Dagur - 04.05.1922, Side 2

Dagur - 04.05.1922, Side 2
62 DAOUR . 18. tbl. Landssíminrv Frá 1. maí fellur niður stofngjaldið á símskeytum innanlands. Verður gjaldið pví aðeins 10 aurar fyrir orðið. Minsta gjald 1 króna. Innanbæjarskeyti helmingur almenns símskeytagjalds. Póst- ávísanasímskeyti innanlands 2 krónur fýrir skeyti. Ritsímastjórinn á Akureyri 2, maí 1922. Halldór Skaptason. Sfór jörð til sö/u. Jörðin Mjóidalur í Húnavatnssýslu er laus til kaups og ábúð- ar í næstu fardögum, 1922. Jörðin gefur af sér minst 300 Iiesta af töðu, 1000—1500. hesta af útheyi. Jörðinni fylgja: ágætt íbúð- arhús úr tímbri, útihús, öll í góðu lagi, og girðing um tún, sem er að meiri hluta slétt. Jörðin verður seld með vildarkjörum. Upplýsingar gefa: Stefán Sigurðsson, Mjóadal, skólameistari Sigurður Guðmundsson, Akureyri og Jónas Sveinsson, Uppsölum, sem semur um verð á jörðinni. ^ðalfundur Verksmiðjufélagsins á Akureyri' verður haldinn mánudaginn 12. júní n. k., í Sam- komuhúsi Akureyrarbæjar og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum, ennfremur breytingar á lögum félagsins og ýms fleiri áríð- andi málefni. Akureyri 1» maí 1922. U p p b o ð. Priðjudaginn hinn 9. maí n. k. verður haldið opinbert uppboð að Ásláksstöðum í Glæsibæjarhreppi og par selt, ef viðunandi boð fæst: nokkrir búshlutir, mikið af ska?ðaskinni, nokkrar kind- ur, ein ágæt kýr og ef til vill 2 hross. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Ásláksstöðum 28. apríl 1922. Steingrímur Sigvaldason. Framkvæmdarstjórn Verksmiðjufélagsins. Ragtiar Ólafssoti. P. Pétursson. Sigtryggur /ónsson. Símskeyti. Reykjavík, 3. maí. Tyrkir hafa enn hafið ákafa sókn í Litlu-Asíu og tekiö tvö porp af Grikkjum. Borgarastyrjöld hafin í Kína. Peking í umsátursástandi. Deschanel fyrverandi forseti Frakka er látinn. Alpjóðaverkalýðsráðstefna í Róm hefir sampykt að beitast fyrir allsherjarverkföllum , til að afstýra stríðum, hvenær sem er. GenúaráðStefnan klofin í Rúss- Iandsmálum. Italir og Englend- ingar vilja hliðra til við Rússa, en Frakkar, Belgir og Japanir vilja ekki vægja. Páfinn hefir viðurkent Sovét- stjórnina í Rússlandi, gegn pví að jesúítar og franciskanmunkar fái að starfa í Rússlandi. Sterling strandaði við Brim- nes eystra. Skipið talið eyðilagt. Var vátrygt fyrir eina miljón og 50 pús. kr. Fálkinn tók 9 togara í land- helgi á útleið. Sektir alls 31 , pús. kr. Sundkensla. Eins og að undanförnu, Iætur U. M. F. „Framtíð* í Hrafnagilshreppi kenna sund í sundstæði sínu við Kristnes. t>eir, sem ætla að njóta kenslunnar, sendi umsóknir til ann- arshvors okkar undrirritaðra fýrir 25. maí n. k. Halldór Quðlaugsson, Hvammi. Júlíus Ingimarsson, Litlahóli. Aðalfundi sambandsins er lokið. Ólafur Briem kosinn for- maður. Stjórnin að öðru leyti endurkosin. Fréttaritari Dags. F r étt i r. Sterling sfrandaður. Á mánudags- morguninn var strandaði Sterling á Brimnesi í Seyðisfirði. Kafþoka var á. Mönnum og pósti var þegar bjargað. Sagt er að sjór sé kominn f skipið og líkur fyrir að það sé ónýtt. Fullyrt er að skipið sé vátrygt fyrir rúma eina miljón kr. Söngpróf barnaskólans fór fram f Samkomuhúsi bæjarins á mánudags- kvöldið. Húsfyllir var og voru raenn ánægðir með söng barnanna. Samband Isíenzkia Sam vinn ufé/aga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAJ^DBJJNAÐARVERKfÆRn Sláttuvélar, Milwauke. Rakstrarvélar, Milwauke. Snúningsvélar, Milwauke. , Brýnsluvélar fyrir slátíuvélaljái. • Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. cL, Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. J Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. T Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. X Tilbúinn áburð, gaddavír o; m. fl. d-, Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýrw»njv 4> ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu hófst á mánudaginn var og stendur yfir þessa dagana, CRitstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOÍl’S Prentari: Oddur Bjöbnsson A

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.