Dagur - 07.12.1922, Page 4
DAOUR
49. tbl.
162
tr
Odyrusfu og bezfu
oliurnar eru:
Hvítasunna,
Mjölnir,
Gasolía og
Bensin B. P. Nr. 1.
Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum, sem er
hreinust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna.
Landsverzlun.
Straujárnin
marg eftirspurðu
Royal og Record
fást nú aftur. Verðið enn pá Iægra en áður.
V-
Kaupfélag Eyfirðinga.
Flestar
Undirritaður kaupir
nýlendu- pPjóna.
vorur
hefi jeg og sel þær mjög ódýrt.
— Áthugið verðið áður en þér
kaupið annarsstaðar.
Baldvin Jónsson.
Þrjóna-
saurn
sérstaklega g;ráa sokka og
vetlinga kaupi eg hæsta verði
Baldvin fónsson.
Ösram z
eru taldar beztar. Spyrjið um
verð hjá okkur áður en pér
kaupið annarsstaðar.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Zaccharin
er komið aftur í
Kaupfélag Eyfirðinga.
77/ jólanna
og nýáisins!
Nýkomið i verzlunina
GEYSI:
Ávextir niðiirsoðnir: Perur, Ferskjur, Ananas, Apricosur og Hind-
ber. Ávextir þurkaðir: Bláber, Epli, Ferskjur, Apricosur, Rúsínur,
Sveskjur, Döðlur og Qráfýkjur. Ávextir ferskir: Vínber og Epli.
Konfect4 tegundir.Suðusúkkulaði 4 tegundir, Átsúkkulaði afar fjöl-
breytt úrval, Marzipanmyndir og Sykurmyndir mjög hentugar á
jólatré, Jóiakex. Sýrupsbrauð, Jóiatréskraut mjög fjölbreytt,
Konfectkassar, afar hentugir til tækifærisgjafa. Kex margar tegundir,
Kerti stór og smá, Kandís, Vindlar: sannkallaðir jólavindlar hvað
gæðin snertir. Mjólk niðursoðin. Cacó (í lausri vigt), FLUQELDAR
o. fl. o. fl.
PRJÓNASAUMUR tekinn fram að nýárinu.
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, látið því eigi dragast að koma og
kynna yður verð og vörugæði hjá mér.
Með virðingu.
Steinþór P. Árdal.
saum
móti peningum.
O. O. Thorarensen.
(örðin
K ú gi 1
í ÁÍrskógshreppi er laus
til ábúðar. Semja ber við
Kristján E. Kristjánsson,
Hellu.
Verzlun
ÞóruMatthiasdóttur
hefir til mjög fjölbreyttar og
vandaðar vörur
hentugar til jólagjafa
handa eldri og yngri. Sérstak-
lega skal vakin athygli á vönd-
uðum pletvarningi í verzlun
Samband Is/.
Sam vinnufélaga
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
JMc. Dougall’s
BAÐLYF.
Stúfar
nýkomnir, fleiri tegundir,
ódýrari en áður.
Kaupfélag Eyfirðinga
minni.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Þóra Matthíasdóttir.
Prentsœiðja Odds Björnssonar.