Dagur - 27.04.1922, Side 2
08
DAOUR
17. tbl.
Jörð til sölu.
Mikil og góð bújörð í Ausiur-Húnavatnssýslu,
laus til ábúðar í næstu fardögum, fæst til kaups
nú þegar. — Ritstjóri vísar á seljanda.
Friðjón jenssoij,
lœknir.
Aðalstræti 22. Sími 72.
Viðtalstími 1—3 og 4 — 6.
Tanngervi kr. 125.-Tannfylling3-6kr.
Tannfylling með rótaðgerð 5-10 kr.
Útdráttur tanna með eða án deyf-
ingar.
• Fótkneítir •
nr. 3, 4, 5,
Knattspyrnuskór
í Kaupfélagi Eyfirðinga.
líppboð á lausafé,
Ágœtur
pakpappi
— 12 kr. rúllan —
til sölu.
Gunnar Guðlaugsson.
Nýjar bækur.
Jón Leifs: Tónlisfar-
f hættir Fyrrahefti
Gefið út og prent-
að hjá Breitkopf
& Hartel í l.eipzig
1922.
Þau eru teljandi, tslenzku tónfraeði-
rítin, sem nú eru fáandi hjá bóksölum.
Söngfrseðirit Péturs Guðjóhnsens,
Jónasar Helgasonar og Bjarnar Krist-
jánssonar munu uppseld fyrir löngu,
og er þá varla um nokkuð annað áð
raeða, en bækur Sigfúsar Einarsaonar:
alm. söngfræði og hljómfræði, sem
báðarf eru ágætisrit, þótt mjög stuttar
séu, en þvf miður eigi f höndum svo
margra sem skyldi, sfzt hljómfræðin.
Hún er þó jafn nauðsynleg til skiln-
ings sönglistar og málfræðin til skiln-
ings tungumála.
Tónlistar/uetíir kynna oss eina hlið
tónfræðinnar, sem eigi hefir verið rit-
að um áður á íslensku, svo eg viti.
Eins og nafnið bendir til, skýrir það
háttu sönglistarinnar, þ. e. byggingu
laganna og helstu flokka þeirra.
Þetta er lftið kver, en ljóst og
skipulega samið, enda mun höfundur
þeas vel að sér. Að öðru leyti verð-
ur hér eigi kveðinn upp dómur um
það. AUir þeir, sem unna tónlist og
vilja Iæra að skilja hana, ættu að lesa
kver þetta. Það er ekki ofvaxið nein-
um, sem lært hefir almenna söngfræði,
en ekki mun duga að lesa það f flýti,
heldur með athygli og helst oft. Von-
andi þarf ekki lengi að bíða afðara
heftiains.
Á. S.
Almanak: Utgefandi
Ólafur S. Thor-
geirsson Winni-
peg, Man.
Bók þessi er eiguleg og mjög við-
feldin. Við hvern dag ársina er getið
dánar- og fæðingardaga merkra manna
íslenzkra og útlendra eða annara merkis-
viðburða. í almanakinu er mynd af
Harding forseta og ritgerð um hann
eftir Jónas A. Sigurðsson. Þá er þar
altlöng ritgerð: Orustan við Marne
og ennfremur niðurlag af safni tii
landnámssögu ísl. f Vesturheimi: Ágrip
af sögu Þingvallabygðar. Auk þess er
margt smávegis til fróðleiks og
skemtunar.
Símskeyti.
Reykjavík, 26. apríl.
Foringi írska hersins krefst
að írsk-enski sáttmálinn falli úr
gildi, til pess að fyrirbyggja
borgarastyrjöld.
Rússar og Pjóðverjar gera
samning um gagnkvæma upp
gjöf skulda. Bandamenn óánægð-
ir yfir pví. Lögfræðinganefnd
rannsakar, hvort samningur pessi
brjóti Versalafriðinn. Hún telur
pað ekki vera.
Frakkar neita pátttöku, ef full-
trúar Pjóðverja sitji Oenúafund-
inn, vilja banna Þjóðverjum að
taka pátt í umræðum um Rúss-
landsmál. Hlutlausar pjóðir mót-
mæla, að stórveldin útkljái málin
utan funda. Sú krafa að engu
höfð.
Þingið sampykkir að fresta
um eitt ár framkvæmd bannlaga
á vínum með 21«/0 styrkleika.
Landsverzlun verður rekin í
svipuðu horfi og áður. Tekur
sennilega alla steinolíuna.
Þingslit í dag.
Fréttaritari Daga.
•_________ $
tilheyrandi dánarbúi etatsráðs J. V. Havsteen, verður haldið í Strand-
götu nr. 35, Akureyrit föstudag 12. maí næstk. og hefst kl. lOf. h.
Boðnir verða upp allir lausafjármunir búsins, par á meðal fjöldi
vandaðra innanstokksmuna, málverk, ýmsir merkilegir forngripir,
timbur, veiðarfæri 0. m. fl.
Akureyri 21. apríl 1922.
f
I likvidations-nefnd búsins.
r
Ragnar Olafsson. Bjarni /ónsson.
Böðvar Bjarkan.
Samband Isl.
Sam vinn ufélaga
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Mc. Dougall’s
BAÐLYF.
JCúsgagnafóður
(gobelin)
nýkomið í
Kaupfélag Eyfiiðinga.
Frá Seyðisfirði.
Sagt er að Ausfirska blaðið hafi nú
enn þynnat um helming og fáist nú
aðallega við þvotta-störf, en í hjáverk-
um að tína upp hagalagðana, sem
sökum horeldisins hafa lent á dreif f
golukastinu hans Ara, eða f »Ara-
golunni,* eins og hún er alment
nefnd, — sem gerði hér á dögunum.
X.
Allir kaupendur
blaðsins, sem skulda fyrir tídri úrgonga
og geta ekki náð til neins af inn-
heimtumönnum þess, eru beðnir að
greiða nú þegar skuldir sfnar beint
tii ritstjórins.
Lyfiröingar!
Greiðið andvirði blaðsins til Kaup-
félags Eyfirðinga eða útbús þess á
Dalvík, eftir því sen yður hentsr bezt,
Ritstjóri: JÖNAS P0RBERG8S0K 'l
Prentari: OPDUR BJÖRW880N /