Dagur - 10.12.1921, Page 4
DAGUR
49. tbi.
196
r Verzlun Stefáns Ó. Sigurðssonar ^•►◄•►-^•^ ▼
» E c c3 co ca c 'O • *—» l—. cu * Verzlun Stefáns Ó. Sigurðssonar, kaupir góðan prjónasaurn, - vetlinga, hálfsokka, heil- sokka, - haustuli og hertar gærur, gegn peningum og nýkomnum útlendum vörum. Ýmsar nauðsynjavörur til og flest sem þarf í jóiabaksturinn. — Reynið verð og vörugæði. — 1 • 3C »3 c cn <-»- C^ • A • V
*► ◄•►-<•►◄•►• Reynið verð og vörugæði •◄•►■<•►◄•► ◄1
Úr öllum áttum.
Dánardægur. Föstudagskvöidið 2.
þ. m. andaðist í Reykjavík fró Aana
Þórarinsdóttir, kona Kristjáns Jóns-
sonar, hæstaréttarforseta. Frú Aona
var dóttir Þórarins Böðvarssonar pró-
fasts í Görðum og systir Jóns Þórar-
inssonar, fræðslumálastjóra.
Feröalagi formanns K E og fram
kvæmdastjóra þess um deildir félagsins,
sem getið var um hér í blaðinu fyrir
nokkru sfðan, er nú lokið. Eíns og
getið var um, var aðaltilgangur ferðar-
innar sá, að ráðgast um við bændur,
hvað hægt væri að gera, til þess að
draga úr útgjöldum manna. Öllum
kemur ásamt um það, að ekki verði
komið við neinum verulegum breyting-
um til bóta nema með samtökum.
Allar aðgerðir þurfa þvf að vera skipu-
lagsbundnar. Þá verður pöntun á hefztu
vörutegundum óhjákvæmileg, að minsta
kosti til bráðabirgða. Slfk hófstilling
viðskiftanna verður að fara íram að
mestu heima í deildunum og um leið
að koma ábyrgð innan deilda. Komist
slfkar ráðstafanir á og verði þeim
fylgt fram, er mikil von um, að hægt
verði að sporna við auknum skuldum
frekar en ella meðan verzlunin er jafn
óhagstæð og nú er. Tillögur um þessar
breytingar voru mikið ræddar á fund-
um f deildunum og var hvarvetna
tekið vel. Er gott til þess að vita, ef
bændur bera gæfu til að standa stm-
an og leita sameiginlegra ráða, til að
rétta við aðstöðu sfna á viðskiftasviðinu.
K-ý-r
vetrar- og vorbærar eru til sölu og
er um 3 eða fleiri að velja.
Stefán Kristjánssoti,
Vöglum í Fnjóskadal.
Hið viðurkenda
0. Musfadf8
Margarine
fæst altaf í
Heildverzlun
Tuljnius.
■3» E-G-G
daglega keypt í
Sjúkrahúsi Akureyrar.
Dagur
flytur auglýsingar fyrir augu fleiri
manna en nokkurt annað blað hér
norðanlands. Þvf ekki að auglýsa í Ðegi?
Auglýsingum má skila í prentsmiðjuna
eða til ritstjórans.
Þingeyingar!
fslandsbanH’l. Nefnd sú, sem kosin
var til þess að rannsaka íslandsbanka
og meta hlutabréf hans, skilar ekki
af sér störfum íyr en í janúar n k.
eftir þvf sem heyrst hefir. LRið hefir
borist út um starf nefndarinnar eða
niðurstöður rannsóknarinnar. Sögur
ganga um það, að tsp bankans muni
verða meira en varasjóður hans hrekkur
til, en þá stendur hlutafé hans næst
til tryggingar. En vatlegra er að trúa
engum sögum um þessa hluti. Verður
sannleikurinn vonandi almenningi Ijós
áður langt lfður. En þvf er mönnum
gjarnt að leiða getur að f þessu máli,
að landstjórninni var gefinn heimild
til að kaupa hlutabréf f bankanum, ef
henni sýndi3t það hyggilegt og íært.
Mönnum þykir m'klu skifta, sem von
er til, hvort stjórnin leggur fé lands-
ins f áhættu bankans meðan ekki er
víst hversu honum tekst að innnheimta
íé sitt. Ætti ekki að vera ástæða til
að hræðaat það. Núverandi stjórn er
naumást svo heillum horfin, að hún
ráðist f nokkur kaup, þar sem skamt
Greiðið andvirði blaðsins til kaup-
félagsstjóra Sig. Sigfússonar Bjarklind
f Húsavfk eða kaupfélagsstj. Ingólfs
Bjarnasonar, Fjósatungu. Grýtubakka-
hreppsbúar greiði áskriítargjöld sín
til Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri.
Allir kaupendur
blaðsins, sem skulda fyrir éldri árganga
og geta ekki náð til neins af inn-
heimtumönnum þess, eru beðnir að
greiða ná þegar skuldir sfnar beint
til ritstjórans.
verður til þings, þegar rannsókn
nefndariunar er lokið. En þó það
hræðsluefni væri með öllu numið burt,
er í mönnum uggur mikill um það,
hversu meginhlutanum af ókjaraláninu,
þeim hlutanum sem í ilandsbanki fékk,
hefir verið ráðstáfað skynsamlega og
tryggilega fyrir þjóðarinnar. En það
kemur lfka á daginn,
Reglulegir félagsfundir annanhvorn sunnudag kl. 3. e. h.
í bæjarstjórnarsalnum.
Málfundir annanhvorn þriðjudag kl. 8 e. h., sama stað.
Söngæfingar hvern föstudag kl. 8’/2 e. h., sama stað.
Leikfimi kvenna hvern priðjudag kl. 8 e. h. og hvern fimtu-
dag kl. 8Va e. h. í leikfimishúsi
Gagnfræðaskólans.
Tréskurðarnámsskeið •
verður, að tilhlutun U. M. F. A., háð hér á Akureyri í byrjun
febrúarmánaðar n. k. og stendur yfir í 4 til 6 vikur, — Kennari
verður Guðmundur Jónsson, « Mosdai.
Peir sem óska að njóta kenslu á námskeiði þessu, snúi sér til
stjórnar U. M. F. A. eða undirritaðra fyrir 1. jan. n. k., sem
semja um kenslugjald og gefa allar frekari upplýsingar.
Akureyri, 3. des. 1921;
Kristján Halldórsson. Tryggvi (ónatansson.
Vigfús L. Friðriksson.
K-O-L
afhent mánudaga og fimtudaga
verð kr. 72.00
pr. 1000 kg. úr húsi.
Akureyri 8. desember 1921.
Landsverzluq.
Samband IsL
Sam vinn uféla^
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Eyfirðingar!
Greiðið andvirði blaðsins til Kaup-
félags Eyfirðinga eða útbús þess á
Dalvfk, eftir því sem yður hentar bezt.
c
Ritstjóri: JÓNAS Þ0RBERGSS0^”S
Prentari: OPHUR BjÖRNSSQN F