Dagur - 01.02.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 01.02.1923, Blaðsíða 4
DAQUR 5. tbl. 20 Ágæf t Sólaleður, fæst í Ka upfélagiEyfii ðinga. f r é 11 i r. Verðlaun. Kr S. Sigurðson, smiður hér ( bænum hefir, fyrir áhuga og starfsemi 1 garðrækt og hænsarækt (eng- ið viðurkenningarskjal og 50 kr. verð- laun úr verðlaunasjóði J. Pederaen Bjerggáards, sem »Det Kongelige Dan- ske LandhuusboIdningsseÍ8k&b< hefir til umráða. GullbrúðKaupsafmæli íttu þau hjónin séra jón Þorsteinsson og Helga Kristjánsdóttir á Möðruvöllum síðastliðinn sunnudág. Sóknarbörn séra' jóns og vinir þeirra hjóna úr nágrenni og Akureyri voru við staddir, um 30—40 aðkomandi. Stefán alþm. (F agraskógi afhenti brúðbjónunum skrautritað ávarp frá sóknarbörnunum 1 útskornum ramma eftir St. Eirfksson. Eígenda$KÍffÍ.Jón Stefánsson, fyrr- um ritstj., hefir keypt verzlunar-og ibúðarhús Havsteens sál. etazráðs við Strandgötu, ásamt öllum vörugeymslu- húsum, gripahúBum, hlöðu, (shúsi, lóð, er fylgdi eigninni og bryggju. Dánardagur. Nýlega eru látin. Marln Magnúsdóííir, kons Sigurðar Jóhannessonar, Hálsi (Köldukinn, Aðal- geir Friðbjarnarson, Landamótsseli, sömu sveit, ungur maður. Sigurborg Sigurðardóttlr, Kroasi ( Ljósavatcs- skarði tengdamóðir Sigurjóns bónda þar, háöldruð kona. Guðmundur Vig- fásson Reykjum, Fnjóskadal. Þingmálafundir h?fa verið haldnir vfðsvegar hér um norðursýslur nú nýlega. Ekki hafa bláðinu boriat neinar (undargerðir og kýa þvf fremur að þegja, en að segja skotspóna fréttir. Brúðkaupsnóttin, gamanmynd, er nú aýnd á B16. Mynd þessi er mjög lagleg og ðgætlega Ieikin. Frumv. stjórnarinnar. Stjórnin leggur fyrir næsta þing 4 frumvörp um breytingar. á embættaskipuo í landinu. Telur hún, að nái þau frumv. fram að ganga, sparist um 80 þús. kr. Eru frumv. þessi: 1. Um afnám bisk- upsembættiains. Skal með konungsúr- skurði skifta störfum biskups milli stjórnarráðs, vígslubiskupa og prófasta. Er gert ráð fyrir að laun og skrif- stofukostnaður biskups sparist alveg. 2. Um afním landlæknisembættisins. Skai stofna heilbrigðisráð í Reykjavík, Jörðin Einhamar f Skriöuhreppi fæst til kaups og ábúð- ar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur S. Kristinsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri. Að öðru leyti ber að semja við undirritaðan eiganda jarðarinnar. Einhamri, 28. janúar 1923. Þóroddur Maanússon. Saccharin- t sykurinn er ódýrastur. Fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Heimilisiðnaðarútsalan er fluft f Strandgötu 1. Nýkomin falleg heimaunnin nær- föt, handa körlum og konum, einnig utanyfirpeysur handa unglingum. Fundur í Guðspekisstúkunni mánudaginn kemur, 5. febrúar. er skípað sé 3 mönnum, héraðslækn- inum f Rvfk og 2 prófcssorum há- skólans. Skal með konungsúrskurði skifta störfum laodlæknis milli heit- brigðisráðsins og stjórnarráðsins Em- bættislaun landlæknis sparast aiveg en skrifstofukostnaður ekki. Er gert ráð fyrir að hann nægi til skrifstofu- halds og þóknunar heilbrigðisráðinu. 3. Um afnám yfirsbjalavarðarembættis- ins við þjóðskjalasafnið og skal það sameinast landsbókavarðarembættinu, þegar annað hvort embættið losnar. 4. Um samsteypu lögsagnarumdæma, sem hér segir: Gullbr.,- Kjósar- og Borgarfjarðarsýsla skulu vera eitt lög- sagnarumdæmis. Sýslumaður f Hafnar- firði, Snæfells Hnappadals og Mýrar- sýslur. Sýslum. f Stykkishólmi. Dala- og Strandasýslur, Sýslum. ( Dalasýslu. Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur. Sýslum. á B’önduósi, Eyjafj. og Siglu- fjarðarkaupstaður, Sýslum. á Akureyri, Suður-Múlasýsla, og Austur-Sbaftafellss. Sýslum. á Eskifirði. Árnes Rangarvalla- og Vestur Skaftafellssýsla. Sýslumaður f Árnessýslu. Alls eiga að leggjast niður 5 Býslumanna embætti og 1' bæjarfógeta — Þess ber að geta, að ( embættunum sitja flestum menn á bezta aldri og geta breytingar þessar ekki farið fram, fyr en þau losna. Skattanefnd Akureyrar verður til viðtals og leiðbeiningar, við framtal á skattaskýrsl- ununi, á skrifstofu bæjarstjórans kl. 8 til 10 síðdegis, febrúarmánuð út. Skattgreiðendur, sem ekki kynnu að hafa fengið framtalseyðublöð, gefi sig fram sem fyrst á sama stað og tíma. , Akureyri, 30. janúar 1923. Skattanefndin. Jörðin Þverbrekka í Öxnádal er laus til ábúðar frá næstu fardögum. jðrðin gefur af sér: 100 hesta af töðu og 200 hesta af útheyi. Flugumýri 12. janúar 1923. |ón jónasson. Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta ]\Æc. Dougall’s BAÐLYF. T i 1 k y n n i n g. Hér með tilkynnist, að 29. p. m. framkvæmdi notarius publicus á Akureyri útdrátt á skuldabréfum, samkvæmt skilmálum um 6% lán bæjarsjóðs Akureyrar til raforkuveitu fyrir bæinn. Pessi skuldabréf voru dregin út: Litra A: Nr. 3 og 18 Litra B: Nr. 46 og 88 Litra C: Nr. 4 og 30 Skuldabréf pessi verða greidd, gegn afhendingu jieirra, 1. júlí n. k. á skrifstofu minni. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. janúar 1923. Jón Sveinsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Frentsmiðja Odds Björnssonw.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.