Dagur - 09.03.1922, Side 3

Dagur - 09.03.1922, Side 3
10. tbl. DAOUR 37 f Pórdís Porsteinsdóttir húsfreyja frá Laxamýri. Ltða að jóium langar nætur. — Daprar eru draunsfarir. — Glitrar gló-kyndill glaðrar stjörnu yfir austurbrún. Heyri eg helfrógn, — húsfreýju lát, — sáran móður miski. Tekur mér að hjarta, tárum veldur harmur saknandi sálna. Ein8 og það fljót, er með fleygi-straumi brýzt að Ægis barmi, fellur hvers einstaks ævi-móða fram að eilííðar ósi. Engum þarf að vísu á óvart koma sú hin ramma rás. Fær þó á flesta, þegar fleygist i svip straumur af standbergi. Flug-snögt sem fossinn fram af hamri dettur f úða-dýtð, þitt er ævi-skeið á enda runnið fagurt og fórnauðugt. Gleði-geisli varstu guma og börnum, trausts og trygða dís, athvarf einstæðing, angruðum huggun, aumum ylur og skjól. Sá eg ei merkta mýkri lfnum mildi á móður hvarmi; sást þar gæska Guðs glóa f tári barnssál i brosgeisla. Dáin er sú dfs, er f dráumi og vöku sýndi kærleikans kraft. — Lifir ljufsár og lýsir glögt minning manns og dætra. Sé eg og skil, þótt eg sitji fjarri harm þfns heimafólks: Yngri og eldri, æðri og lægri sakna þfns heita hjarta. —Lfður að jóium,—Ljós verða tendruð, frelsarans erindi flutt, glatt og glaðst, gengið um beina, —^beðin bæn í hljóði. En enginn sér þig framar f ungra hóp kveikja kerta Ijós, eða heyrir þína hlýju rödd lesa láusnarans orð. Veit eg þó að viltu—og vfsást getur — lýst með ljósi Guðs, og í eyru ástvina þinna fagnaðarboðskap flutt. Þökk sé þér, Þórdfs! fyrir þfðu og sól flutta f fanna-bygð, milda alvöru og móður bros, ást f orði og verki. Horfa hugsandi að Huliðs-strönd faðir og daprar dætur. Fagna þar fimm f fjarru Ijósi synir framliðnu fljóði. Grúfir yfir grátendum, er grafar vitja dimmur skammdegis-akuggi. — Lýsir í austri ástar-stjarna, — von um vina fund. Konráð Vilhjálmsson. e.s. ,Sterling‘ fer frá Reykjavík 16. þ. m. Að öðru leyti hagar hann ferö sinni samkvæmt 3. ferð áætlanarinnar. Eimskip. F r é 11 i r. Dánardægur. Látinn ér 2. þ. m. að heimili sínu Mjóadal i Bólstaðar- hlfðarhreppi f Húnavatnssýslu öldung- urinn Guðmundur Erléndsson, hrepps- stjóri á 75. aldursári. Guðmundur var (aðir Sigurðar skólameistara. Hann var lengi hreppsstjóri, afburða dugnaðar- maður og gáfaður. Þegar blaðið fer í pressuna berst sú fregn, að móðir Sigurðar skóla- meistara Ingibjörg Sigurðardóttir f Mjóadal sé líka dáin úr lungnabólgu, 74 ára gömul. Þau hjónin veiktust bæði á sömu klukkustundinni og eru bæði liðin. Er Ijúf tilhugsun um sam- fylgd þeirra hjóna lífs og liðinna, þó sviplegt sé fráfatl þeirra og þungur harmur kveðinn að ættmennum. Jón E. Bergssveinsson yfirsfidar- matsmaður hefir verið kosinn formaður Fiskiíélags íslands og flytur vænta.n- lega búferlum til Reykjavfkur næsta vor. 4 Skjaldarglíma U. M. F. a. fór fram f Samkomuhúsinu þriðjudaginn í fyrri viku. Garðar Jónsson, sem unnið hefir skjöldinn í tvö skifti áður vann hann enn og nú til eignar. Gullpen- inginn vann Óskar Antonsson og silíurpeninginn Guðm. Ásgrfmsson í annað sinn. Fegurðarglfmuverðlaun hlaut Konráð Jóhannsson. Skýrsla um starfsemi Barnaskóla Akureyrar og hag hans árin 1908— 1918 hefir blaðinu borist. Skýrsla þessi er eftir fyrverandi forstöðukonu skólans Halldóru Bjarnadóttur og er að öliu leyti mjög ítarleg og vel samin. Lungnabólga allskæð hefir gengið viða um land f vetur. Óvfða mun hún þó hafa verið jafnskæð eins og í Ör- æfum. Þar létust á tfmabilinu frá 12. sept. og til 2. janúar 11 manns: Uppgjafaprestur G'sli Kjartan9Son, Páll Bjarnason bóndi á Hnsppavöllum og systur hans tvær Guðrún og Kristfn, Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja á Hnappavöllum, Halldóra Davíðsdóttir, Jón Sigurðsson á Svfnafeili og Guðrún Sigurðardóttir s. st, Páll Þorsteinsson Haappavöllum, Sigurður Þorsteinsson bóndi Hofsnesi og hreppsnefndarodd- viti Þorsteinn Þorsteinsson á Hnappa- völlum hinn mesti merkis og. sæmdar- maður. Þingfréffir. Eftir mikið stapp og stympingar er loks mynduð ný stjórn, sem tekur við völdum f dag. Sig. EggetZ er forsætis, dóms og kirkju- málaráðherra, MagnÚS Jónsson fjármálaráðherra og KlemenZ Jóns- SOn atvinnu og samgöngumálaráð- herra. Sagt er að stjórn þessi sé einhuga f verzlunarpólitfk samvinnu- manna. Lftið hefir gerst f þinginu undanfarna daga. Tfminn gengið að mestu f stjórnarmyndunar þrefið. Frá sparnaðarnefnd hefir komið tillaga um að ríkið hætti f bráð að styrkja barna- fræðslu. Frumvarp komið fram um að leggja niður dósentsembættið f grfsku. Annað um að leggja niður prófessors- embættið f hagnýtri sálarfræði. Frum- varp um að sameina lagadéild Hásól- ans og Hæstarétt. Von á frv. um að fækka dómurum f Hæstarétti. Spánar- samningamllið afarörðugt viðfangs. Verður ekki hreyft við frumvarpi stjórnarinnar fyrst um sinn en menn sendir suður til að semja við Spán- verja. Styrktarmean Sjókrahúsins Gud- manns Minde hafa ákveðið að halda skemtisamkomu til styrktar sjúkrahús- inu á laugardagskvöidið kemur kl. 8 >/2 í Samkomuhúsi bæjarins. Þar verður meðal annars til skemtunar: Frú Guðrún Indriðadóttir les up^ og sýnir nýtþku dansa. Auk þess verða þar sýndir vikivaka dansar og dansað í þjóðbúningum. Steingr. læknir segir frá ferðalagi sfnu til Austurlanda og sýnir skuggamyndir f sambandi við frásögnina. Hjónaefni. Ungfrú Guðný Magnús- dóttir frá Galtalæk og hr. Jón Ben- ‘ediktsson prentari birtu trúlofun sína á sunnudaginn var. Símskeyti. Reykjavfk, 8. marz. Stórkostleg verðhækkun á vör- um í Rýzkalandi. Bretar lýsa yfir, að Egypta- and sé fullvalda ríki. P>ó ráði Bretar hervörnum og samgöng- um. Verzlunarsamningar sampykt- ir milli Svía og Rússa. Pýzkt-spanskt flugfélag er myndað, sem ætlar að koma á flugferðum milli Spánar og Ameríku. Ferðir eiga að hefjast að ári. Fyrsta Ioftfarið á að taka 100 farþega og póst að auki. 1 dag hefst í París fundur Frakka, Breta og Itala, til að ræða um skaðabótakröfurnar og viðreisnarmálin. Tveir pýskir togarar hafa ver- ið teknir í landhelgi. Voru peir sektaðir um 10 pús. kr. hvor og afli og veiðarfæri gert úpp- tækt. Qenúafundinum hefir verið frestað fram í maí vegna stjórn- arskifta á Italíu. Harding forseti fer úr hjálp- arnefnd Rússlands. Vandað ibúðarhús með eignarlóð til sölu með tækifærisverði. Laust til íbúð- ar í vor, af vill. Ritstj. vísar á. Rússar kaupa norska síld fyrir 20 milljónir króna. Finnar, Svíar, Norðmenn og Bandaríkin, sendu Alþingi sam- úðarskeyti vegna kúgunartilrauna Spánverja. Fréttaritari Dags. Á víðavangi. Prentun þingræða. Frumvarp er komið fram f þinginu um að hætta að prenta þingræðurnar. Enda þótt Dagur vilji styðja að sparnaði f stjórn landsins telur hann það ófæra leið, að hætta að prenta þingræðurnar. Þingræðurnar eru mikilvægasta heim- ild f stjdrnmálasögu landsins. Lög og greinargerðir eru form og bókstafur, en þingræðurnar andinn. Af þeim sézt jafnan hvað efst er á baugi í hugum stjórnmálamanna og með þeirra aðstoð einni geta stjórnmálamenn og almenn- ingur vitað full deili á þeim mönnum, sera lögin setja og fara með ráð þjóðarinnar. Yrði hætt að prenta þing- ræðurnar, er svift úr höndum al- mennings möguleikanum til þess að fylgjast með og dæma um œenn og málefni. Einar á Stokkahlöðum er enn að nýju byrjaður að skrifa um Kaup- fél. Eyfirðinga. Ástundunarsemi hans er ekki ósvipuð músarinnar, þegar hún er að naga sundur kistubotn. En sá er munur Einars og músarinnar, að ástundun hennar fær oftast sfn laun, þar sem Einar nagar árangurslaust. Það er létt að skýra, hvers vegna Einari verður ekki ágent. Engum dett- ur annað f hug framar, en að öll þessi skrif hans um einkamál Kf. Eyf. séu sprottin af tómri hefaigirni og skapvonzku Hann þarf ekki að hugsa sér að nokkur maður trú þvf, að hann hafi af velvild til kaupfél Eyf. skrifað nafnlausa óhróðursgrein um félagið f andstœðingamálgagn suður í Rvlk, blað sem fáir lesa norður hér. Þau undur hafa gerst að andstæðingamálgagnið Mbl. hefir sparkað Einari út úr dálkum sfnum, t'ekið aflur og beðið afsðkunar á því, sem félagsmaðnr l Kf Eyf. skrifaði nafnlaust um sinn eigin félags- skap! Enginn trúir þvf heldur, að hann af velvild til félagsins eða bœnda

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.