Dagur - 07.09.1922, Blaðsíða 3
36. tbi.
DAOUR
117
dóttir tók við dönskukenslunni af séra
Geir Sæmundssyni. Gagnfræðaprófi
luku 37 reglulegir nemendur, 4 óreglu-
legir og 2 utanskóla. Dagkostnaður
heimavistarnemenda varð kr. 3.26,
Skólalffið virðist ekki eins íjörugt og
var á fyrstu árum skólans hér á Akur-
eyri. Málfundir voru háðir aðeins 3ja
hvert laugardagskvöld, bekkjafélög
engin, sem eru þó nauðsynlegur undir-
búningur undir þátttöku í allsherjar-
félagsskap nemenda. í skýrslunni eru
skólasetningar ogskólaslitaræður skóla-
meistarans, báðar veigamiklar.
Skýrsla Bændaskólans á Hvanneyri
1920—1921. Nemendur voru 50. Burt-
Jararprófi luku 22. Ýmislegur mjög
merkilegur íróðleikur er í skýrslunni
um búfénaðinn, gagnsemi hans og
einkenni. Dagkostnaður nemenda varð
kr. 2,81,5 og er hann mun hærri en
nokkurn tfma áður. Vonar skólastjdr-
inn að hámarkinu sé náð og að hann
fari lækkandi f ár.
Kaupendur Dags á Akureyri eru
vinsamlega beðnir að greiða áskriftar-
gjald blaðsins hið allra fyrsta annað-
hvort til Kf. Eyf. eða ritstjóra blaðs-
ins, Brekkug. 3.
Skarpar umrœður og stórmóðg-
andi fyrir fjarverandi persónu íóru
fram á bæjarstjórnarfundi f gærkvöld,
þar sem rætt var um veitingu tfma-
kennarastöðu við Barnaskólann. Færi
betur á að bæjarstjórnin léti þesskonar
umræður fara fram íyrir luktum dyrum.
Slys. Guðm. Bárðarson kennari hefir
verið að ferðast um Tjörnes í rann-
sóknarerindum. í fyrradag, er hann
var á heimleið, vildi til það sly3, að
hestur féll með hann og hlaut Guðm.
fótbrot. Brotnaði að sögn önnur pfpan
rétt ofan við öklann. Slysið vildi til á
sömu stöðum og fótbrot Björns Líndal.
Og enn vildi til það slys á þessum
3töðvum (á ásnum sunnan og austan
við Holtakot) að hestur féll þar f
sumar undir sjálfum sér og beinbrotn-
aði. Þykir mönnum varla einleikið um
slys þessi. í dag fóru tveir menn
austur að Ljósavatni, til að sækja
Guðm. Verður hann fiuttur á kviktrjám.
A víðavangi.
Or0 og athafnir heitir grein í 36.
tbl. íslendings eftir Jón E. Bergsveins-
son. Er þar enn að nýju upphaf tekið
á gömlum sálmi, sem Einar á Stokka-
• hlöðum hefir kyrjað áður og eftir, að
hann var rekinn úr Kaupfélagi Eyfirð-
inga. Sama þvælan og í sama stíl um
pöntunarfélög, samvinnufélög, sam-
vinnublöðin, tímaritið, milliliðina, sem
samvinnumenn hafi stofnsett. Svo
nauðalíkt er þetta því, sem Einar er
marg búinn að skrifa, að ekki er öðru
lfkara en ritþjófnaði. Þó mun því ekki
vera svo varið. Þeir félagar standa
bara á Hku þroskastigi sem rithöfund-
ar. Þeir hafa ekki annað fram að bera
á altari þjóðar sinnar, á tímum þreng-
inganna, en þetta gamla nag. Hug-
kvæmnisleysi þeirra um það, er tii
gagns mætti horfa og algert röksemda
%
% Samband Islenzkm
Sam vinnufélaga
hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar
LANDBÍTNAÐARVERICFÆÆD
Sláttuvélar, Milwaukee.
Rakstrarvélar, Milwaukee.
Snúningsvélar, Milwaukee.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Oarðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinneberger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu.
Rófna sáðvélar.
Forardælur.
Vagnhjól frá Moelvens Bruk.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl.
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn-
ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau.
Uppboð
verður haldið þ. 19. sept. n. k. á Uppsölum hér f bæ (Brekkugötu 15.) og
þar selt: Sængurfatnaður, ýmsir húsmunir, leirtau o. fl. Uppboðið býrjar kl. 1
e. h. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum.
Akuréyri 7. september 1922.
Halldöra Bjarnadótlir.
þrot hinsvegar gerir þeim ekki annað
fært, en að tyggja hvor f annan, þetta
gamla heimskulega stagl. Lagðir á
vogaskálar hvor á móti öðrum, þar
sem vegið verður til samans vitsmunir,
ritmenskuhæfileikar, góðgirni og sann-
leiksást, standa þeir f járnum Jón og
Einar.
Bœndurnir og blöðir). Ein af að-
ferðunum, sem hatursmenn samvinnu-
félaganna og samvinnublaðanna beita,
er að benda bændum á, að blöðin or-
saki þeim aukin útgjöld. Sfðast kemur
þetta fram f grein J. E. B. »Orð og
athafnir.« Hann segir: »Gaman væri
að vita, hvort núverandi blaðakostur
samvinnumanna er einn þátturinn f
minkuðum útgjöldum við daglega eyðslu
kaupfélagsmanna yfirleitt.* Miklar kröf-
ur eru gerðar til bændanna um sparnað,
enda ér hans helzt að vænta f sveit-
unum landsins. Og einu mennirnir,
sem hafa sýnt sparnaðarviðleitni yfir-
leitt, eru bændurnir. En nú þykir Jóni
og hans nótum, að bændur haldi sig
um of ríkmannlega með þvf, að veita
sér núverandi blaðakost. Bændur mega
ekki veita sér blöð, til að ræða áhuga-
mál sfn. Það er gálausleg eyðsla að
dómi Jóns. Þeir eiga bara að hlusta
á og þegja, þegar Jón talar f íslend-
ingi og Lögréttu. Hann minnist ekki
á það, að hans eigin flokksblöð: Mbl.,
Lögr., Vísir, Austanfari, Fram og ís-
lendingur muni orsaka bændum var-
hugaverð útgjöld. Hann minnist ekki
á það, hvaðan muni í raun réttri vera
komnir þeir nokkrir tugir þúsunda kr.,
sem að sögn kunnugra manna, eru ár-
lega gefnir á milli þess, sem Mbl.
eitt kostar og þess, sem almenningur
telur það vert og vill fyrir það gefa,
né heldar hvaðan séu komnir þeir
peningar, sem ganga til að gefa út
öll þessi blöð, sem er lfklega ekki
langt innan við 200 þús. kr. En al-
menningur ræður f, hvaðan eru komnir
fjármunir þeirra manna, sem standa að
þessum blöðum og geta ausið f þau
fé eftir þörfum. Þeir fjármunir eru
komnir frá öllum almenningi þessa
lands og innheimtir við búðarborðin.
En þó að Jón E. Bergsveinsson og
þeir sáríáu menn, sem gera verður
ráð fyrir, að séu honum líkir að póli-
tfsku innræti og öíundsýki í garð sam-
vinnumanna, geti ekki unt bændum
þess, að veita sér neinn blaðakost;
þó að slfkum mönnum gangi illa, að
þola þá þvermóðsku alþýðumanna hér
á landi, að vilja ekki þegjandi og
umyrðalaust beygja hálsinn í fáeinar
gróðaklær peningaburgeisanna, er sann-
Ieikurinn sá, að cngum er meiri þörf
blaða, en bændunum. Ber þar til, að
þeir búa flestir fjarri símanum, dreifðir
í strjálbýli og að upp úr bændastétt
landsins má vænta að vaxi flestir
áhuga- og framfaramenn þjóðarinnar.
En ef bændur landsins verða ein-
hverntfma svo fátækir, að þeir geta
ekki greitt áskriftargjald samvinnublað-
anna, þá verður gaman að lifa fyrir
suma menn. Þá getur flætt óhindrað
yfir landið hræsnisfleipur þeirra manna,
sem þykjast bera hag bænda fyrir
brjósti, en eiga f raun réttri þá eina
þrá, að græða peninga,
Reikningsdœmi. Jón E. Bergsveins-
son þykist vera að benda á ónákvæmni
hjá Jónasi frá Hriflu í ritgerð er birt-
ist í »Tímar. fsl. samvinnufél.* 1919,
þar sem Jónas segi, að félagsmenn f
Kaupfél. Þingeyinga hafi grætt 25%
á viðskiftum við félagið fyrsta starfsár
þess, þvf reikningsskilin sýni, að ágóð-
inn hafi ekki verið nema 5%. í ná-
kvæmni sinni gengur Jón fram bjá þvf,
að f öðru fallinu er talinn með sá
ágóði, sem fólst í lækkun vöruverðs,
en f hinu aðeins reikningslegi ágóðinn:
það sem lagt var á vörurnar fram yfir
reksturs kostnað. Til þess að komast
hjá þvf, að virða Jóni þetta til stráks-
skapar, verður að virða honum það til
heimsku. Og til þess að gera honum
þetta skiljanlegt, verður að taka hlið-
stætt reikningsdæmi, sem nær til hans
sjálfs. Sjávarútvegsmönnum hér við
Eyjafjörð og vfðar er nú að líkindum
orðið það sæmilega minnisstætt að
Jón er einskonar einka- eða einokunar-
sali veiðarfæra hér um slóðir, þó sú
einkasala sé ekki lögvernduð. Aðstaða
hans er því svipuð aðstöðu Örum &
Wulfs á Húsavfk, þegar K. Þ. hóf
starfsemi sfna. Setjum nú svo að
r
Alnavara
fjölbreytt og vönduð.
Nýkomin til
Baldv. Ryel.
sjávarútvegsmenn bindist samtökum
um félagsleg innkaup á vörum þessum
og eftir fýrsta starfsárið kæmi f Ijós,
að bókfærður arður yrði 5%. Setjum
ennfremur svo, að þegar félagsmenn
færu að bera saman vörugæði og
vöruverð, kæmust þeir að þeirri. niður-
stöðu að félagsvörurnar væru engu
lakari en vörur Jóns og 25, 50 eða
jafnvel 100% ódýrari. Ef svona kynni
að vilja til, mundi minkuð umsetning
Jóns vekja hann til skilnings á þvf,
sem hann skilur ekki f skrifum Jónasar
frá Hriflu.
Viögerð á skólanum. Áður hefir
verið lýst f fáum dráttum viðgerðinni
á Gagnfræðaskólahúsinu. í ár verður
gengið frá húsinu að innan, en eftir