Dagur


Dagur - 25.01.1923, Qupperneq 4

Dagur - 25.01.1923, Qupperneq 4
16 DAQUR 4 tb!. Lögtak. Tilkynning. Ógreidd þinggjöld í Akureyrarkaupstað frá síðasta manntalsþingi verða tekin lögtaki séu þau ekki greidd innan 8 daga. Skrifstofa bæjarfógetans á Akureyri, 18. jan. 1933. t Steingrímur Jónsson. * Samband Islenzkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Oarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfáplóga, . Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáövélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. 'V Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. c£, Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við 4» Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. 4* * JCafið þér athugað hvar bezt er að kaupa á fæturnar? Karlmannsskór, »boxcalf«-leður frá kr. 19.75 parið. —»— gummi, öklaháir 12.50 — 4» 4» 4» 4» 4> ristarskór 11.00 4 Oummistígvél hnéhá 18.50 fást í Kaupfélagi Eyfiiðinga. Hér með tilkynnist að [yfirmenn í slökkviliði Akureyrar eru þessir: Slökkviliðsstjóri Eggert St. Melstað, Hafnarstræti 102. Varaslökkviliðsstjóri Ounnar Guölögsson, Lundargata 10. Flokksstj. í innbænum Jón Guðmundsson, Spítalaveg 11. Flokksforingi Gísli Magnússon, Strandgötu 15. —„ — Tómas Björnsson, Hafnarstræti 61. — „ — Jón E. Sigurðsson, Strandgata 45. — „ — Benjamín Benjamínsson, Gránufélagsgata 1. » —«— Jón Einarsson, Hafnarstræti 100. — Þormóður Sveinsson, Hafnarstræti 35. — Aðalsteinn Jónatansson, Hafnarstræti 107.b Brunaboðar: Gottfreð Hjaltalín, Hafnarstræti 102. Vigfús Sigurgeirsson, SpítaJaveg 15. Rudólf L, Bruun, Lundargata 10. Jón P. Geirsson, Aðalstræti 10. Pá eru menn ámintir um, að tilkynna símstöðinni, ásamt síökkviliðinu, pau brunatilfelli, sém fyrir kunna að koma í bænum. Slökkviliðsstjórinn á Akureyri 19, Jan. 1923. Eggert St. Melstað. Raflýsing’. Bændur! Fyrsta skilyrði, til þess að hægt sé að rækta jarðirnar, er að eyða ekki áburðinum í eldinn. Hjá því getið þið komist meö því, að hagnýta aflið i bæjarlækn- um ykkar til ljóss og hita; auk þess sparar það vinnu og eykur hreinlæti. Atlar upplýsingar getið þig fengið hjá Elektro Co., Akureyri, sem einnig annast pöntun og uppsetning á vélum og öðru, er þar að Iýtur. Verkfræðingur; með sérþekkingu á þessu efni, er i þjónustu fétagsins. Skrifið og biðjið um upplýsingar sem fyrst. Elektro Co., Akureyri. 3 «o 3 w «*- C5 u a u tu £ N cu £ </3 T> n <u (Si <u <*> 43 .5 -i— <U J-r XO « TÍ, >0 =o| 3 •a 3" 3 C0 >«1 £ 3* n>. <*> n> 3 rr N £ rf -« c X. "t » cw Aukasafnaðarfundur fyrir Akureyrarsókn verður haldinn í Santkomuhúsi bæjarins Miðvikudaginn 7. Febrú- ar n. k. kl. 4 síðdegis. Dagskrá: , Tilboð frá bæjarstjórn Akureyrar, út af úrskurði dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins, um að söfnuðurinn taki formlega við Akureyrarkirkju til umsjónar og fjárhalds, sem safnaðarkirkju, samkvæmt lögum 16. Nóvbr. 1907. Sóknarnefndin leggur fram tillögu á fundinum um að söfnuðurinn taki að sér kirkjuna, sem safnaðarkirkju, gegn því að ríkissjóöur leggi fram hæfilega upphæð til nýrrar kirkjubyggingar, eða að öðrum kosti taki sjálf- ur að sér byggingu nýrrar kirkju. Akureyri, 19. Janúar 1923. Sóknarnefndin. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. FrentsEúðjs Odda Björnssonar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.