Dagur - 07.09.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 07.09.1922, Blaðsíða 4
118 DAQUR 36. tbl. UM miðjan júlí s. 1. tapaðist úr Hraunamannahreppi, Árnes- sýslu, jarpskjóttur hestur, ættaður úr Húnavatnssýslu. Hann er klárgengur og styggur, óvíst um mark. Sá er verða kynni var við hestinn, er vinsl. beðinn gera að- vart Magnúsi Oddssyni símaverkstj. frá Eyrarbakka eða mér undirrituö- um. Akureyri 2*/s 1922. Páll Sigurgeirsson. er að klæða það að utan með pappa og járni. Þessi viðgerð með miðstöð* varhitun og raflýsingu gerir skölann að langstæðri eign þjóðarinnar og nemur Burt því nær alla eldhættu, sem hefir jafnan vofað yfir honum. Átti sú hætta drjúgan þátt í, að auka á iila lfðan heilsubilaðs manns og ræna hann svefnfriði margar nætur. Þessi stór- mikla og nauðsyniega umbót hefir fengist aðeins fyrir sérstakt harðíylgi Sigurðar skólameistara,—harðfylgi, sem hægt er að vænta af fullfrískum mönn- um einum, enda nú við aðra menn að eiga f æðstu stjóm landsins en áður. Sem dæmi um framsýni Jóns Magnús- sonar og glöggskygni f hag landsins og framtíðarþarfir þessarar mentastofn- unar, má geta þess, að Stefán skólam. bauð rfkinu, árið 1918, alla sína stóru lóð vestan við skólalóðina fyrir 5000 kr., sem var blátt áfram gjafverð. En Jón Magnússon hafnaði boðinu. Nú hefir örlftill hluti af þessari lóð unnist aftur fyrir 4200 kr. og sést af því, hversu tilboð Stefáns var aðgengilegt. Bjargráð atvinnuveganna. Aiiir réttsýnir menn munu líta svo á, að ekki megi láta neitt undir höfuð ieggjast til bjargar atvinnuvegum iandsins, þegar þeir eru f nauðum staddir. Þegar svo stendur á, verður að leggja alt til hliðar nema sæmd okkar og þjóðfélagslegt sjálísforræði. Á þessu ári hefir nokkuð mikið verið gert til hjálpar sjávarútveginum. Útflutnings- gjöld hafa lækkað. Lög hafa verið sett til verndar síldarútgerðinni, land- helgisgæzlan hefir verið aukin um sfld- veiðitfmann. Enginn þjóðféiagslega sinnaður maður telur þetta eftir, heldur telur það sjálfsagt. Ennfremur hefir þjóðin fært stóra fórn, þar sem bann- lögin voru, lfka vegna sjávarútvegsins. Mörgum mun virðast að nauðsyn hafi til þess rekið, eins og málinu var komið í þingbyrjun, þó meiri hluti þjóðarinnar sé sáróánægður yfir þeim úrslitum. Landbúnaðarafurðir fara fall- andi í verði. Nú er sú atvinnugrein stödd í miklu meiri hættu en sjávar- útvegurinn, að þvf Cr séð verður. Ný- lega bættist við kettollurinn norski. Nú er ástæða til að spyrja; Hvað vill þjóðin gera landbúnaðinum til bjargar? Hversu stórar fórnir vilja menn færa því til varnar, að sveitir landsins legg- ist f auðn? Dýrffðln og hegningarlögin. Ekki virðist dýrtíðin enn vera farin að ná til hegningarlaganna. Eftir nýgengn- um dómsúrskurði kostar það ekki nema 35 kr. (skaðabætur og sektir) að mis- þyrma vinnukonunni sinni, svo að á henni sjái til muna. Saumur J/2” 3/4” Vh” 2” 2'/2” 3” 4” 5” 6” Og pappasaumur nýkomin í Kaupfélagi Eyfirðinga. Tilkynning. Þeir menn og konur, sem ætla sér að sækja um styrk úr elli- styrktarsjóði kaupstaðarins á þessu ári, sendi mér undirrituðum umsóknir sínar innan loka pessa mánaðar ásamt Iögboðnum upp- lýsingum og vottorðum. Bæjarstjórinn á Akureyri 4. Sept. 1922. |ón Sveinsson. Allskonar prjónvörur Og nærfatnaður. Nýkomið til Baldv. Ryel. Oóða, snemmbæra kú vil ég kaupa Vilhjálmur Þór. Fylgist vel með. Munið eftir næst þegar þið verðið í kanpstaðnum, að lífa inn í verzlun okkar, því meira úrval né ódýrari vörur getur : : : : eigi í þessum bæ. : : : : Við bjóðum: Karlmannsstígvél, Kvenmannsstígvél, Oúmmtstígvél, Barnaskófatnað. Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Hafragrjón, Högg. Sykur, Strausykur, Púðursykur, Kex Snowflake, Kartöflur, Osta, Kaffibaunir, Kandís, Rúsínur, Sveskjur, Leirtau allskonar, o. m. m. fleira. Verzlunin BRATTAHLÍÐ Akureyri. HHBBHnHUBI Hross tekin til fóðrunar næsta vetur. Upplýsingar hjá Helga Ágústssyni. Aðalstræti 66. Akureyri. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Tilkynning. Það tilkynnist hér með peim, sem sótt hafa um rafmagn til suðu og iðnaðar frá rafmagnsstöð bæjarins, að peir geta fengið pað eftir nánari reglum, sem settar verða síðar. Akureyri 4. Sept. 1922. Rafmagnsnefndin. Nýjar kartöflur fást í Ketbúðinni. Mjög góðir S-t-ú-f-a-r nýkomnir í Kaupfélag Eyfiiðinga. Saccharin er ódýrasti sykurinn sem hægt : : er að fá. Fæst nú aftur í : : Kaupfélagi Eyfirðinga. Dagur flytur auglýsingar fyrir augu fleirí manna en nokkurt annað blað hér norðanlands. Þvf ekki að auglýsa í Degi? Auglýsingum má skila f prentsmiðjuna eða til ritstjórans.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.