Dagur - 02.04.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 02.04.1921, Blaðsíða 4
56 DAGUR 14. tbl. í Akureyrarkjördeild Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Bæjarsljórn- arsalnum 6. apríl n. k., kl. 8 e. h. Akureyri 31. marz 1921. S. Kristinssoi). Æfintýrið verður leikið á morgun ( sfðasta skifti, að sögn. Aðsóknin hefir altaf farið vaxandi. Næstur G(sla R. Magnússyni þykir Haraldur ganga í þvf, að fara vel með hlutverk sitt. Það mun vera jafnerfiðast í meðferð. Einkum þykir mönnum samtal þeirra Vermundar og frú Ktanz takast af- burðavel. Úr öllum áttum. Freyr febr.—marz, nýkominn og kennir þar margra grasa. Verklegt búnaðarnám eftir Sig. Sig. mjög góð og þörf grein. Árið 1920 eftir sama; talsvert ítarlegt yfirlit um veðráttufar, fénaðarhöld, grassprettu, uppskeru, búfjársýningar og fleira. Uppruni ís- lenzku hestanna, kvikmyndir og sitt af hvetiu, alt eftir Sig. Sig. Freyr er nú sá eini vökuvörður, sem bændastéttin á í blaðaheiminum. Hann ætti því að vera keyptur á hverju heimili. Ostagerð. Hreyfing allmikil hvað vera f Þingeyjarsýslu að stofna til ostagerðar úr sauðamjólk næsta sum- ar, eins og ymprað var á hér f blað- inu fyrir skömmu. Gstagerðarfélagið sem starfað hefir f Ólafsdal og Sveina- tungu undan farin ár, hefir óskað eftir tilboðum um sauðamjólk næsta sumar. Félagið býðst til að greiða alt að kr. i,oo fyrir ltr. ef nægileg lítertala íæst. Verður getið nánar um þetta sfðar. Afli hefir verið hér á firðinum með meira móti f vetur. Nálægt Hörgár- grunni hefir verið framan af f vetur ágæ'.ur afli en tók undan um skeið. Nú er bann aftur sagður vera að glæðast. Uppburður af rauðmaga hefir verið utan við Hrfsey og góð veiði þar sem reynt hefir verið annarsstað- ar á firðinum. Tíðarfarið. Engin stórvonzka nokk- urntfma f vetur. Nú um tfma hefir tfðin verið umhleypingasöm. Krepju- snjó hefir gert, svo nú er því sem næst jarðlaust f Eyjafirði og austur undan, þó meira sé vegna áfrera en snjódýptar. Sagt er að betur falli vestur undan. Taugaveikin er nú í rénun í Húsa- vfk. Engin ný tilfelli og þeir, sem veikir eru, á góðum batavegi. Þrjár vísur hafa Degi verið sendar um íslending. Tvær af þeim eiga ftök f fortíð hans og verða ekki birtar. Seinasta vfsan er svona: Frelsis og sparnaðarfötin fara ekki rétt vel á bakið. Dags-ljósið gægist f götin, þar grillir f durgseðlið nakið. Aðalfundur h.f. ARÐUR verð- ur haldinn á skrifstofu Ræktun- arfélagsins á Akureyri, 13. apríl og hefst kl. 2 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Hlut- hafar beðnir að mæta stundvís- lega. Akureyri 30. marz 1921. Stjórnin. Uppboð. Föstudaginn 22. apríl n.k. verður opinbert upp- boð haldið að Hvammi í Arnarnessheppi, og þar selt, ef viðunandi boð fæst: 20 ær, 4 gemlingar og 1 hryssa 5 vetra, einnig ýmsir búshlutir. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Hvammi í Arnarneshreppi 28. marz 1921. Kolbeinn Guðvarðsson. -n g-S- iltB _o« p «8. c •o -V g .0» 5?» SJ I O pT R1 L « <S. fc. K)t» s;°=r 8 gg. £ = i5 s;2. r 3 R u> r* 3 " ^ (D < > -5 O' 7T S * cr CD Sunnanlands er tfðin sögð stirð um þessar mundir. Snjókoma og rosa- veður, Sjógæftir illar, en talið að afli sé, ef á sjó gefur. I Söludeild KaupféL Þingeyinga: Mikið úrvai af Verkamannaskóm. Peysur karla og unglinga. Sumarfrakkar O. fl. O. fl. > Notið tækifærið! Góðar bækur og ódýrar! •• • ••• • ••••-• ••••••••••-•• Tilboð er gildir ^ aðeins 3 múnuði. ^ Nr. 1. - Hlýlr straumar. Ritgerðir og ræður um œskulýð og kristindóm eftirt ' Olfert Richard.' Höfundur bókar þessarar hefir ritað mikið og hlotið einróma lofT * fyrir bækur sínar. Þær hafa verið þýddar á mörg tungumál, og sumar margendur-T ; prentaðar. Bóksöluverð kr. 5.00. — (Hér 3.00). Nr. 2. - A ..Blossa*. Saga eftir Jack London. 116 bis. Höfundur þessi er frægur? ’um allan heim fyrir sögur sínar, og er þessi ein af allra beztu sögum hans. Bók-? [ söluverð kr. 5.00. — (Hér 3.00)., ‘ Nr. 3. - Binbykka gtúlkan. Ástasaga eftir Charles Garvice. 360 bls. Saga þessi ? ’hefir komið neðanmáls í dagbl. Vísi ásamt fleiri sögum eftir sama höfund og hafaT l þær allar verið mjög eftirsóttar — og þessi ekki sízt. Bóksöluv. kr. 6.85 — (Hér 5.50). * Með því að klippa út og fylla út »Pönt- i unarseðilinn*, getið þér fengið þessar bæk-' Ég undirritaður óska að mér sé sent sbr. augl. IÓI , ur mjög ódýrar: Nr. 1 fyrir kr. 3-OQ, nr. 2 kr, , 3.QO, nr. 3 kr. 5.SO -f- burðargj. Séu all- , ar keyptar er burðargj. ókeypis. Sendið ca. ,helming andvirðisins með pöntuninni, þá ,mun bókin eða bækurnar sendar gegn ,eftirkröfu fyrir afganginum. (Burðárgj. á , bók ca. 15 au.) Utanáskrift: St. Gunnarsson, • FéfaesnreiitsmiBian. Rvik. • •^••^•••••« • -#-• • •-•-•-•-•-•-•-•-• -• -• -••-•-•-•-•- (Þær af bókun- P0NTUNARSEÐILL. Sfc ist út.) í f.lfegi1'. Bók nr. 1 (3 00). Bók nr. 2 (3.00). Bók nr. 3 (5.50) gegn póstkröfu fyrir því sem á vantar. Sendi hénneð kr.: Nafn ____ Hcimili Póststöð. (Sknfið grcinilega.) ,Sonora‘- i grammofónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomn- ustu grammófónar, er hugvitsmennirnir hafa búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og þér munuð undrast hve mikill ánægjuauki pað verður fyrir heimili yðar, pegar petta snildar áhald Iætur par til sín r heimili I ín heyra. A Hús til sölu. Undirritaður hefir til sölu heil hús eða hálf á ýmsum stöðum í Akureyrarkaupstað. Húsin eru flest ýmist nýleg eða ný. Akureyri 1. apríl 1921. Eggeit St. Me/stað. Ifctlingum hefir einhver gleymt í Ritstjóri: JÓNAS I»ORBERGSSON"S V prentamiðju Odds Björnssonar. Prentari; ÓPDUR B.JÖRNSSQN ?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.