er engu slíku til að dreifa, danskar ávísanir og seðlar fást alls ekki.« Hinsvegar finst honum ekki óhugs- andi að gengismismunur á ísl. og dönsk- um seðlum geti átt sér stað, þar sem þeir séu ekki hinir sömu og gæti þvf brugðið til beggja handa ýmist íslandi eða Danmörku í hag. Hann vítir því næs’f stóryrði Vísis í garð Daná út af þessu máli. Álítur að ekki megi um kenna Dönum í heild sinni skrif »ábyrgðarlausra« manna sem séu bygð á »misskilningi eða þekking- arleysi (sbr. ýmsar greinar í Finaristid- ende eftir Aage Berléme)«. Loks víkur hann að því, hver muni vera hin eiginlega orsök peningakrepp- unnar, og kemst að þeirri niðurstöðu, að bankarnir, sem vér höfum nú, hafi alt of lítið veltufé. Einstaklingarnir þurfi 4 — 5 sinnum meira veltufé en fyrir stríðið, til þess að geta lifað. Hví skyldu bankarnir ekki þurfa þess líka? hetta hafi ýmsir menn séð fyrir í fyrra og gert tiiraun, að stofna hér nýjan banka. En hlunnindi þau. sem nauðsynleg hafi verið til slíkrar bankastofnunar hafi ekki fengist hjá þingi og stjórn meðfram — að því er sagt hafi verið — af því að bankarnir hafi lýst því yfir, að þeir hefðu næga peninga og lánstraust í út- löndum, til þess að standa straum af öllum atvinnuvegum landsins. • Aðalniðurstöður stórkaupmannsins eru þær, að um gengismismun sé ekki að ræða á íslenzkum og dönskum gjaldeyri, heldur tilraun að fá endurgreitt vaxta- tap orsakað af greiðsludrætti. Hinsveg- ar sé vel hugsanlegt og ekki óeðliiegt, að gengismunur kunni að komast á og aðalorsök viðskiftakreppunnar sé sú, að bankarnir hafi ekki yfir nógu miklu fé að ráða. Garðar Gíslason, stórkaupmaður. Orsök peningakreppunnar álítur hann hið snögga verðfall á íslenzkum afurð- um, sem sé aftur orsakað af ýmsum at- vikum og illu ástandi í þeim Iöndum, sem við skiftum við t. d. opinberum ráðstöfunum, verkföllum, flutningateppu, fjárþröng kaupenda, óhagstæðu gjald- eyrisgengi og þröngum markaði fyrir íslenzkar afurðir. Afleiðingar þessa verðfalls hafa verið þær fyrst og fremst, að eigendur vara og vörusalar hafa látið freistast, til að slá sölu á frest, í von um betra verð síðar. Peningakreppan rísi svo upp af öllu saman. Hann teiur það ekki hættulegt þjóð- inni, þó hún tapaði nokkrum miljónum vegna óhagstæðrar verzlunar, en hún megi alls ekki við því, að verða fyrir álitshnekki og gjaldtraustsmissi, en h vort- tveggja sé óumflýjanlegt, ef ekki greið- ist því fyr úr vandræðunum. Hann vítir mjög Alþýðublaðið fyrir árásirnar á Islandsbanka og Vísi þó öllu meira fyrir árá9 á Dani og danska banka. Telur slíkar árásir verða til þess eins, að vekja tortrygni og óvild og gera ilt verra. Hann telur óréttmætt að saka Dani um viðskiptakreppuna, sem við höfum komist i og »setn óumflýjanlega leiði af sér gengismun fyr eða síðar gagn- vart þeim þjóðum, sem betur standa að vígi, ef ekki komist jafnvægi á við- skiftin von bráðar.« Báðir 5tórkaupmennirnir lúka lofsorði á Dani sem viðskiftaþjóð, Garðar telur þjóðarnauðsyn að bank- arnir vinni með góðu samkomulagi og með aðstoð landsstjórnarinnar að því, að greiða úr fjárhagemálunum. Hann er þess viss, að verzlunarstéttin muni gera sér alt far um að koma íslenzku afurð- unurn í verð sem (yrst og að hún muni úthluta sem nákvæmast og sanngjarnast þeim vörum, sem helzt kunna að ganga til þurðar vegna innflutningstálmana og vonar að hver einasti maður geri 9ér að regiu að vinna og spara og búa sem mest að sinu. Aðalniðurstaðan er þá sú, að frum- orsökin sé ilt ástand í umheiminum og þröngur markaður. Petta hafi orsakað verðfallið, verðfallið sölutregðu og loks fjárkreppuna, en bankann ásakar hann hvergi og kennir í greininni frekar varn- ar honum til handa. En Morgunblaðið telur óhætt að segja, að eigi hafi verið vikið betur að hinum eiginlegu orsökum til ástandsins, en gert er í þessari grein. *) Stjórn Isiandsbanka. Morgunblaðið biður bankastjórnina að láta uppi álit sitt um gengismuninn. Bankastjórnin telur að engin af sam- böndum Islandsbanka hafi beðið hann að innheimta kröfur með »undirkurs« nema Landmandsbankinn. Hann hafi með símskeyti tilkynt »gengið«. Hún kveðst hafa heyrt, að »kursinn sé reikn- aður með 5 og alt upp í 10°/o, sem hún álítur alt of hátt reiknað, þar sem ekki geti verið um að ræða nema bráða- birgðaástand. Pað geti ekki liðið á löngu þar til alt gengi hverfi úr sögunni. Morgunblaðið spyr hvernig horfurnar séu nú.*) Bankastjórnin telur alt vera komið undir fljótri sölu afurðanna. Söluhorfur séu yfirleitt heldur bjartari síðustu dag- ana. Hún kveðst ekki skilja í þeim árás- um, sem gerðar hafi verið á bankann út af því, að hann skifti sér ekki af sölu þeirra afurða, sem hann hafi lán- að til ýmist að framleiða eða kaupa. í fyrsta lagi geti enginn um það dætnt, hvað hann geri í þessu efni. í öðru lagi komi engum það við nema bank- anum sjálfum. Bankinn fari út fyrir verk- *) Oreinarnar ern teknar hér í þeirri röð, sem þær birtast í Morgunblaðinu. ______________ Ritstj. *) 28. ágúst s. 1. Ritstj. Alúðar þakkir tii ailra þeirra er með nærveru sinni eða á annan hátt hafa heiðrað minningu og út- för föðurs míns sál. Björns Jóns- sonar, prentara. Akureyri 27, okt. 1920. Helgi Bförnsson. svið sitt, ef hann um of skiftir sér af þeini málum. Bankinn láni fé mönnum, sem hann ber fult traust til og sé nægi- leg trygging fyrir láninu, eftir því sem frekast verði séð. Talið berst því næst að þeirri skyldu, sem sumir telja að hvíli á bankanum sem seðlabanka að geta altaf útvegað erlendan gjaldeyri. Bankasljórnin segir, að seðlabanki hafi ekki skyldur, til þess að útvega er- lendan gjaldeyri. Hlutverk hans sé að sjá fyrir nægilegu veltufé innan lands. »Pað mégi ef til vill segja, að á hon- um hvili sú þjóðfélagsskylda, að reyna að halda í jafnvægi þeim gjaldeyri, sem Iandið í heild eigi og nota til þess vald það, sem seðlabankar alment hafi. »En það sé aðgætandi að hér á landi hafi seðlabankinn ekki þetta vald. ís- landsbanki sé ekki nema að nokkru leyti seðlabanki. Pau áhrif, sem seðlabankar alment hafi á aðrar bankastofnanir í því landi, hafi íslandsbanki aðeins gagnvart Landsbankanum og það þó með tak- mörkunum. »Par að auki hafi löggjafarvaldið tek- ið af þeim (þ. e. bankanum og stjórn hans) síðustu Ieyfarnar af þessum áhrif- um með óviturlegri lagasetningu.* Um skyldu bankans til þess að yfir- færa fé fyrir Landsbankann farast banka- stjórninni svo orð: »Bankinn hefir aldrei að forminu til viðurkent skyldu til að yfirfæra fé fyrir Landsbankann. Bankinn hefir verið skyld- aður til þess með lögum. En við tók- um það fram, að við höfum altaf ver- ið fúsir til þess að yfirfæra peninga fyrir Landsbankann, þegar við höfum getað, og það munum vér gera framvegis, þeg- ar unt er.« Ennfremur vítir stjórnin harðlega á- rásirnar og telur illa farið að menn leitist við að veikja og vekja tortrygni á stofnun, sem hagur landsins sé að mörgu leyti undir kominn. Bankastjórnin viðurkennir, cins og

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.