Dagur - 30.07.1921, Blaðsíða 3

Dagur - 30.07.1921, Blaðsíða 3
30."tbl. DAOUR 119 Fyrir kaupmenn og kaupfélög. „Planfall“-Margarine, frá Lever Brothers, Ltd. Port Sunlight. tiBaT Sérlega Ijúffengt og geymist vel nsm Birgðir fyrirliggjandi. — Lægsta heildsöluverð. ESPHOLIN CO., Akureyri. kentlinguna! Boðum kærleiksnn og Í!2mgöngum í honum, Hkt og Kristur gerði. Þá mun vel fara. Óii, 17. júní 1921. Brynjólfur Sigtryggsson. Símskeyti. Reykjavík, 29. júli. Hæsta ráð Bandamanna kem- ur saman 4. ágúst, til að ræða um efri Slésíu. Bretar vilja ektá senda meiri her pangað. Komist hefir upp leynisamn- ingur milli Frakka og Pólverja; skulu Pólverjar halda mikinn her, en Frakkar leggja til fé og foringja og njóta liðveizlunnar. AHsherjar uppreisn allra inn- fæddra manna í Marokko móti Frökkum og Spánverjum. Grikkir hafa gersigrað Tyrki og hafa mikinn hug á að vinna Miklagarð, hvað sem banda- menn segja. Búist við að Danir heimti, að ísland greiði allar skuldir við danska kaupmenn, ef landið fær lán par. Goðafoss hefir farið stutta ferð og reynst vel. Dönsk blöð láta vel yfir skipinu. Þúfnasléttunarvél Búnaðarfé- Iagsins reynist ágætlega. Getur sléttað 15 dagsláttur á einum sólarhring. Búnaðarvinir gera sér von um, að með vél pess- ari byrji nýtt tímabil í framför- um ræktunar og jarðabóta. Gunnar Egilsson kallaður heim frá Genúa og veiít Bruna- bótafélags forstaðan. Eggerz bauðst til, að afsala sér eftir- launum, ef hann fengi starfið, en pví var ekki sint. Spánverj- ar hækka ekki tollinn fyr en í haust. Fréttaritari Dags. Húnvetningarl Greiðið áskriítargjöld yðar íyrir Dag til kaupfélagsstj. Péturs Theódórs, Blönduósi. Ur öllum áttum. Fjárklaði allmagnaður hefir gosið upp í Árnessýslu. Sýkt fé hefir verið einangrað f girðingum og laeknað. Dýralæknir, Hannes Jónsson, stendur fyrir lækningunum. Tíðarfarið. Eftir hinn ágætatíðar- kafla fyrir og eftir minaðamótin síð- ustu, brá til norðanáttar, sem hélzt nærri hálfan mánuð með afskaplegum kulda, svo snóaði ofan í miðjar hlfð- ar. Þó voru úrkomurnar ekki mjög miklar. Á fimtudagsmorgun birti upp með kuldastormi. ís er alt af á reki mjög nærri landi. Sirius, sem kom á þriðjudaginn, sigldi 7 klst. meðfram °g f gegnum fs við Horn. Þurkar hafa verið á Suðurlandi. Dánardægur. Nýlega eru látin: Ö'.dungurinn Halldór Jóhannésson í Hvammi í Hrafnagilshreppi, Filipia Pálsdóltir Norðurgötu 15 hér f bæ og Trausti Friðfinnsson á , Hofi í Hjaltadal fyrrum bústjóri á Hólum. Trausti var ættaður úr Köldukinn í Þingeyjarsýslu. Góðir gestir koma hingað Iand- veg frá Rvfk um þessar mundir. Prófessor dr. Vilhelm Andersen dansk- ur bókmentafræðingur og rithöfundur Áge Meyer Benedxtsen. Dr. Ander- sen hefir í Rvík lesið upp úr verkum Holbergs og hafa blöðin rómað upp- lestur hans mjög, Hann mun ætla að gefa Akureyrarbúum kost á sömu skemtun. Uppskipunin í Reykjavík er und- runarefni þeirra, sem séð hafa sæmi- leg vinnubrögð. Við skipshlið taka á móti vörunum menn með handkerrur. Margir af þeim eru örvasa gamal- menni. Þeir binda smeig á kerrukjálk- ana og bregða um öxl sér. Undan kjálkunum mega þeir ekki vlkja sér, því þá sporðreisist kerran og er þá ekki hægt að hlaða á hana. Vöruhlöss- in, sem dregin eru upp úr skipslest- unum, eru þvf sett á kerrurnar og svo stimpast karlarnir hver með sfna kerru. Þá stuttu stund, sem eg var áhorfandi þessa hörmungar alhæfis, þurfti að bfða eftir kerrunum. Vör- urnar hangdu þá f lykkjunni og engin. óþolinmæði sást á skipverjum. Var svo að sjá, sem þeir væru þessu vanir. Væri fróðlegt að vita um hve marga sólarhringa karlarnir með handkerr- urnar tefja gufuskip með allri áhöfn á heilu ári og hvað það kostar útgerðar- félögin og þjóðina. Mennirnir eru þarna notaðir eins og dýr. Þeir geta alls ekki tekið til höndunum, heldur Jfíikil oerðlækkun í Sapubúðinni á Oddeyri. (Sími 82.) Bezta Krystalssápa V2 kg. . . . 0.60 Sódi - - . . . 0.14 Marseillesápa - — . . . 0.52 Sápuspænir — — . . . 1.65 A. B. C. Sápa, stk . 0.62 Sápuspænir í kössum .... . 0.90 Jurtasápa, stór stykki. . . . 0.40 Standardsápa, — — . . . . 0.40 Ágætir skúringaburstar frá . . . 0.55 — gólfskrúbbar — . . . 0.95 Lessive lútarduft . . . »Bedste“ þvottaduft lh pk. Do. Do. lk — Sodanak >/i — Do. 'h - Skúringaduft, pk.. . . Salernispappír — . ... Fægiefni ,,Gull“ glasið frá Marseille úrgangssápur lh kg- 0.50 0.48 0.30 0.46 0.27 0.27 0.70 0.40 0.52 Mikið úrval af ágætum handsápum. 800 kgr. af hvítri blautsápu, ‘/2 kgr. á kr. 0.39. 1000 — - handsápu, ‘/2 kgr. á kr. 1.00. Mikið úrval af alskonar burstum og gólfsópum, pvottaskinn, greiður, kambar, hár- og fataburstar. Krydd í brauð og mat. Mikið úrval af svömpum. T é -•- • •••-•-•-•-•-• •-•-• Lífið \\ús fil sölu. Góðir borgunarskilmálar, Upplýsingar á skrifstofu bæjarstjórans. Skófafnaður. Vegna heppilegra innkaupa get eg selt hér stærðar-»parti« í smásölll og þeildsölu —---af prima :------- Karlmannaskóm langtundirdagoerði- r Asgeir Pétursson. stimpsst éins og dýr. Maður með hest og vagn gæti sennilega áfkastað álfka miklu verki eins og 5 —io slfkir verksmenn. Er sízt að furða, þó umskipunarreikningar, sem kaupmenn úti um laad fá frá Reykjavík, séu háir. Þessi vinnubrögð við SðalinDflutn- ingshöfn landsins eru þjóðinni bæði til skaða og skammar. Meðal annars gefa þau ástæðu til, sem og nú er stefnt að, bæði af Sambandinu og öðrum vöruinnflytjendum, að skipa sem minstu af þeim vörum, sem efga að fara á aðrar hafnir, upp í Reykjavík. Skaðabæturnar. Það nýmæli kcm fram i sfðasta fundi Sambandsins að sjóður yrði myndaður, til þess að mæta akakkaföllum að sumu lcyti, sem einstök félög yrðu fyrir, við það að afurðir skemdust, ef ekki sannað- ist, að skemdirnar stöfuðu af hand- vömm Jéiaganna. Nefnd, sem fjallaði um málið, lagði fram frumvarp til Klrkjan. Síðdegisme3sa kl. 2 á sunnudaginn. Allir kaupendur blaðsins, sem skulda íyrir éldti árganga og geta ekki náð til neins af inn- heimlumönnum þess, eru beðnir að greiða nú þegar skuldir sínar beint til ritstjórans. reglugerðar og var málinu vísað til stjórnarinnar til f^ekari athugunar fyrir næsta fund. Var henni jafnframt heimilað að kalla inn gjaldið fyrir þetta ár, svo nokkurt fé væri fyrir hendi, ef fundi Sambandsins skyidi sýnast að snúast að þessu ráði. Enn- fremur var í sambandi við þetta sam- þykt, þegar til framkvæmda kæmi — að bæta að nokkru halla þann, sem nokkur félög urðu fyrir s. 1. ár.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.