Dagur - 14.09.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 14.09.1922, Blaðsíða 4
122 DAGUR 37. tbl. Gúmmí- og skóverksfæði Sigurðar & Ebenharðs er flutt í neðstu hæð í húsinu nr. 13. í Strandgötu. I sambandi við Gúmmí- og skóverkstæðið í Strandgötu 13 hefi eg undirritaður opnað þar sölubúð og verzla þar með talsvert miklar birgðir af mjög vönduðum og margbreytilegum dönskum skófatnaði. Um miöjan þennan mánuð með e. s. »Sirius« á eg von á miklum birgðum af skóhlífum, sem seldar verða afaródýrt. Komiö og athugið gœði og verð. Akureyri, Strandgötu 13. 7. september 1922. Virðingarfylst. Ebenharð Pórðarson. 35 kr. settið. 30 kr. stykkið hjá Ásgeir Péturssyni. S-k-ó-l-a fyrir ungar stúlkur höldum við hér í bænum næsta vetur, ef næg þáttaka fæst. — Náms- greinar: islenska, danska, enska, reikninffur og fleira munnlegt, auk þess útsaumur. — Skólinn byrjar 1. nóvemben - Kenslugjald fer eftir aðsókn að skólanum. — Umsóknir sendist hið fyrsta, eigi sfðar en 10. október. - Nánari upplýsingar hjá okkur undirrituðum. Akureyri, 12. september 1922. Elísabet Eiríksdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, p. t. Sjúkrahúsinu. Aðalstræti 10. Skrá yfir aukaniðurjðfnun í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1922 liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni, dag- ana frá 14. til. 28. þ. m. Kærum út af skránni sé skilað til formanns niðurjðfnunarnefnd- ar innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri 13. sept. 1922. Pimtudaginn 28. þ. m. kl. 12 á hádegi, verður að forfallalausu opinbert uppboð sett og haldið að Leifsstöðum, til þess að selja nokkra hrúta og ef til vill fleira fé, tilheyrandi sauðfjárrækfarbú- inu þar. Leifsstöðum 12. sept. 1922. Bjarni Benediktsson. L a m p a r. Hengilampar, Lampaglös, , lampakveikir, VCgg,ampar' lampaskrúfur, náttlampar. olíugeymar. Nýkomið í Kaupfélag Eyfirðinga. Samband ís/enzkm Sam vinn ufé/agG hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um þau. Skiftafundur í dánarbúi kaupmanns Magnúsar J. Franklin, hefíf á- kveðið, að fela lögregluþjóni Dúa Benedikissyni Hafnarstræti 93 hér í bæ, innheimtu á öllum útistandandi skuldum búsins, og ber þvf öll.um skrjldu- nautum þess, að greiða til hans og gera samninga við hann um gre'iðslur. Skiftaráðandi Ákureyrarkaupstaðar. Steingrímur Jónsson. u ndirritaður hefir byrjað kenslu í þýzku, frönsku,. ensku og dönsku frá L september. Vernharður Porsteinsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonsr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.