Dagur - 22.02.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 22.02.1922, Blaðsíða 4
30 DAOUR 8 tbl. Vegna mjög lítils vöruflutnings hefir stjórnar- ráðið ákveðið, að fella niður strandferð E.s. Sterlings, sem átti að hefjast frá Reykjavík 1. marz n. k. Áfgreiðslan. til sín. Hann hefir dvalið hér í bæn- um síðan Goðafoss fór hér um næst áður. Til útlanda tóku sér far Jón E. Sigurðs3on kaupm. Jón Arnesen kaupm. Eggert St. Melstað slökkviliðsstjóri, Jakob Thorarensen (ekki skáld) og fleiri. Jarðarför Péturs Jónssonar, ráð- herra fer fram í dag að Skútustöðum við Mývatn. Lfkið kom með Goða- fossi til Húsavlkur á laugardagsmorg- uninn. Á sunnudaginn var kveðjusam- koma haldin f kirkjunni f Húsavfk áður en líkið var hafið til flutnings áteiðis til grafar. Sfeingr. Jónsson> bæjarfógeti lagði af stað austur f Þingeyjarsýslu á þriðjudagsmorguninn, til þess að vera við jarðarför Péturs bróður síns. Skemíisamkoma og fróðieiks verð- ur haldin í leikfimissal Gagnfrœða- skðians næsta laugardagskvötd kl. 8V2, húsið opnað kl. 8. Þrír kennarar flytja stutt erindi, þpir skótameistari Sig. Guðmundsson, Guðm. Bárðarson og Árni Þorvatdsson. Encfrensur syngja 4 piltar nokkur lög, en ungfrú Hulda Steíánsdóttir leibur undir á hljóðfæri. Ágóðinn rennur óskiftur til styrktar konu Áskells Snorrasonar kennara. En hún hefir legið mjög lengi veik á sjúkrahúsum. Inflúenzan. Inflúenza hefir komið með skipum til Reykjavíkur. — Reynt hefir verið að hefta hana og þeir sem sýkina hafa fengið hafa verið einangraðir. — Hefir hún því lítið bieiðst út. — Þó kvað hún hafa breiðst austur f Grfms- nes og sýkt fólk á nokkrum bæjum. — Hefir hún þar sýkt menn mjög fljótt, jafnvel á fyrsta sótarhring eftir að þeir tóku veikina.—L<klega verður veikin upprætt með einangrun. Sumir telja inflúenzu þessa hetdur væga, cn erlendis fari hún geist yfir, sýkti meirihluta manna í Stokkhólmi á mjög skömmum jtíma. — í Þýzkalandi var hún talin ganga næst spönsku veikinni 1918. Væntanlega mun bæjarstjórnin og heitbrigðisnefndin hér í bæ gera það sem unt er tit að verjast þvf að inflú- enzan berist hingað með skipum, sem Frjónavél. Nr. 5%, 116 nálar fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. 1* haust var mér undirrituðum dreg- in hvít ær með mínu marki, sneitt aftan biti framan hægra blaðstýft framan biti aftan vinstra. Kind þessa á eg ekki og getur því réttur eigandi vitjað andvirðis hennar til mín aö frádregnum kostnaði og samið við mig um marktð. Melbrekku, Glæsibæjarhreppi 15. febr. 1922. Sigurbjörn Friðriksson. Fóðursíld! Enn eru nokkrar tunnur af síld til skepnu- fóðurs óseldar. Tæki- færið á enda með ó- dýran fóðurbæti á þessum vetri. Ásgeir Pétursson, væntanleg eru. Ætti það ekki að vera mjög Jiostnaðarsamt me 'an skipaferðir eru ekki tíðari. — Það ætti að borga sig að kosta nokkru fé ti! þess. —Þó veikin sé talin væg gerir hún margan óskunda, skapar bæjarbúum býsna- mikil útgjöld til meðala, læknishjátpar og hjúkrunsr, tefur menn frá störfum og námsfótk frá námi — og verður ávalt eiohverjum að bana. — Þetta alt er mikiita peninga virði. — Geti tandið varist veikinni til vors, eru miklar lfkur til, að hún verði um garð gengin í nágrannalöndunum, — svo skipsferðir úr því verði eigi hættu- legar. Spánska veikin ætti að hafa kent okkur að vera ekki tómlátir í sótt- vörnum. G. af ýmsri gerð og gæðum fást nú með niður- settu verð í Kaupfélagi Eyfiidinga. örðsending. Meðlimir Bókmeníafélags íslands í Eyjafjarðarsýslu utan Akur- eyrar eru vinsamlega beðnir að vitja kjörseðla til undirritaðs um- boðsmanns félagsins við fyrsta tækifæri. Akureyri 21, febr. 1922. Kristján Guðmundsson, bóksali. Samband íslenztua * Sam vinnuféiaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwauke. Rakstrarvélar, Milwauke. Snúningsvélar, Milwauke. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, setn hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. 'p Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Aifa Laval o. fl. o. fl. T Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. X Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. • cij Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- «-=> ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. MOLSKIN og mjög vönduð Molskinsföt fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.