Dagur - 12.04.1922, Síða 4
58
DAOUR
15. tb!.
Uppboð.
Mánudaginn 8. maí n. k. verður að öllu forfallalausu haldið
uppboð á eignum dánarbús Jóhanns sál. Friðfinnssonar í Árgerði
í Saurbæjarhreppi.
Af lifandi peningi verður selt ef viðunandi boð fást:
51 ær, 2 hrútar, 2 kýr, 1 tryppi tveggja vetra.
Allskonar parflegir og álitlegir búshlutir verða seldir par, svo
sem: vagn, aktýgi, skilvinda, eldavjel, vefstóll, reiðtýgi o. m. fl.
Ennfremur nýlegt orgel afarvandað.
Skilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Fyrir hönd dánarbúsins.
Möðruvöllum 5. apríi 1922.
Vald. Pálsson.
Verkamaður, Kristján Sveinsson,
>Um atvinnubsetur<.
Um öll málin, sem innleidd voru
með fyrirlestrunum, urðu umræður, en
þó sérstaklega um síðara málið á
degi hverjum. Þessir fyrirlestrar þykja
einhver bezta skemtunin, sem mcnn fá
um sýslufundinn, meon flykkjast á þá,
og þó 300—400 manns geti staðið
þar og hlustað á, þá er húsrúmið alt
of lftið og þarf að aukast. Margir
segjast hlakka til þeirra ait árið og
lifa á minningu þeirra lengi á eftir.
3. »Karlakór Skagfirðinga*, nefnist
10 manna söngfélag, sem f fleiri ár
hefir æft sig og sungið við og við
opinberlega. Um sýslufundinn söng
það þrisvar. Föstudag f kirkjunni, laug-
ardag f samkomuhúsinu (Gúttó) til á-
góða fyrir hesthúsbyggingarsjdð sýsl-
linnar, og sunnudag síðast, að þvf er
sagt var, til ágóða fyrir Ijóslcekllinga-
sjðð spítalans.
Karlakór þessi þykir syngja vel og
fólk skemti sér ekki betur við annað,
en að hlusta á bann. Þó er i. rödd
full sterk. Bezt söng þarna Haraldur
bóndi á Völlum í »Þú miida kvein*
og söng hann það af snild mikilli og
næmri tiifinningu.
4. Fröken Guðrún Árnadóttir frá
Geitaskarði, söng einsöng f kyrkjunni
á laugardaginn. Tvennar sögur fóru
af þvf, hvort það væri fyrir hana eða
ágóðinn ætti að renna í Ijóslækninga
sjóð spftalans,' en hið síðara er trú-
legra,
Frökenin hefir vel æfða og tamda
rödd, en veika, og getur ekki náð
háum tónum. Hún virtist þá Kka hafa
vitað þetta og valið lögin með tilliti
til þess, enda fór söngurinn vel fram.
5. Til ágóða fyrir hesthúsbyggingar-
sjóð sýslunnar töluðu þeir Páll Zóp
hóníasson, um »Vættir« og Eirfkur
Guðmundsson, Vallholti, um »Ástacd-
ið og ættjarðarást*, á laugardag, fyr-
ir húsfyllir, og var gerður að góður
rómur.
5. Þá voru í þessari viku haldnir
ýmsir fundir auk sýslunefndar, og þótti
bæði gagn og garnan að vera á þeitn
sumum, eins og »skattanefndafundin-
um«, sem á sátu um 60 manns úr
skattanefndum sýslunnar. Tilgangur-
jna var sá að ræða óskýr atriði i
HrossamörK u,'di(:™,8^,
1. Bitar 2 fr. hægra, lögg a. vinstra.
Eigandi: Ásbjörn Árnason.
2. Bitar 2 a. hægra, lögg a. vinstra.
Eigandi: Gunnar Árnason.
Þverárdal. Húnavatnssýslu 21. marz 1922.
ÁsbjörnÁrna8on. GunnarÁrnason.
skattatögunum nýju og kcma sér sam-
an um ýms atriði áður en skattskrárn-
ar væru fyltar út, svo sem verðlag á
mjólk, búfé o. fl.
A föstudaginn var haldinn auka-
fundur f Kaupfélagi Skagfirðinga, tii
að ræða um skuldir félagsmanna, sem
hafa aukist um 40 OOO kr. á árinu
og samþyktar ýmsnr tillögur til að
tryggja þær sem bezt.
Á sýslufundi sem stóð alla vikuna
og lengur gerðist fétt sögulegt.
Hiossasöluna vildi sýslunefndin láta
vera frjálsa (8:6) og eins kornaöluna.
Samþykt var að byggja nú ferðamanna-
hesthús á Sauðárkrók, enda homnar
6000 kr. f hesthÚBbyggingarsjóð. Á-
kveðið að safna hlutafé til að koma á
kembingarvélum f sýslunni og nefnd
falin íramkvæmdin með sýslunefndar-
mönnum.
Fyrir sýslunefnd lá nú mæling af
vegum sýslunnar og tilhögun um
framkvæmd vegsmálanna. í þetta sinn
ákvað þó sýslunefnd að búta sýslu-
vegaféð f smábúta til aðgerða ófærum
svo hvergi sæist árangur af þvf fremur
venju en hugsaði sér þó að breyta
um stefnu að ári og sannast þá mál-
tækið að betra er seint en aldrei.
Þcssi skagfirski siður að halda
gleðskap um sýslufundinn, gera vik-
una þá að sæluviku fyrir héraðsbúa,
er þess verður að eftir honum sé tek-
ið af öðrum. Við, sem lifum við sama
tilbreytingarleysið dag eftir dag, við
daglegu vinnuna og stritið, þurfum
að lyfta okkur upp við og við, og
það gera Skagfirðingar sæluvikuna.
Jeg bakka hana f þetta sinn, sem
einn af þeim sem gleðinnar naut, og
sama veit jeg að margir nafnar mtnir
gera, þvf þarna voru margir
bœndakarlar.
Samvinnuskólinri
1922-23.
Inijtökuskilyröi:
Fyrsta deild:
Hafa nutnið málfræði H. Briem, bæði heftin af dönskukenslubók Jðns
Ófeigssonar, enskunámsbók G. Zoega, í reikningi brot og tugabrot, landa-
fræði Karls Finnbogasonar, (slandssögu Jónasar Jónssonar, mannkynssögu
Þorl. Bjarnasonar.
0nnur delld:
Sömu inr.tökuskilyrði og f fyrstu deild, nema að því er snertir ensku.
Kenslu tími í báðum þessum deildum 7 mánuöir, frá byrjun október til
apríl loka. Kénslugjald fyrir hvern nemenda, 100 krónur, greiðist í byrjun
október.
Þrlðja og fjórða deild:
Hafa numið aðalatriði fslenzkrar málfræði. Skrifa iæsilega rithönd. Hafa
numið í landafiæði. (slandssögu og mankynnssögu sama og fyrsta deild.
Kenslutími í þriðju deild 6 mánuðir, frá byrjun október til marzloka.
Kenslutími f fjórðu deild 7 mánuðir frá byrjun október til aprflloka.
Kennslugjald 50 krónur fyrir hvern nemenda. Greiöist við inngöngu
skólann.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist undirrituðum.
Sathvinnuskólinn 20. febr. 1922.
Jónas Jónsson.
Samband Isl.
Sam vinn ufélaga
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Mc. Dougall’s
BAÐLYF.
E.s. Sterling
fer frá Reykjavík 20. apríl n. k. í hringferð austur um land.
amr Ný ferðaáœilun samin. TM
Akureyri, 11. apríl, 1922.
Áfgr. Eimskipafélags íslands.
Fœði. Lítill bátur greiösla Dags
3—4 reglusamir menn geta feng- v*sar
ið fæði keypt frá 14. maí n. k., hjá ""
góðri húsmóður, á góðum Stað í f Ritstjóri: JóNAS Þ0RBER08S0n”S
bænum. — R. V. á. S Prentari: Oddur Björnssor r