Dagur - 16.11.1922, Blaðsíða 2
144
DAGUR
45. tbl.
Eins og menn sjá af efni ritsins, er
það all fjðlbreytt. Efni þess getur ekki
orðið hér að neinu leyti rakið sökum
rúmleysis. Fyrstu þrjár rigerðirnar eru
erindi flutt í Sálarrannsóknarfél. Is-
lands og cru öll vel frá gengin og
ítarleg. í kaflanum Skygni er sagt frá
skygna drengnum, Jóhannesi Pálssyni,
í Kálíagerði f Eyjafirði. Er þar skýrsla
móður drengsins frú Kristfnar Siglús-
dóttur. Varla munu menn geta hugsað
sér annað, en að átta ára gamall
drengur sé sannsögult vitni í þessu
máli, hvem skilning, sem menn v!lja
leggja í framburð bans. í ritinu er skörp og
rammlega rökkstudd varnargrein íyrir
danska miðilinn Einar Nlelsen út af
svikabrixlunum norsku. — Að öllu
er Morgunn merkasta tímaritið, sem
út er gefið bér á landi, því það fjallar
um heimsins merkasta mál. Hversu
Htiitrúaður, sem altur þorri manna er
á þetta mál, verður það hér eítir
hvorki fyrirlitið cé þagað f hel. Kjarni
sannleikans, jafrivel þó hann kunni að
vera reifaður f meiri eða minni mis
skilningi, skírist og hefir jafnan skírst
f eldraunum baráttunnar við fyrirlitn
ingu vanþekkingarinnar.
Fylkir 7. hefti 7. árg. Ritstj.
Frímann B. Arngrímsson.
Akureyri 1922.
Eins og jafnan hefir ritstj. tekist
að þjappa saman f ritið feiknar miklum
fróðleik. Eíni þess er sem hér segir:
Hringsjá, Leir og leirsmíði, Sieinat og
steinsmíði, ísland í stríði, Akurey.'i og
grendin, Ferðir um Eyja/jörð, Ritsjá
bœkur og bókmentir, O/ðsending iil R
O. N. A. (Raforkunefndar Akureyrar),
Veðurathuganir, Oestaþrautin, Hitt og
þetta. Etns og sést af eíninu fjallar
ritið eins og jafnan um mesfu hugðar
mál höf. Er það ritað sf miklum áhuga
og góðvilja til pjóðarinnar. Tvær rit-
gerðirnar eru veigamestar og hafa
kostað höíundinn mikla vinnu. Það
eru ritgerðirnar, Bœkur og bðkmentir
sem fjallar um Eddu og samanburðar-
skýringar á fornnorrænum orðum og
Qesiaþrautm. Þar íærir höf. mikil og
margháttuð rök fyrir nothæfi raforku
til húshitunar. Stendur hann þar á
öndverðum meiði við helztu rafmagns-
fræðinga landsins. Engan dóm getur
Dagur lagt á slík skrif. En áreiðan-
lega hafa röksemdir Frfmanns ekki
verið hraktar. Hver snúningur orkuvél-
anna við Elliðaár gengur nú meðal
annars, til að sanna orð Frfmanns,
sem hann lét falla I Rvfk fyrir 27
árum síðan Ef til viH verður greinin
Gestaþraut lesin í þægilegum yl frá
rafmagnsofnum í hýbýlum flestra ís-
lendinga að 27 árum liðnum. Hver
veit?
Af orðum þeim, sem ritstj. lætur
falla í áttina til Dags f kaflanum
Rit-sjá, er helzt að skilja, að hann
geri sig ekki ánægðan með minna eu
»takmarkalaust lof* um rit sitt. »Þau
tíðkast nú hin breiðu spjótin«, sem
höfundar leggja á riidómara. Það færi
óneitanlega bezt á þvf, frá sjónarmiði
slfkra böfunda, að þeir væru látnir
einir um að dæma um rit sfn. Lofið
gæti þá orðið nógu mikið. Samt mun
Dagur ekki falla saman, þó kalt andi
úr jþe3Sqm áttum, heldur láta höf.
{
þola þá gagnrýningu, sem hann þykist
geta látið í té.
f r é 11 i r.
Réttur VI. árg. 2. hefti
og VII, árg, 1,—2: hefti.
Ritstj. Þórólfur Sig-
urðsson.
í 2. hefti VI. árg. eru þessar rit-
gerðir: Um verðfrœði (niðurl.) Eftir
B S Alþjóðafriður (niðurl.) Eftir Carl
Kcch, Stefán Pétursson býddi og
Heillar aldar rangsleitni. í Vlfc árg.
sem kemur hér f héilu lagi eru eftir-
taldar ritgerðir: Náttúruréttur og vinna.
Eftir ritstjórann. Að standa á eigin
fótam Eftir Steinþór Guðmundsson
skólastjóra. Fjallar það um tryggingar
gegn sjúkdómum og slysum og elli-
tryggingar. Um frjálsa, t alþýðlega
mentastarfseml á Norðurlöndum. E^tir
Arnór S gurjónsson. Er það skýrsla
til Stjórnarráðs Llands um utaníör
1919—1920, iöng grein og ftarleg.
Frumvarp til reglugerðar fyrir Alþýðu-
skóla Pingeyinga með greinargerð eftir
ritstjórann og Heillar aldar rangsleitni
og er þeirri löngu grein þar með lokið.
Margt mætti um ritið segja ef rúm
leyfði, Einkum er eftlrtektarverð reglu
gerðin og greinargerð hennar. Er þar
: ð nokkru mörkuð frumleg stefna í
alþýðufræðslu hér á iandi. Heillar
aldar rangsleitni er og að öllu mjög
merkileg grein. Hún bregður Ijósi
skilningsins yfir þá nýlendupólitík, sem
rfkt hefir f heiminum síðustu áratugina.
Það hefir verið látið í veðri vaka, að
Bretnr væru séistakir ágætismenn og
snill'ngar í þvf, að stjórna nýlendum.
Þó er nú svo komið að uppreistar-
hugur og óánægja brýzt um í hugura
þegna Bretakonungs í þvf nær öllum
nýlendúm hans. Er vandséð, hversu
lengi snilli Breta má við því viðfangs-
efni, að bera farg á ólgu þá,
Símskeyti.
Reykjavlk, 15. nóvember.
Konstantin konungur er sak-
aður um ófarir Orikkja og hefir
verið stefnt fyrir heriétt.
Sannað að Bolsevíkar hafa
gert Tyrkjum færí að sigra. Þeir
viija að smápjóð ráði yfir Hellu-
sundi. Stjóinin í Miklagarði
hefir sagt af sér. Kemalistar
saka soldáninn um landráð.
Miklar óeirðir í bænum. Tyrkir
krefjast að bandamenn yfirgefi
bæinn pegar í stað.
Lausanne-ráðstefnunni frestað
af pví Bretar 'og Frakkar vilja
taka afstöðu til Fascista-stjórnar-
innar á Ítalíu.
Búist við gjaldproti Þýzkalands.
Bandamenn slaka til við Tyrki.
Dýrtíðaruppbót embættismauna
ríkisins eru nú ákveðin 60»/o.
Fréttaritari Dags.
SÍr'lUS fer írá Reykjavlk, áleiðis
norður um land, á morgun.
Frá Benedikt Sigurjónssyni. Rl?-
stj. Dags hafði f gær tal af Benedikt
Sigurjónssyni, sem gætir Ijár fyrir
Mývetninga á öræfunum Hann vsr þá á
Grímsstöðum eftir 5 vikna fjarvist frá
öðrum mönnum. Hann sagði alt gott
af sínum högum og fjár;ns og taldi
það hafa fitnað til muna í kjarnaland-
inu austur frá. En erfitt kvað hann
einum manni að gæta fjárins og þó
hefir hann ekki fengið vondar hríðar
enn sem komið er. Búist er við, að
íénu verði haldið þarna austur frá þar
til milli jóla og nýárs eða gæti jafn-
vel hugsast að hrútar verði leiddir
þar til ánna og íénu slðan haldið þar
til beitar meðan fært þykir.
Tíðarfarið. Tfðin hefir mátt heita
meinhæg, það sem af er vetrar og
a'drei hefir tekið fyrir fjárbeit. Hláka
hefir verið öðru hvoru undanfarna
daga, en rosar á milli.
Dánardœgur. Látinn er nýlega hér
í bænnm Þorgrfmur Þorvaldsson, faðir
þeirra bræðra Péturs og Friðriks úr-
smiðs. Þorgrímur var einn af elztu
borgurum bæjarins og 82 ára er hann
lézf. Hann var sæmdarmaður og vel
metinn.
Sóftafar. Barnaveikin hefir gert
vart við sig hér í grendinni nýlega.
í Fnjóskadal framarlega kom hún upp
á 4 bæjum, en ekki varð hún börn-
um að bana þar. Einnig hefir hún
komið upp á Galtalæk, bæ skamt
sunnan við Akureyri og þar dó eitt
barn úr veikinni eða afleiðingum benn-
ar. Skarlatsóttin hefir einnig gert vart
við sig hér á Akureyri og er hún að
sögn í 4 húsutn.
Karlakór, 30 manna, undir stjórn
Ingimundar Arnasonar frá Grenivfk,
hefir nýlegn verið stofnaður bér í
bænum og hefir hann þegar hafið
söngæfingar.
/
Rán, togari Asg. Péturssonar, kom
/ fyrri viku úr Englandsíör sinni. Seldi
hún aflann fyiir tæp 1200 pund st rl-
ing. Var það betri sala, en öðrum
togurum bepnaðist að fá um það leyti,
enda koli, -sem ( boði var. Rán er
farinn aftur á botnv'órpuveiðar.
Bíó. Þar er um þessar mundir sýnd
heimsfræg myrid, sem neínist Thais.
Hún gerist f Alexanderíu á fyrstu
tfmum kristninnar. Þar eigast við
stærstu andstæður mannlegra hyggju-
hátta; lægstu ástríður og viltar nautnir
mannanna og kristindómsins hæati
hreinleiki og fórnfýsi. Myndin er með
köflum all ægileg en einnig stórfögur,
þessi mynd er illa sótt eins og þvl
nær allar myndir, sem bera í sér ein-
hver lífssannindi og eru háalvarlegs
efnis. Fólk virðist ekki hafa alment
smekk íyrir annað en »grfn« eða þá
tryllingslega reifara. Meðan svo er,
verður örðugt fyrir kvikmyndahúsin
að hafa alt af góðar myndir til sýnis.
Fleiri kvikmyndahús. Búist er
við að um nýárið n. k. taki til starfa
nýja kvikmyndahúsið, sem verið er að
byggja. Flytur félagið, sem nú sýnir
myndir, f það. Á sfðasta bæjarstjórnar-
fundi lágu fyrir tvær beiðnir um leyfi
til ^kvikmyndasýninga og voru bæði
vcitt. Var önnur bciðnin frá Jóni Lax-
og hin frá Jeos Eyjólfssyni á Siglufirði.
Athygli sksl hór með vakin á
auglýsingum hér í biaðinu frá Smér
líkisgérð Akureyrar og frá Ásg. Pét-
urssýni um »3sffelbiter «
Á sunrjudaginn 19 þ n>- ki 4—5
e. h,, flyt eg I Samkomuhúsi bæjarins,
að öllu fortallalausu erindi um »VÖ1-
undar-smíði Parisarborgar.«
F. B. Arngrímsson.
Sóldægra-skáldið.
Mottó: Hann vildi út,—Og vængina skók
Fjaðragnýr annara útþrána jók,
— — (Sóldægur, bls. 79).
Jón Björnsson hefir sent ritstj. Dags
»Ádrepu« í 45. tbl. ísl. Rfs hann þsr
upp mjög heiftúðlegur gegn ritdómi
þeim, sem birtist hér í blaðinu um
bók bans, Sðldœgur. Einsdæmi er það
ekki, að höfundar gerist sfnir eigin
dómarar. En því betur eru heldur fá-
tíð þau dæmi smekkleysis og skilnings-
leysis höfunda á sinni eigin afstöðu.
Mjög miklu skiftir þó, hver nauðsyn
ber til slfkra mótskrifa og hversu
þau eru af hendi leyst.
En algert einsdæmi mun vera slfkt
skrif, sem það, er hér ræðir um. Jón
Björnsson hefir f áðurnefndum ritdómi
fengið allmikla viðurkenningu og lfka
allmikið ámæli sem Ijóðaskáld. Vegna
þess að á akorti fult og skilyrðislaust
hól, rís hann upp í fullri reiði, ekki
til þess að hnekkja þvf, sem sagt
hefir verið, heldur hygst hann, að rétta
hlut Ijóða sinna á þann hátt, að nfða
ritdómarann persónulega.
Meginvörn J. B. fyrir ljóð hans er
bygð á þeirri staðhæfingu, að ritstj.
Dags geti ekki skrifað sjálfstætt um
þetta efni né önnur, heldur séu skrif
hans eftirstæling af því, sem Tfminn
segi og að skrifum hans ráði þannig
»eftirhermu-undir-lægjuskapur«. Mjög
er skiljanleg þessi niðurstaða hjá Jóni
Björnssyni, jafn ósjálfstæð vera og
hann er f því, sem virðist vera rfkast
f hug hans og eftirlöngun — ljóða-
gerðínni. Ritstj. Dags ætlar ekki að
virða þessi brixlyrði svars að öðru
en við kemur ritdóminum, sem íyrir
liggur. Þó honum sé það vel ljóst, að
blaðamensku sinni sé í mörgu áfátt,
þykist hann ókvíðinn geta lagt hana,
— við hliðina á Sóldœgrum J. B. —
undir dóm framtfðarinnar um sjálfstæði
f hugsun og formi.
J B hækkar ekki, þó ritstj. Dags
lækki. Það hefði þvf verið vænlegra
fyrir J. B , að leitast við að hnekkja
ummælum Dags með rökum, en að
eyða þvf nær öllu máli greinar sinnar í
brixlyrði. En svo fjarri fer þvf, að
nokkru sé hnekt, að á þeim eina stað
f greininni þar sem vikið er að efni
ritdómsins, gengur J. B. skilyrðislaust
inn á ummœli Dags í meginatriðinu.
Að þeBsu skulu nú brátt færð rök og
um leið sýnt, að grein J. B. er hörmu-