Dagur - 11.06.1921, Síða 4

Dagur - 11.06.1921, Síða 4
96 DAOUR 24. tbl. 17. júní. Eins og að undanförnu hefir Ungmennafélag Akureyrar ákveðið að gangast fyrir hátíðahaldi 17. júní til minningar um fæðingu Jóns Sigurðs- sonar, forseta. Hátíðahaldið byrjar kl. 11 árdegis með skrúðgöngu gegnum bæinn upp á í- þróttavöil. Pafr verða ræður fíuttar og íþróttir sýndar. Leikið verður á horn og sungið. Aö lokum verður dansaö. — Nánari tilhögun verður auglýst á götum bæjarins. — Á staðnum verða seid merki til ágóða fyrir Heilsu- hælissjóð Norðurlands og sömuleiðis veitingar, samkvæmt áður auglýstu. Er það eindregin áskorun okkar til allra góðra manna og félaga hér í bæ og nágrenni, að liggja nú ekki á liði sínu, heldur gera sitt itrasta til, að hátíðahaldið geti farið sem bezt fram og fjársöfnunin til þessa ágæta málefnis megi verða sem raest. Sérstaklega viljum við biðja menn að fjöl- menna í skrúðgðnguna. Stjórn U. M, F. A. Skemtif erð til Reykjavíkur. Ef nægilega margir farþegar fást, er ráðgert að senda vélskipið Sjö- stjörnuna til Reykjavíkur um það leyti er konungurinn kemur þangað og landbúnaðarsýningin fer fram. Skipið fer því aðeins, að minst 40 farþegar fáist. Fargjald kr. 150.00 fyrir báðar ferðir. Pað leggur af stað 21. þ. m. kl. 6 að kvöldi og er áætlað að það verði tvo sólarhringa á leiðinni. Viðkomustaðir innan Eyjafjarðar og Siglufjarðar, ef óskað er. Skipið verður notað eingöngu til fólksflutnings og hafa farþegar ókeypis íbúð í skipinu meðan það stendur við í Reykjavík. Viðstaða þess verður um vikutíma. — Þeir sem óska fars, eru beðnir að snúa sér lil Lárusar J. Rist, kennara, í síðasta lagi 17. þ. m. Stjórnin. M-á-1, blátt, rautt, grænt, zinkhvíta, blýhvíta, gullokkur, kinrok, krít, Icítti, þurkefni, fernis fæst í Kaupfélagi Eyfiiðinga. Mótortvist sem og aðrar útgerðarvörur sel eg eins og að undanförnu með lægsta verði. REIPAK AÐAL ættu sveitamenn að muna eftir að kaupa hjá mér, pá fá peir góð og ódýr reipi. Jón E. Bergsveinsson. Tapað hross. Tapast hefir grár hestur 7 verta gamall. Dökkur á tagl og fax. Aljárn- aður með Ijórum nöglum f hvern hóf. Hver, sem kynni að verða var við hest þenna, er vinsamlega beðinn að að gera undirrituðum aðvart hið allra fyrsta. Ðunhaga 8, júní 1921. • Jóhann Árnason. Ódýrt molskin, mjög vandað stuf-káputau, sem einnig er hentugt í sumaríöt karl- manna, svart silki, og mikið úr- val af silkiböndum fást í verzlun H. Einarssonar. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJÍ~S Prentari: Oddur Björnssqn /J Blómsturvasar, skrautpottar fást í Kaupfélagi Eyfiiðinga. Verzlun H. Einarssonar fékk með síðustu skipum ýmsar vefnaðarvörur, sem seldar verða með talsvert LÆGRA VERÐl en hingað tii hefir verið gert. — Skulu hér taldar nokkrar vörutegundir t. d. Peysufataklæði 2 tegundir á 22 og 27 kr. mtr. Fatatau frá 13.50 mtr. Flónel frá 1.35 mtr. Tau hentugt í drengjaföt, borðdúkadregill, nærfatnað- ur karlmanna, kaffidúkar, náttkjólar, hálslín, hálsbindi mikið úrval, man- chettskyrtur. Léreft bleikt og óbleikt, lastingur, sherting, millifóður, kjóla- tau. Regnkápur karla og kvenna, rúmteppi, silkipeysur barna, broder- ingar, serviettur, vaxdúkur, svuntur, drengjapeysur úr ul!, vasaklútar. Drengjaföt, dúnteppi. Þess utan mikið af ýmsum smávörum o. fl. sem ekki verður hér talið. Flestar vörur, sem verzlunin hefir fyrirliggjandi frá fyrri árum, eru seldar með 1 miklum afslætti, frá 10—25°|0, Þar á meðal karlmanna og unglingafatnaður og stóríreyjur. Þeir sem purfa á ofangreindum vörum að halda, ættu að líta á vör- urnar, áður en þeir festa kaup á samskonar vörum annarstaðar. ,Sonora‘ grammófónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomn- ustu grammófónar, er hugvitsmennirnir hafa búið til. Pántið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og pér munuð undrast hve mikill ánægjuauki pað verður fyrir heimili yðar, pegar petta snildar áhald lætur par til sín ■ heimili J /Vðalfundur Verksmiðjufélagsins á Ákureyri, verður haldinn í Samkomuhúsi Akureyrarkaup- staðar, mánudaginn II. júlí n. k. Fundurinn byrj- ar kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Akureyri 23. maí 1921. Sfjórnii).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.