Dagur - 01.06.1922, Blaðsíða 4
76
DAQUR
22. tbl.
AUGLYSING.
Samkvæmt 23. gr. heilbrigðisreglugerðarinnar, er hérmeð skor-
að á alla húseigendur í bænum eða leigjendur, pegar eigandinn
eigi býr í húsinu, að koma upp sorpkistum úr málmi, par sem
pær eru eigi til nú. Mega menn búast við að sæta sektum, ef
pessu er ekki fullnægt, í síðasta lagi innan hálfsmánaðar frá í dag.
Þá er ennfremur skorað á bæjarbúa að hreinsa vandlega í
kringum hús sín, bæði framan við húsin og baklóðirnar nú fyrir
Hvítusunnuna, og pyrfti pessari hreinsun að vera lokið fyrir miðja
næstu viku.
Loks er skorað á bæjarbúa að kynna sér vandlega II. kafla
heilbrigðisreglugerðarinnar um alment hreinlæti og prifnað, og
hegða sér par eftir.
Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 26. maí 1922.
Steingrímur /ónsson.
Bergenska Gufuskipafélagið
tilkynnir: Norska Ameríkuskipið .Kristianiafjord" fer frá New York 10.
júní n. k.
Þeir, sem vilja fá vörur með því skipi.frá Ameríku, geta fengið vör-
urnar hingað með wSirius" í Júlfferðinni.
Með „Sirius" og öðrum skipum, sem hingað koma frá félaginu, geta
menn fengið vörur frá nær hvaða landi sem vera skal yfir Bergen, og
með beztu flutningskjörum, sem kostur er á. Petta ættu kaupmenn, kaup-
félög og aðrir, sern sjálfir kaupa vörur víðsvegar í útlöndum, að athuga.
Sama gildir útflutning á íslenzkum afurðum, að pær er hægt að senda
með skipum félagsins héðan til Bergen, og þaðan út um vfða veröld, og
auðvitað til allra hafnarstaða í Noregi.
Akureyri 26. maí 1922.
♦ Afgreiðsla B. D. S. Akureyri.
Einar Gunnarsson.
Red seal Lye
pvotta og sápugerðarduftið margeftirspurða er nú komið aftur.
Auk pess að Red seal Lye er ómissandi til alls konar pvotta, getur
hver húsmóðir, með því að nota það, búið sjálf til sápu með mjög litlum
kosthaði.
Lesið vandlega notkunarreglur sem fylgja hverri dós.
Verzlun P. Péturssonar.
praktískum framkvæmdum við lækn-
ingar.
Nefnd, sem kosin var, til að hafa
forgöngu f þessum efnum (G, Claessen
G. Hannesson og G, Thoroddsen), hefir
ákveðið að meðal annara verkefna
skyldu læknar landsins f vor og sumar
sa/na skýrslum um alla geitnasjúkdóma
í landinu og gera síðan ráðstafanir,
til fiess að lcekna alla sjúklinga, væntan-
lega með fjárstyrk af almannafé.
Lengi hefir þótt og þykir enn mesta
hneisa að vera sjúkur af geitum, af þvf
að menn hafa trúað, að þær »kvikn-
uðu« fyrir vanhirðu og óþrifnað. Nú
upplýsir læknirinn, að þetta sé mesta
kórvilla. Geitur eru smittandi 3vepp-
sjúkdómur í höfðinu og sýkist enginn
nema af öðrum sjúkum. Geitunum þarf
ekki að lýsa. Þær eru mjög hvimleiður
og ógeðslegur sjúkdómur, sem veldur
hármissi og með tfmanum þvf nær al-
gerðum skalla. „Alla geitnasjákdóma
má lœkna undantekningarlaust,'1 segir
læknirinn. A sfðari árum hefir gcisla-
lækning verið notuð öðru fremur og
þótt gefast vel. Lækningstíminn er 2
til 3 mánuðir, eða skemri tfmi og er
lækningin algerlega sársaukalaus. Að
síðustu er f grein þessari skoraö
á alla geitnasjúka, að gera
lækni sínum aövart eigfi síð-
ar en i júní þ. á. Athygii for-
eldra er vakin á þvf, að fiestir smitast
á barnsaldri og að þau ættu þess-
vegna, að láta athuga börn sfn, ef þau
hafa grunsamlegt eðá þrálátt hrúður
eða sár á höfðinu. Takmarkið er að
hafa upp á öllum geitnasjúkum á
landinu og lækna þá og útrýma -þar
með veikinni.
•~irii~inj~ii~v~rrir j~iui~i~~i~i — i~~m~i~ni— l~» ~~»r~ i.**i‘“*l*i** ~ ~ **—i—~ ~u~i i ~i^»~ i~l~ i ~i~i~
Líftryggingarfél. Andvaka h.f.
Kristianiu,
Venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur.
íslandsdeildin:
Löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1919.
Abyrgöarskjölin á íslenzku. Varnarþing í Reykjávik.
Iðgrjöidin lögð inn í Landsbankann.
„ANDVAKA" hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest
önnur lfftryggingarfélög.
„ANDVAKA" setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða eng-
in aukagjöld).
„ANDVAKA" veitir líftryggingar, er eigi geta glatast né gengið úr gildi.
„ANDVAKA" veitir „öryrkja-trygfgingar" gegn mjög vægu auka-
gjaldi, og er því vel við hæfi alþýðumanna!
Vilhjálmur P. Þór
umboðsmaður á Akureyri.
Bergenska Gufuskipafélagið
sendir hingað ennþá eitt aukaskip vöruflutningsskipið „Guðrún". Fer það
frá Kristiania 3. júní, og frá Bergen 7. júní n. k. upp til Austurlandsins, á
viðkomustaði „Sirius" norður um land til Reykjavíkur og svo til Noregs.
Vörum til Noregs veitt móttaka.
Akureyri 26. maí 1922.
/Vfgreiðsia B. D. S. /^kureyri-
Einar Gunnarsson.
R LJ M T E P P I, mjög vönduð,
BORÐDÚKAR,
SJALKLÚTAR, •
S V U N T U R (feikna verðfall),
MILLIPILS (—«—),
í Kaupf. Eyfirðinga.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
1